Dómarar í bann eftir að hafa bætt 42 mínútum við leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2023 11:30 Átta mínútur þykir mikið í uppbótatíma og hvað þá þegar hann er fimm sinnum lengri. Getty/Visionhaus Sex manna bólivískur dómararhópur var settur í bann í heilu lagi eftir leik í efstu deild í Bólivíu. Knattspyrnusamband Bólivíu ákvað að setja alla dómarana í bann eftir umdeildan enda á leik Palmaflor og Blooming um helgina. Bolivia s soccer federation suspended six match officials after they added 42 minutes in a professional national league match. https://t.co/UjUGTtn1g2— KTN News (@KTNNewsKE) March 16, 2023 Dómarinn Julio Gutierrez bætti 42 mínútum við leikinn sem Palmaflor vann 3-2 sigur. Ástæðan fyrir því að Gutierrez bætti öllum þessum mínútum við kom til vegna þess að myndbandadómararnir þurftu að taka sér mjög langan tíma í skoða tvö atriði. ESPN segir frá. Annað atriðið sem tók svo langan tíma að skoða í Varsjánni var annað mark Palmaflor liðsins en hitt var þegar slagsmál brutust út sem enduðu með tveimur rauðum spjöldum á gestina. Palmaflor skoraði sigurmark sitt í leiknum á 38. mínútu í uppbótatíma. Forráðamenn Blooming voru mjög ósáttir með uppbótatímann og vöktu meðal annars athygli á því að með þessu hafi dómararnir sett leikmenn liðanna í mikla meiðslahættu. Einn af hæstráðendum hjá Palmaflor er Evo Morales, fyrrum forseti landsins. Morales réð öllu í Bólivíu frá 2006 til 2019 en Palmaflor komst upp í efstu deild í fyrra. En Bolivia, unos árbitros han sido suspendidos por añadir 42 minutos. La comisión así lo ha decidido hasta que se revisen los audios y videos del partido y la sala VAR para determinar responsabilidades individuales y colectivas. pic.twitter.com/9MWZRcJkDp— Pável Fernández (@PavelFdez) March 15, 2023 Fótbolti Bólivía Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Fleiri fréttir Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Bólivíu ákvað að setja alla dómarana í bann eftir umdeildan enda á leik Palmaflor og Blooming um helgina. Bolivia s soccer federation suspended six match officials after they added 42 minutes in a professional national league match. https://t.co/UjUGTtn1g2— KTN News (@KTNNewsKE) March 16, 2023 Dómarinn Julio Gutierrez bætti 42 mínútum við leikinn sem Palmaflor vann 3-2 sigur. Ástæðan fyrir því að Gutierrez bætti öllum þessum mínútum við kom til vegna þess að myndbandadómararnir þurftu að taka sér mjög langan tíma í skoða tvö atriði. ESPN segir frá. Annað atriðið sem tók svo langan tíma að skoða í Varsjánni var annað mark Palmaflor liðsins en hitt var þegar slagsmál brutust út sem enduðu með tveimur rauðum spjöldum á gestina. Palmaflor skoraði sigurmark sitt í leiknum á 38. mínútu í uppbótatíma. Forráðamenn Blooming voru mjög ósáttir með uppbótatímann og vöktu meðal annars athygli á því að með þessu hafi dómararnir sett leikmenn liðanna í mikla meiðslahættu. Einn af hæstráðendum hjá Palmaflor er Evo Morales, fyrrum forseti landsins. Morales réð öllu í Bólivíu frá 2006 til 2019 en Palmaflor komst upp í efstu deild í fyrra. En Bolivia, unos árbitros han sido suspendidos por añadir 42 minutos. La comisión así lo ha decidido hasta que se revisen los audios y videos del partido y la sala VAR para determinar responsabilidades individuales y colectivas. pic.twitter.com/9MWZRcJkDp— Pável Fernández (@PavelFdez) March 15, 2023
Fótbolti Bólivía Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Fleiri fréttir Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Sjá meira