Dagskráin í dag: Man United á Spáni, spennandi leikur í Ólafssal og allskonar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. mars 2023 06:01 Þessir tveir eru á Spáni í dag. EPA-EFE/Peter Powell Alls eru tíu beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Evrópudeildin í fótbolta, Subway-deild karla í körfubolta, Körfuboltakvöld kvenna, rafíþróttir og golf. Stöð 2 Sport Klukkan 17.00 er Körfuboltakvöld kvenna á dagskrá. Farið verður yfir allt það helsta sem gerðist í síðustu umferð Subway-deildar kvenna. Klukkan 18.05 hefst útsending frá leik KR og Njarðvíkur í Subway-deild karla. KR er fallið en Njarðvík er í harðri baráttu um deildarmeistaratitilinn. Klukkan 20.00 er komið að leik Hauka og Stjörnunnar í sömu deild og að honum loknum eru Tilþrifin á dagskrá. Verður þar farið yfir allt það helsta úr þáttum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Real Betis og Manchester United í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Man United leiðir 4-1 eftir fyrri leik liðanna. Klukkan 19.50 er komið að leik West Ham United og AEK Larnaca 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Hamrarnir leiða 2-0. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Feyenoord og Shakhtar Donetsk í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Staðan í einvíginu er 1-1. Klukkan 19.50 er komið að leik Real Sociedad og Roma í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Rómverjar leiða 2-0. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 05.00 er Aramco Team Series-mótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LET-mótaröðinni og fer fram í Singapúr. Stöð 2 ESport Klukkan 19.15 er Áskorendastig Stórmeistaramótsins í CS:GO á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 17.00 er Körfuboltakvöld kvenna á dagskrá. Farið verður yfir allt það helsta sem gerðist í síðustu umferð Subway-deildar kvenna. Klukkan 18.05 hefst útsending frá leik KR og Njarðvíkur í Subway-deild karla. KR er fallið en Njarðvík er í harðri baráttu um deildarmeistaratitilinn. Klukkan 20.00 er komið að leik Hauka og Stjörnunnar í sömu deild og að honum loknum eru Tilþrifin á dagskrá. Verður þar farið yfir allt það helsta úr þáttum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Real Betis og Manchester United í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Man United leiðir 4-1 eftir fyrri leik liðanna. Klukkan 19.50 er komið að leik West Ham United og AEK Larnaca 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Hamrarnir leiða 2-0. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Feyenoord og Shakhtar Donetsk í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Staðan í einvíginu er 1-1. Klukkan 19.50 er komið að leik Real Sociedad og Roma í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Rómverjar leiða 2-0. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 05.00 er Aramco Team Series-mótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LET-mótaröðinni og fer fram í Singapúr. Stöð 2 ESport Klukkan 19.15 er Áskorendastig Stórmeistaramótsins í CS:GO á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Sjá meira