Idol-stjarna gerist útvarpsmaður Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. mars 2023 15:50 Guðjón Smári sem flestir ættu að þekkja úr Idolinu er nýjasti útvarpsmaður FM957. Guðjón Smári Smárason heillaði þjóðina upp úr skónum í Idolinu í vetur. Einstök rödd hans og lífleg framkoma komu honum alla leið í fimm manna úrslit en þar lauk þátttöku hans. Aðdáendur Guðjóns þurfa þó ekki að örvænta því þeir geta nú hlustað á rödd hans í útvarpsþættinum Grjótinu alla miðvikudaga á FM957. Grjótið er glænýr útvarpsþáttur félaganna Guðjóns Smára og Snæþórs Bjarka Jónssonar. Þátturinn hóf göngu sína nú í mars og er hann á dagskrá alla miðvikudaga á milli 14 og 16. Þeir sem fylgdust með Idolinu vita að það er aldrei langt í húmorinn hjá Guðjóni og verður þátturinn í takt við það. „Þetta er svolítið mikið sprell. Við reynum að gera reglulega símaat og svona hluti sem er auðvelt að detta inn í. Þetta er bara svona léttur gamanþáttur,“ segir Guðjón í samtali við Vísi. Þeir stefna einnig á að fá reglulega til sín góða gesti. Þeir Guðjón Smári og Snæþór Bjarki stýra þættinum Grjótið á FM957.Aðsend Guðjón og Snæþór kynntust þegar þeir urðu vinnufélagar í Reykjadal fyrir um tveimur árum síðan. Þeir smullu strax saman og fóru fljótlega að ræða þá hugmynd að byrja með útvarpsþátt en það hafði lengi verið draumur Guðjóns. „Þetta var einmitt það sem ég var að leitast eftir með Idol-fjörinu. Mig langaði bara að koma mér á framfæri svo ég gæti komist í útvarpið, dagskrárgerð eða eitthvað annað skemmtilegt.“ Guðjón hefur þó ekki sagt skilið við tónlistina, því hann er með nokkur járn í eldinum. Hann og Snæþór eru ekki bara að stýra útvarpsþætti saman, heldur eru þeir einnig að vinna að tónlist. „Við erum að búa til svona klúbba-bangera fyrir þáttinn og okkur langar að fara að taka að okkur að gigga á böllum og svona,“ segir Guðjón að lokum. Hér fyrir neðan má heyra stórskemmtilegan símahrekk sem þeir félagar gerðu í þættinum nú á dögunum. Klippa: Grjótið - Símahrekkur FM957 Idol Tengdar fréttir Hringdi út á land og reyndi að kaupa sér atkvæði Í stórskemmtilegum símahrekk má heyra Idol keppandann Guðjón Smára hringja út á land og freista þess að tryggja sér atkvæði í þættinum í kvöld. 13. janúar 2023 14:10 Var við dauðans dyr sextán ára „Við skildum ekkert, ég var svo gulur. „Djöfull er ég með skrýtinn lit“ hugsaði ég en þá kom í ljós að lifrin var ónýt,“ segir Idol stjarnan og gleðigjafinn Guðjón Smári Smárason í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. 1. febrúar 2023 07:19 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Grjótið er glænýr útvarpsþáttur félaganna Guðjóns Smára og Snæþórs Bjarka Jónssonar. Þátturinn hóf göngu sína nú í mars og er hann á dagskrá alla miðvikudaga á milli 14 og 16. Þeir sem fylgdust með Idolinu vita að það er aldrei langt í húmorinn hjá Guðjóni og verður þátturinn í takt við það. „Þetta er svolítið mikið sprell. Við reynum að gera reglulega símaat og svona hluti sem er auðvelt að detta inn í. Þetta er bara svona léttur gamanþáttur,“ segir Guðjón í samtali við Vísi. Þeir stefna einnig á að fá reglulega til sín góða gesti. Þeir Guðjón Smári og Snæþór Bjarki stýra þættinum Grjótið á FM957.Aðsend Guðjón og Snæþór kynntust þegar þeir urðu vinnufélagar í Reykjadal fyrir um tveimur árum síðan. Þeir smullu strax saman og fóru fljótlega að ræða þá hugmynd að byrja með útvarpsþátt en það hafði lengi verið draumur Guðjóns. „Þetta var einmitt það sem ég var að leitast eftir með Idol-fjörinu. Mig langaði bara að koma mér á framfæri svo ég gæti komist í útvarpið, dagskrárgerð eða eitthvað annað skemmtilegt.“ Guðjón hefur þó ekki sagt skilið við tónlistina, því hann er með nokkur járn í eldinum. Hann og Snæþór eru ekki bara að stýra útvarpsþætti saman, heldur eru þeir einnig að vinna að tónlist. „Við erum að búa til svona klúbba-bangera fyrir þáttinn og okkur langar að fara að taka að okkur að gigga á böllum og svona,“ segir Guðjón að lokum. Hér fyrir neðan má heyra stórskemmtilegan símahrekk sem þeir félagar gerðu í þættinum nú á dögunum. Klippa: Grjótið - Símahrekkur
FM957 Idol Tengdar fréttir Hringdi út á land og reyndi að kaupa sér atkvæði Í stórskemmtilegum símahrekk má heyra Idol keppandann Guðjón Smára hringja út á land og freista þess að tryggja sér atkvæði í þættinum í kvöld. 13. janúar 2023 14:10 Var við dauðans dyr sextán ára „Við skildum ekkert, ég var svo gulur. „Djöfull er ég með skrýtinn lit“ hugsaði ég en þá kom í ljós að lifrin var ónýt,“ segir Idol stjarnan og gleðigjafinn Guðjón Smári Smárason í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. 1. febrúar 2023 07:19 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Hringdi út á land og reyndi að kaupa sér atkvæði Í stórskemmtilegum símahrekk má heyra Idol keppandann Guðjón Smára hringja út á land og freista þess að tryggja sér atkvæði í þættinum í kvöld. 13. janúar 2023 14:10
Var við dauðans dyr sextán ára „Við skildum ekkert, ég var svo gulur. „Djöfull er ég með skrýtinn lit“ hugsaði ég en þá kom í ljós að lifrin var ónýt,“ segir Idol stjarnan og gleðigjafinn Guðjón Smári Smárason í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. 1. febrúar 2023 07:19