Belgía fór létt með Svíþjóð en Zlatan stal fyrirsögnunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. mars 2023 22:31 Romelu Lukaku skoraði öll þrjú mörk Belgíu í kvöld. Michael Campanella/Getty Images Öllum leikjum kvöldsins í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu er nú lokið. Færeyjar gerðu 1-1 jafntefli við Moldóvu á útivelli á meðan Belgía vann stórsigur í Svíþjóð. Zlatan Ibrahimović kom hins vegar inn af bekknum hjá Svíum og varð það með elsti leikmaður í sögu undankeppninnar. Svíþjóð tók á móti Belgíu á Friends-vellinum en gestirnir voru ekki með vináttu í huga. Eftir dapurt gengi á HM mættu þeir með klærnar úti og Romelu Lukaku minnti heldur betur á sig. Framherjinn skoraði öll þrjú mörkin og sá til þess að Belgar byrja undankeppnina með látum, lokatölur 0-3. Hinn 41 árs gamli Zlatan kom inn af bekknum þegar 17 mínútur voru til leiksloka og varð þar með elsti leikmaður til að taka þátt í undankeppni EM frá upphafi. 41-year-old Zlatan Ibrahimovic comes on for Sweden and becomes the oldest men's player to appear in a EURO qualifier pic.twitter.com/y2Gfj7IHcx— B/R Football (@brfootball) March 24, 2023 Færeyjar gerðu 1-1 jafntefli við Moldóvu ytra þar sem Mads Mikkelsen kom Færeyingum yfir. Heimamenn jöfnuðu hins vegar metin úr vítaspyrnu á 86. mínútu og jafntefli niðurstaðan. Önnur úrslit Búlgaría 0-1 SvartfjallalandAusturríki 4-1 AserbaísjanTékkland 3-1 PóllandGíbraltar 0-3 GrikklandSerbía 2-0 Litáen Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Frakkland kláraði Holland á tuttugu mínútum Frakkland og Holland mættust í áhugaverðasta leik kvöldsins í undankeppni EM 2024. Bæði lið fóru langt á HM í Katar en töpuðu gegn Argentínu sem stóð uppi sem heimsmeistari. Leikur kvöldsins var aldrei spennandi en Frakkar kláruðu dæmið strax í fyrri hluta fyrri hálfleiks. 24. mars 2023 21:45 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira
Svíþjóð tók á móti Belgíu á Friends-vellinum en gestirnir voru ekki með vináttu í huga. Eftir dapurt gengi á HM mættu þeir með klærnar úti og Romelu Lukaku minnti heldur betur á sig. Framherjinn skoraði öll þrjú mörkin og sá til þess að Belgar byrja undankeppnina með látum, lokatölur 0-3. Hinn 41 árs gamli Zlatan kom inn af bekknum þegar 17 mínútur voru til leiksloka og varð þar með elsti leikmaður til að taka þátt í undankeppni EM frá upphafi. 41-year-old Zlatan Ibrahimovic comes on for Sweden and becomes the oldest men's player to appear in a EURO qualifier pic.twitter.com/y2Gfj7IHcx— B/R Football (@brfootball) March 24, 2023 Færeyjar gerðu 1-1 jafntefli við Moldóvu ytra þar sem Mads Mikkelsen kom Færeyingum yfir. Heimamenn jöfnuðu hins vegar metin úr vítaspyrnu á 86. mínútu og jafntefli niðurstaðan. Önnur úrslit Búlgaría 0-1 SvartfjallalandAusturríki 4-1 AserbaísjanTékkland 3-1 PóllandGíbraltar 0-3 GrikklandSerbía 2-0 Litáen
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Frakkland kláraði Holland á tuttugu mínútum Frakkland og Holland mættust í áhugaverðasta leik kvöldsins í undankeppni EM 2024. Bæði lið fóru langt á HM í Katar en töpuðu gegn Argentínu sem stóð uppi sem heimsmeistari. Leikur kvöldsins var aldrei spennandi en Frakkar kláruðu dæmið strax í fyrri hluta fyrri hálfleiks. 24. mars 2023 21:45 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira
Frakkland kláraði Holland á tuttugu mínútum Frakkland og Holland mættust í áhugaverðasta leik kvöldsins í undankeppni EM 2024. Bæði lið fóru langt á HM í Katar en töpuðu gegn Argentínu sem stóð uppi sem heimsmeistari. Leikur kvöldsins var aldrei spennandi en Frakkar kláruðu dæmið strax í fyrri hluta fyrri hálfleiks. 24. mars 2023 21:45