Segir að Hákon sé með „alþjóðlega hæfileika“ og „mikla fótboltagreind“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2023 13:01 Hákon Arnar Haraldsson skrifaði undir nýjan samning við FC Kaupmannhöfn áður en hann hitti félaga sína í íslenska landsliðinu. Instagram/@fc_kobenhavn Hákon Arnar Haraldsson er nú með fjögurra ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið sem framlengdi við íslenska landsliðsstrákinn áður en hann mætti í leiki með íslenska landsliðinu í undankeppni EM 2024. Hákon Arnar hefur stimplað sig vel inn hjá danska félaginu, bæði í deildinni í Danmörku en einnig í Meistaradeildinni. Með því hefur hann eflaust vakið athygli stærri félaga í Evrópu en Danirnir vilja alls ekki missa hann strax. Hákon Arnar, sem er frá Akranesi, er nú nítján ára gamall en hann kom til danska félagsins þegar hann var bara sextán. 19-årige Hákon Haraldsson har forlænget kontrakten med København til 2027! Se interview med ham om den nye aftale her #fcklive #sldk https://t.co/VKNkFPfYb2— F.C. København (@FCKobenhavn) March 20, 2023 „Ég var reyndar þegar með langan samning við FCK en ég er þakklátur fyrir framlenginguna,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson í viðtali við heimasíðu FCK. „Mér finnst það frábært af félaginu að taka eftir því hvernig ég hef náð að þróa minn leik síðustu ár og hvernig ég hef náð að auka spilatímann með liðinu,“ sagði Hákon. „Mér líður frábærlega í Kaupmannahöfn og hjá FCK. Mér finnst ég vera alltaf að bæta minn leik og ég er með fullt af flottum liðsfélögum og þjálfurum sem ég get lært mikið af,“ sagði Hákon. „Þess vegna finnst mér að FCK sé rétti staðurinn fyrir mig til að þróa áfram minn leik því ég get enn bætt mig sem leikmann og manneskju á mörgum sviðum, sagði Hákon. F.C. Copenhagen have extended the contract of one of the Danish Superliga's biggest talents, Hákon Arnar Haraldsson, until the summer of 2027. #fcklive https://t.co/qJhgb9mksg— F.C. København (@FCKobenhavn) March 20, 2023 Hákon hefur skoraði níu mörk í 46 leikjum með aðalliði FCK og eitt þeirra kom á móti Dortmund í Meistaradeildinni. „Hákon hefur alþjóðlega hæfileika bæði með og án boltans. Hann er með mjög góða tækni og mikla fótboltagreind. Hann vinnur vel á litlum svæðum og getur haft mikil áhrif á leikinn með mörkum og stoðsendingum,“ sagði Jacob Neestrup, þjálfari FCK, á heimasíðu félagsins. „Þó að það taki ekki allir eftir því þá er hann einnig frábær í boltapressunni og leggur mikið á sig fyrir liðið. Hann gefur okkur alltaf hundrað prósent,“ sagði Neestrup. „Síðast en ekki síst þá er hann mjög sterkur andlega og fer alltaf hugrakkur inn á völlinn og með mikið frumkvæði,“ sagði Neestrup. View this post on Instagram A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn) Danski boltinn Tengdar fréttir Hákon Arnar samdi aftur við FCK: „Einn sá áhugaverðasti sem ég hef séð í mörg ár“ Hákon Arnar Haraldsson kemur til móts við íslenska A-landsliðið með nýjan samning í vasanum. 20. mars 2023 12:32 Alfreð skoraði fyrir Lyngby og Hákon fyrir FCK Alfreð Finnbogason heldur áfram að skora mikilvæg mörk fyrir Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, en hann skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Horsens í dag. Þá skoraði Hákon Arnar Haraldsson fyrra mark FCK í 2-1 sigri gegn Viborg. 19. mars 2023 16:30 Hákon Arnar með stórleik í sigri FCK FCK minnkaði forskot Nordsjælland á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig með 4-1 sigri gegn Horsens í dag. Hákon Arnar Haraldsson átti frábæran leik fyrir FCK. 12. mars 2023 17:00 Glódís Perla og Hákon Arnar eru Knattspyrnufólk ársins 2022 Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson þóttu skara fram úr meðal íslensk knattspyrnufólks á árinu 2022 en Knattspyrnusamband Íslands hefur greint frá vali sínu. 19. desember 2022 10:35 Hákon Arnar mánuði frá því að ná metinu af Arnóri Hákon Arnar Haraldsson varð í gærkvöldi fyrsti Íslendingurinn í þrjú ár og tíu mánuði til að skora í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 3. nóvember 2022 09:30 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Fleiri fréttir Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Sjá meira
