Mikill fögnuður þegar Thelma Dís fékk gleðifréttir í flugvélinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2023 10:31 Thelma Dís Ágústsdóttir skoraði 325 þrista á háskólaferli sínum þar af 107 á lokaárinu. Instagram/@ballstatewbb Thelma Dís Ágústsdóttir mun taka þátt í þriggja stiga skotkeppninni á Final Four helgi bandaríska háskólaboltans sem fer fram í Houston í Texas í ár. Þetta er gríðarlegur heiður fyrir íslensku körfuboltakonuna úr Keflavík sem hefur raðað niður þriggja stiga skotum allt tímabilið með Ball State skólanum. Thelma Dís fékk fréttirnar ásamt liðsfélögum sínum í Ball State á mjög sérstökum tíma og á mjög sérstökum stað. A group of people that will forever be in @thelmadis10 's corner Moments like this one are what made the 22-23 season such a special one.#ChirpChirp pic.twitter.com/KGM5a077cR— Ball State Women's Basketball (@BallStateWBB) March 23, 2023 Ball State hafði tapað í úrslitakeppninni og voru á heimleið. Þetta var síðasti leikur Thelmu með skólanum eftir að hafa spilað þar í fimm tímabil. Það er hins vegar óhætt að segja að það hafi lifnað yfir liðinu þegar þjálfarinn las upp úr tölvupósti í símanum sínum. Þar sagði hann frá stóru fréttunum að Thelma yrði fulltrúi Ball State (og Íslands) á Final Four í ár. „Við vorum inni í flugvél, alveg að fara í loftið, á leiðinni heim þegar hann tilkynnti mér og öllu liðinu sem var mjög skemmtilegt augnablik. Keppnin er á fimmtudaginn í næstu viku [30. mars] þannig að planið er bara að skjóta mikið þangað til. Maður hefur séð svona keppnir í sjónvarpinu áður, í NBA deildinni til dæmi en ég hafði ekki hugmynd um hvað það er mikið varðandi tækni og annað sem maður þarf að hugsa út í,“ segir Thelma Dís í samtali við Vísi um þessa stund. View this post on Instagram A post shared by Ball State Women's Basketball (@ballstatewbb) Liðsfélagar Thelmu Dísar fögnuðu vel fréttunum og hún hefur fengið margar góðar kveðjur síðan enda að eina af átta stelpum sem fá tækifæri til að reyna að vinna skotkeppnina í ár. Hér fyrir ofan má sjá þessa skemmtilegu stund þegar Brady Sallee þjálfari sagði Thelmu og hinum stelpunum í Ball State fréttirnar. Íslendingar erlendis Bandaríkin Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
Þetta er gríðarlegur heiður fyrir íslensku körfuboltakonuna úr Keflavík sem hefur raðað niður þriggja stiga skotum allt tímabilið með Ball State skólanum. Thelma Dís fékk fréttirnar ásamt liðsfélögum sínum í Ball State á mjög sérstökum tíma og á mjög sérstökum stað. A group of people that will forever be in @thelmadis10 's corner Moments like this one are what made the 22-23 season such a special one.#ChirpChirp pic.twitter.com/KGM5a077cR— Ball State Women's Basketball (@BallStateWBB) March 23, 2023 Ball State hafði tapað í úrslitakeppninni og voru á heimleið. Þetta var síðasti leikur Thelmu með skólanum eftir að hafa spilað þar í fimm tímabil. Það er hins vegar óhætt að segja að það hafi lifnað yfir liðinu þegar þjálfarinn las upp úr tölvupósti í símanum sínum. Þar sagði hann frá stóru fréttunum að Thelma yrði fulltrúi Ball State (og Íslands) á Final Four í ár. „Við vorum inni í flugvél, alveg að fara í loftið, á leiðinni heim þegar hann tilkynnti mér og öllu liðinu sem var mjög skemmtilegt augnablik. Keppnin er á fimmtudaginn í næstu viku [30. mars] þannig að planið er bara að skjóta mikið þangað til. Maður hefur séð svona keppnir í sjónvarpinu áður, í NBA deildinni til dæmi en ég hafði ekki hugmynd um hvað það er mikið varðandi tækni og annað sem maður þarf að hugsa út í,“ segir Thelma Dís í samtali við Vísi um þessa stund. View this post on Instagram A post shared by Ball State Women's Basketball (@ballstatewbb) Liðsfélagar Thelmu Dísar fögnuðu vel fréttunum og hún hefur fengið margar góðar kveðjur síðan enda að eina af átta stelpum sem fá tækifæri til að reyna að vinna skotkeppnina í ár. Hér fyrir ofan má sjá þessa skemmtilegu stund þegar Brady Sallee þjálfari sagði Thelmu og hinum stelpunum í Ball State fréttirnar.
Íslendingar erlendis Bandaríkin Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira