Anníe Mist klikkaði á einni reglu og gerði sér erfitt fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir gerði vissulega mistök en sýndi síðan mikinn styrk með því að gera æfinguna aftur tveimur tímum síðar. @anniethorisdottir Það borgar sig að lesa reglubókina fyrir allar æfingar á leið sinni á heimsleikana í CrossFit og það fékk reynsluboltinn Anníe Mist Þórisdóttir að upplifa á eigin skinni í gær. Skjámynd/@anniethorisdottir Fjórðungsúrslitum undankeppni heimsleikanna lauk um helgina og nú er beðið eftir því að CrossFit samtökin fari yfir öll úrslit og staðfesti þau. Fjórðungsúrslitin buðu upp á fimm æfingar á þremur dögum og það reyndi því mikið á besta CrossFit fólkið að klára það en bestu tíu prósentin úr opna hlutanum fengu að keppa í fjórðungsúrslitunum. Anníe Mist greindi frá því á samfélagsmiðlinum Instagram að hún hafi notað „ólöglegt“ hjálpartæki í einni æfingunni á þriðja og síðasta degi fjórðungsúrslita undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Anníe notaði nefnilega griphanska við upplyftingarnar í lokaæfingunni en það er bannað samkvæmt reglum keppninnar. Keppendur verða að treysta hundrað prósent á sínar hendur í þeirri æfingu. „Svooo. Ég hélt að ég væri búin með fjórðungsúrslitin,“ skrifaði Anníe Mist og bætti svo við: „Lesa reglurnar: Engir griphanskar leyfði á slánni,“ skrifaði Anníe. Skjámynd/@anniethorisdottir Þetta þýðir að hún getur ekki skilað inn þessari æfingu því hún yrði dæmd dauð og ómerk sem hefði skilað henni núll stigum. Eina leiðin var því að endurtaka æfinguna og sleppa griphönskunum. Hún lét þetta samt ekki stoppa sig. Sagðist myndi taka sér tveggja tíma hvíld til að ná aftur kröftum sínum og reyna svo aftur við þessa krefjandi æfingu. Það þarf ekki að koma neinum á óvart sem þekkja til Anníe að hún lætur mótlætið ekki stoppa sig, ekki áður og alls ekki núna. Það er samt ljóst að þetta hafði áhrif á heildarárangur Anníe enda ekki auðvelt að þurfa að gera þessa krefjandi æfingu tvisvar sinnum á sama degi. Hún ætlaði sér hins vegar inn í undanúrslitin og það lítur út fyrir að henni hafi tekist það. CrossFit Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sjá meira
Skjámynd/@anniethorisdottir Fjórðungsúrslitum undankeppni heimsleikanna lauk um helgina og nú er beðið eftir því að CrossFit samtökin fari yfir öll úrslit og staðfesti þau. Fjórðungsúrslitin buðu upp á fimm æfingar á þremur dögum og það reyndi því mikið á besta CrossFit fólkið að klára það en bestu tíu prósentin úr opna hlutanum fengu að keppa í fjórðungsúrslitunum. Anníe Mist greindi frá því á samfélagsmiðlinum Instagram að hún hafi notað „ólöglegt“ hjálpartæki í einni æfingunni á þriðja og síðasta degi fjórðungsúrslita undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Anníe notaði nefnilega griphanska við upplyftingarnar í lokaæfingunni en það er bannað samkvæmt reglum keppninnar. Keppendur verða að treysta hundrað prósent á sínar hendur í þeirri æfingu. „Svooo. Ég hélt að ég væri búin með fjórðungsúrslitin,“ skrifaði Anníe Mist og bætti svo við: „Lesa reglurnar: Engir griphanskar leyfði á slánni,“ skrifaði Anníe. Skjámynd/@anniethorisdottir Þetta þýðir að hún getur ekki skilað inn þessari æfingu því hún yrði dæmd dauð og ómerk sem hefði skilað henni núll stigum. Eina leiðin var því að endurtaka æfinguna og sleppa griphönskunum. Hún lét þetta samt ekki stoppa sig. Sagðist myndi taka sér tveggja tíma hvíld til að ná aftur kröftum sínum og reyna svo aftur við þessa krefjandi æfingu. Það þarf ekki að koma neinum á óvart sem þekkja til Anníe að hún lætur mótlætið ekki stoppa sig, ekki áður og alls ekki núna. Það er samt ljóst að þetta hafði áhrif á heildarárangur Anníe enda ekki auðvelt að þurfa að gera þessa krefjandi æfingu tvisvar sinnum á sama degi. Hún ætlaði sér hins vegar inn í undanúrslitin og það lítur út fyrir að henni hafi tekist það.
CrossFit Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sjá meira