„Ég tek ábyrgð á þessu tapi“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2023 22:44 Arnar Þór var hundfúll eftir leik en ekki af baki dottinn. vísir/getty „Ég er hundfúll. Þetta var erfitt kvöld og við vorum ekki nógu góðir,“ sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari eftir útreiðina sem hans menn fengu í Bosníu í kvöld. „Við vorum sérstaklega slakir í fyrri hálfleik. Náðum ekki að tikka í boxin sem við ætluðum okkur. Þá er maður hundfúll. Við töldum okkur eiga meiri möguleika. Þeir voru aftur á móti grimmari, sterkari og unnu fleiri einvígi.“ Íslenska liðið kom á hælunum til leiks og mark lá nánast í loftinu frá upphafi. „Alex varði aðeins áður en þeir skora. Mín fyrsta tilfinning er að við náum ekki að vinna nógu mikið af fyrstu einvígjum. Það er of langt á milli manna. Þetta verður erfitt þegar við náum ekki að klukka andstæðinginn. Við vorum bara á eftir. Þeir kláruðu leikinn með þriðja markinu og aftur var það of auðvelt mark sem á ekki að sjást á þessu getustigi.“ Þjálfarinn vildi ekki grípa í að afsaka sig með því að það hafi vantað einhverja menn í liðið. „Við megum ekki gera það. Það vantaði líka menn hjá þeim. Þetta var bara ekki nógu gott og ég tek að sjálfsögðu ábyrgð á því,“ segir Arnar sem var jákvæður fyrir leikinn en viðurkenndi að þessi leikur væri skref til baka. „Þetta er afturför. Ég bjóst ekki við því að myndum tapa svona stórt í kvöld. Ég viðurkenni það fúslega. Stundum þarf að taka tvö skref til baka til að halda áfram. Þetta var samt ekki úrslitaleikur og þetta er ekki búið.“ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
„Við vorum sérstaklega slakir í fyrri hálfleik. Náðum ekki að tikka í boxin sem við ætluðum okkur. Þá er maður hundfúll. Við töldum okkur eiga meiri möguleika. Þeir voru aftur á móti grimmari, sterkari og unnu fleiri einvígi.“ Íslenska liðið kom á hælunum til leiks og mark lá nánast í loftinu frá upphafi. „Alex varði aðeins áður en þeir skora. Mín fyrsta tilfinning er að við náum ekki að vinna nógu mikið af fyrstu einvígjum. Það er of langt á milli manna. Þetta verður erfitt þegar við náum ekki að klukka andstæðinginn. Við vorum bara á eftir. Þeir kláruðu leikinn með þriðja markinu og aftur var það of auðvelt mark sem á ekki að sjást á þessu getustigi.“ Þjálfarinn vildi ekki grípa í að afsaka sig með því að það hafi vantað einhverja menn í liðið. „Við megum ekki gera það. Það vantaði líka menn hjá þeim. Þetta var bara ekki nógu gott og ég tek að sjálfsögðu ábyrgð á því,“ segir Arnar sem var jákvæður fyrir leikinn en viðurkenndi að þessi leikur væri skref til baka. „Þetta er afturför. Ég bjóst ekki við því að myndum tapa svona stórt í kvöld. Ég viðurkenni það fúslega. Stundum þarf að taka tvö skref til baka til að halda áfram. Þetta var samt ekki úrslitaleikur og þetta er ekki búið.“
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira