Mamman mölbraut gleraugun sín í svekkelsi yfir tapi sonarins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2023 11:32 Spencer Lee hafði ekki tapað í 58 glímum í röð og viðbrögð mömmu hans voru allt annað en venjuleg. Samsett Glímustrákurinn Spencer Lee átti möguleika á því að verða bandarískur háskólameistari fjórða árið í röð en tókst það ekki. Viðbrögð móður hans voru heldur betur af ýktari gerðinni. Spencer Lee, sem keppir fyrir Iowa skólann, tapaði óvænt fyrir Matt Ramos úr Purdue skólanum í undanúrslitunum. Lee var búinn að vinna 58 bardaga í röð án en kom að þessum. Lee hafði áður unnið þrjá háskólatitla á ferlinum en var að koma til baka eftir að hafa farið í tvær krossbandaaðgerðir í janúar 2022. Það eru ekki margir sem hafa náð að vinna fjóra háskólalitla í glímu. Stráknum tókst hins vegar ekki að komast í úrslitaleikinn að þessu sinni og ákvað eftir tapið að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Hann datt því alla leið niður í sjötta sætið. Það voru hins vegar dramatísk viðbrögð móður hans sem sögðu meira en mörg ár um pressuna sem var á drengnum. Móðirin heitir Cathy Lee og vann sjálf silfur í júdó á Norður-, Mið- og Suður-Ameríku leikunum árið 1991. Eftir að Lee tapaði glímunni þá fór myndavélar ESPN strax á Cathy sem var örvæntingin uppmálið. Hún reif meðal annars gleraugun af sér mölbraut þau og henti í ruslið áður en hún leitaði huggunar hjá fjölskyldumeðlim. Svekkelsið og vonbrigðin voru gríðarleg eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er hægt að sjá myndbandið af þessu með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Glíma Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Spencer Lee, sem keppir fyrir Iowa skólann, tapaði óvænt fyrir Matt Ramos úr Purdue skólanum í undanúrslitunum. Lee var búinn að vinna 58 bardaga í röð án en kom að þessum. Lee hafði áður unnið þrjá háskólatitla á ferlinum en var að koma til baka eftir að hafa farið í tvær krossbandaaðgerðir í janúar 2022. Það eru ekki margir sem hafa náð að vinna fjóra háskólalitla í glímu. Stráknum tókst hins vegar ekki að komast í úrslitaleikinn að þessu sinni og ákvað eftir tapið að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Hann datt því alla leið niður í sjötta sætið. Það voru hins vegar dramatísk viðbrögð móður hans sem sögðu meira en mörg ár um pressuna sem var á drengnum. Móðirin heitir Cathy Lee og vann sjálf silfur í júdó á Norður-, Mið- og Suður-Ameríku leikunum árið 1991. Eftir að Lee tapaði glímunni þá fór myndavélar ESPN strax á Cathy sem var örvæntingin uppmálið. Hún reif meðal annars gleraugun af sér mölbraut þau og henti í ruslið áður en hún leitaði huggunar hjá fjölskyldumeðlim. Svekkelsið og vonbrigðin voru gríðarleg eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er hægt að sjá myndbandið af þessu með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
Glíma Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira