Nítján ára Spánverji tók fyrsta sæti heimslistans af Djokovic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2023 13:30 Carlos Alcaraz fagnari sigri á Indian Wells mótinu í Kaliforníu í Bandaríkjunum um helgina. AP/Mark J. Terrill Carlos Alcaraz er kominn upp í efsta sæti heimslistans í tennis eftir sigur sinn á Indian Wells mótinu um helgina. Alcaraz vann 6-3 og 62- sigur á Daniil Medvedev í úrslitaleiknum. Hann tapaði ekki setti á mótinu. Alcaraz er nítján ára Spánverji og náði með þessum sigri að taka toppsæti heimslistans af Serbanum Novak Djokovic. Alcaraz routs Medvedev in Indian Wells final, reclaims No. 1 ranking https://t.co/HrrWliZckF pic.twitter.com/coSMWzTcKp— Reuters (@Reuters) March 20, 2023 Alcaraz naut auðvitað góðs af því að hinn óbólusetti Djokovic mátti ekki koma til Bandaríkjanna og keppti því ekki á mótinu. Djokovic bað um undantekningu frá reglunni en fékk neikvætt svar. Hann hefur ekki viljað bólusetja sig við kórónuveirunni og það hefur haft mikil áhrif á tennisferil hans. Carlos Alcaraz var kátur með sigurinn á mótinu og því að ná efsta sæti heimslistans. „Hjá mér er draumurinn að rætast aftur. Auðvitað skiptir það mig miklu að vera á undan frábærum tennisleikurum eins og Novak. Þetta er stórkostleg tilfinning,“ sagði Carlos Alcaraz. Carlos Alcaraz' achievements as a 19-year-old:First teenager to beat Nadal on clayFirst male teenager to reach world No.1 in the Open EraFirst male teenager to win the US Open since 1990First male teenager to win Indian Wells + MiamiGenerational pic.twitter.com/lB9TxBfM2t— Bastien Fachan (@BastienFachan) March 20, 2023 Á síðasta ári varð Carlos Alcaraz yngsti tennisleikari sögunnar til að komast upp í efsta sæti heimslistans en það gerði hann með sigri á Opna bandaríska mótinu. Djokovic hefur unnið flest mót sem hann hefur tekið þátt í og var kominn aftur upp fyrir spænska strákinn. Það hjálpar hins vegar Alcaraz mikið að Serbinn missir af mörgum mótum vegna bólusetningarþrjósku sinni. Hann vann sinn hundraðasta leik á mótaröðinni um helgina en aðeins John McEnroe var fljótari af því. Tennis Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Sjá meira
Alcaraz vann 6-3 og 62- sigur á Daniil Medvedev í úrslitaleiknum. Hann tapaði ekki setti á mótinu. Alcaraz er nítján ára Spánverji og náði með þessum sigri að taka toppsæti heimslistans af Serbanum Novak Djokovic. Alcaraz routs Medvedev in Indian Wells final, reclaims No. 1 ranking https://t.co/HrrWliZckF pic.twitter.com/coSMWzTcKp— Reuters (@Reuters) March 20, 2023 Alcaraz naut auðvitað góðs af því að hinn óbólusetti Djokovic mátti ekki koma til Bandaríkjanna og keppti því ekki á mótinu. Djokovic bað um undantekningu frá reglunni en fékk neikvætt svar. Hann hefur ekki viljað bólusetja sig við kórónuveirunni og það hefur haft mikil áhrif á tennisferil hans. Carlos Alcaraz var kátur með sigurinn á mótinu og því að ná efsta sæti heimslistans. „Hjá mér er draumurinn að rætast aftur. Auðvitað skiptir það mig miklu að vera á undan frábærum tennisleikurum eins og Novak. Þetta er stórkostleg tilfinning,“ sagði Carlos Alcaraz. Carlos Alcaraz' achievements as a 19-year-old:First teenager to beat Nadal on clayFirst male teenager to reach world No.1 in the Open EraFirst male teenager to win the US Open since 1990First male teenager to win Indian Wells + MiamiGenerational pic.twitter.com/lB9TxBfM2t— Bastien Fachan (@BastienFachan) March 20, 2023 Á síðasta ári varð Carlos Alcaraz yngsti tennisleikari sögunnar til að komast upp í efsta sæti heimslistans en það gerði hann með sigri á Opna bandaríska mótinu. Djokovic hefur unnið flest mót sem hann hefur tekið þátt í og var kominn aftur upp fyrir spænska strákinn. Það hjálpar hins vegar Alcaraz mikið að Serbinn missir af mörgum mótum vegna bólusetningarþrjósku sinni. Hann vann sinn hundraðasta leik á mótaröðinni um helgina en aðeins John McEnroe var fljótari af því.
Tennis Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Sjá meira