Hákon Arnar hefur stimplað sig vel inn hjá danska félaginu, bæði í deildinni í Danmörku en einnig í Meistaradeildinni. Með því hefur hann eflaust vakið athygli stærri félaga í Evrópu en Danirnir vilja alls ekki missa hann strax. Hákon Arnar, sem er frá Akranesi, er nú nítján ára gamall en hann kom til danska félagsins þegar hann var bara sextán. 19-årige Hákon Haraldsson har forlænget kontrakten med København til 2027! Se interview med ham om den nye aftale her #fcklive #sldk https://t.co/VKNkFPfYb2— F.C. København (@FCKobenhavn) March 20, 2023 „Ég var reyndar þegar með langan samning við FCK en ég er þakklátur fyrir framlenginguna,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson í viðtali við heimasíðu FCK. „Mér finnst það frábært af félaginu að taka eftir því hvernig ég hef náð að þróa minn leik síðustu ár og hvernig ég hef náð að auka spilatímann með liðinu,“ sagði Hákon. „Mér líður frábærlega í Kaupmannahöfn og hjá FCK. Mér finnst ég vera alltaf að bæta minn leik og ég er með fullt af flottum liðsfélögum og þjálfurum sem ég get lært mikið af,“ sagði Hákon. „Þess vegna finnst mér að FCK sé rétti staðurinn fyrir mig til að þróa áfram minn leik því ég get enn bætt mig sem leikmann og manneskju á mörgum sviðum, sagði Hákon. F.C. Copenhagen have extended the contract of one of the Danish Superliga's biggest talents, Hákon Arnar Haraldsson, until the summer of 2027. #fcklive https://t.co/qJhgb9mksg— F.C. København (@FCKobenhavn) March 20, 2023 Hákon hefur skoraði níu mörk í 46 leikjum með aðalliði FCK og eitt þeirra kom á móti Dortmund í Meistaradeildinni. „Hákon hefur alþjóðlega hæfileika bæði með og án boltans. Hann er með mjög góða tækni og mikla fótboltagreind. Hann vinnur vel á litlum svæðum og getur haft mikil áhrif á leikinn með mörkum og stoðsendingum,“ sagði Jacob Neestrup, þjálfari FCK, á heimasíðu félagsins. „Þó að það taki ekki allir eftir því þá er hann einnig frábær í boltapressunni og leggur mikið á sig fyrir liðið. Hann gefur okkur alltaf hundrað prósent,“ sagði Neestrup. „Síðast en ekki síst þá er hann mjög sterkur andlega og fer alltaf hugrakkur inn á völlinn og með mikið frumkvæði,“ sagði Neestrup. View this post on Instagram A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn)
Danski boltinn Tengdar fréttir Hákon Arnar samdi aftur við FCK: „Einn sá áhugaverðasti sem ég hef séð í mörg ár“ Hákon Arnar Haraldsson kemur til móts við íslenska A-landsliðið með nýjan samning í vasanum. 20. mars 2023 12:32 Alfreð skoraði fyrir Lyngby og Hákon fyrir FCK Alfreð Finnbogason heldur áfram að skora mikilvæg mörk fyrir Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, en hann skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Horsens í dag. Þá skoraði Hákon Arnar Haraldsson fyrra mark FCK í 2-1 sigri gegn Viborg. 19. mars 2023 16:30 Hákon Arnar með stórleik í sigri FCK FCK minnkaði forskot Nordsjælland á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig með 4-1 sigri gegn Horsens í dag. Hákon Arnar Haraldsson átti frábæran leik fyrir FCK. 12. mars 2023 17:00 Glódís Perla og Hákon Arnar eru Knattspyrnufólk ársins 2022 Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson þóttu skara fram úr meðal íslensk knattspyrnufólks á árinu 2022 en Knattspyrnusamband Íslands hefur greint frá vali sínu. 19. desember 2022 10:35 Hákon Arnar mánuði frá því að ná metinu af Arnóri Hákon Arnar Haraldsson varð í gærkvöldi fyrsti Íslendingurinn í þrjú ár og tíu mánuði til að skora í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 3. nóvember 2022 09:30 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Fleiri fréttir Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Sjá meira
Hákon Arnar samdi aftur við FCK: „Einn sá áhugaverðasti sem ég hef séð í mörg ár“ Hákon Arnar Haraldsson kemur til móts við íslenska A-landsliðið með nýjan samning í vasanum. 20. mars 2023 12:32
Alfreð skoraði fyrir Lyngby og Hákon fyrir FCK Alfreð Finnbogason heldur áfram að skora mikilvæg mörk fyrir Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, en hann skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Horsens í dag. Þá skoraði Hákon Arnar Haraldsson fyrra mark FCK í 2-1 sigri gegn Viborg. 19. mars 2023 16:30
Hákon Arnar með stórleik í sigri FCK FCK minnkaði forskot Nordsjælland á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig með 4-1 sigri gegn Horsens í dag. Hákon Arnar Haraldsson átti frábæran leik fyrir FCK. 12. mars 2023 17:00
Glódís Perla og Hákon Arnar eru Knattspyrnufólk ársins 2022 Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson þóttu skara fram úr meðal íslensk knattspyrnufólks á árinu 2022 en Knattspyrnusamband Íslands hefur greint frá vali sínu. 19. desember 2022 10:35
Hákon Arnar mánuði frá því að ná metinu af Arnóri Hákon Arnar Haraldsson varð í gærkvöldi fyrsti Íslendingurinn í þrjú ár og tíu mánuði til að skora í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 3. nóvember 2022 09:30