Fékk rautt spjald fyrir að pissa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2023 15:31 Cristian Bunino komst aldrei inn á völlinn í leik Lecco 1912 og hefði því betur notað klósettið. Samsett Cristian Bunino gat ekki haldið í sér í miðjum fótboltaleik og var rekinn í sturtu áður en hann komst inn á völlinn. Þessi fyrrum framherji Juventus fékk rautt spjald fyrir afar óvenjulega hegðun í leik með Lecco í ítölsku C-deildinni um helgina. Bunino var á leið inn á völlinn þegar honum varð svo mikið mál að pissa. Hann hafði greinilega ekki tíma til að hlaupa inn í klefa og pissaði því rétt fyrir utan völlinn. Former Juventus striker Cristian Bunino was left red-faced and with a red card after being caught urinating on the side of the pitch before coming on for Serie C side Lecco. https://t.co/y73x9gAcwN— Reuters Sports (@ReutersSports) March 20, 2023 Þarna var komið fram á 76. mínútu og þjálfari Lecco ætlaði að reyna að lífga upp á sóknarleikinn með því að skipta Bunino inná. Hinn 26 ára gamli Bunino komst hins vegar aldrei inn á völlinn því dómarinn sá hann pissa og lyfti um leið rauða spjaldinu. Luciano Foschi, þjálfara Lecco, fannst þetta vera ansi ströng refsing. „Þetta eru reglurnar og það verður að fylgja þeim. Ég var að vonast til að dómararnir sýndu heilbrigða skynsemi því hann móðgaði engan og enginn sá þetta,“ sagði Luciano Foschi. „Ég var að vonast eftir því að þetta yrði bara gult spjald en dómarinn gerði engin mistök. Og varðandi Bunino. Hann vissi ekkert um afleiðingarnar,“ sagði Foschi. Það var annars ekkert mark skorað í leiknum sem endaði því með markalausu jafntefli. View this post on Instagram A post shared by Calcio Lecco 1912 (@calciolecco1912) Ítalski boltinn Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Sjá meira
Þessi fyrrum framherji Juventus fékk rautt spjald fyrir afar óvenjulega hegðun í leik með Lecco í ítölsku C-deildinni um helgina. Bunino var á leið inn á völlinn þegar honum varð svo mikið mál að pissa. Hann hafði greinilega ekki tíma til að hlaupa inn í klefa og pissaði því rétt fyrir utan völlinn. Former Juventus striker Cristian Bunino was left red-faced and with a red card after being caught urinating on the side of the pitch before coming on for Serie C side Lecco. https://t.co/y73x9gAcwN— Reuters Sports (@ReutersSports) March 20, 2023 Þarna var komið fram á 76. mínútu og þjálfari Lecco ætlaði að reyna að lífga upp á sóknarleikinn með því að skipta Bunino inná. Hinn 26 ára gamli Bunino komst hins vegar aldrei inn á völlinn því dómarinn sá hann pissa og lyfti um leið rauða spjaldinu. Luciano Foschi, þjálfara Lecco, fannst þetta vera ansi ströng refsing. „Þetta eru reglurnar og það verður að fylgja þeim. Ég var að vonast til að dómararnir sýndu heilbrigða skynsemi því hann móðgaði engan og enginn sá þetta,“ sagði Luciano Foschi. „Ég var að vonast eftir því að þetta yrði bara gult spjald en dómarinn gerði engin mistök. Og varðandi Bunino. Hann vissi ekkert um afleiðingarnar,“ sagði Foschi. Það var annars ekkert mark skorað í leiknum sem endaði því með markalausu jafntefli. View this post on Instagram A post shared by Calcio Lecco 1912 (@calciolecco1912)
Ítalski boltinn Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Sjá meira