Barcelona örugglega í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2023 18:45 Börsungar fóru mikinn í kvöld. Twitter@FCBfemeni Barcelona flaug inn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu með 5-1 sigri á Roma í kvöld. Börsungar unnu einvígið samtals 6-1 og eiga því enn möguleika á að komast í úrslit þriðja árið í röð. Alls mættu 54.667 manns á leik kvöldsins og sáu sýninguna sem Börsungar buðu upp á. Leiknum og einvíginu var svo gott sem lokið strax í fyrri hálfleik. Fridolina Rolfö kom Barcelona yfir með góðu skoti úr teignum eftir að Asisat Oshoala lagði boltann út á hana eftir aðeins 11. mínútu. FIRDOLINA ROLFÖ WITH A FANTASTIC FINISH FOR BARCELONA... ON HER WEAK FOOT! WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/wPRj4H10xk— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Mapi Leon tvöfaldaði forystuna eftir rúmlega hálftíma með stórglæsilegu skoti lengst utan af velli. WHAT A FANTASTIC GOAL BY MAPI LEON TO DOUBLE BARCELONA'S LEAD #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/uqBOxmgIQg— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Rolfö bætti við öðru marki sínu og þriðja marki Börsunga í blálok fyrri hálfleiks eftir fyrirgjöf Caroline Hansen frá hægri. FRIDOLINA ROLFÖ WITH A BRACE BEFORE HALF TIME WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/SL9UUUmwsQ— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Strax á fyrstu mínútu síðari hálfleiks kom fjórða markið. Oshoala skoraði af stuttu færi eftir sendingu Aitana Bonmati. Asisat Oshoala makes it 4 for the hosts WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/GdWXC5XZaA— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Nokkrum mínútum síðar komst Patricia Guijarro á blað. Önnur stoðsending frá Hansen og staðan orðin 5-0. HIGH 5 FOR PATRICIA GUIJARRO #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/ysf0eQ3ScL— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Annamaria Serturini skoraði sárabótarmark fyrir gestina skömmu síðar en fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur á Nývangi í Katalóníu 5-1 Barcelona í vil. Annamaria Serturini gets one back for Roma with a brilliant goal Watch #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/rVt8TSv0pq— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Barcelona er þar með fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í ár. Síðar í kvöld geta Arsenal eða Bayern München gert slíkt hið sama. Íslendingalið Bayern leiðir 1-0 eftir leikinn í Þýskalandi. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Alls mættu 54.667 manns á leik kvöldsins og sáu sýninguna sem Börsungar buðu upp á. Leiknum og einvíginu var svo gott sem lokið strax í fyrri hálfleik. Fridolina Rolfö kom Barcelona yfir með góðu skoti úr teignum eftir að Asisat Oshoala lagði boltann út á hana eftir aðeins 11. mínútu. FIRDOLINA ROLFÖ WITH A FANTASTIC FINISH FOR BARCELONA... ON HER WEAK FOOT! WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/wPRj4H10xk— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Mapi Leon tvöfaldaði forystuna eftir rúmlega hálftíma með stórglæsilegu skoti lengst utan af velli. WHAT A FANTASTIC GOAL BY MAPI LEON TO DOUBLE BARCELONA'S LEAD #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/uqBOxmgIQg— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Rolfö bætti við öðru marki sínu og þriðja marki Börsunga í blálok fyrri hálfleiks eftir fyrirgjöf Caroline Hansen frá hægri. FRIDOLINA ROLFÖ WITH A BRACE BEFORE HALF TIME WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/SL9UUUmwsQ— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Strax á fyrstu mínútu síðari hálfleiks kom fjórða markið. Oshoala skoraði af stuttu færi eftir sendingu Aitana Bonmati. Asisat Oshoala makes it 4 for the hosts WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/GdWXC5XZaA— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Nokkrum mínútum síðar komst Patricia Guijarro á blað. Önnur stoðsending frá Hansen og staðan orðin 5-0. HIGH 5 FOR PATRICIA GUIJARRO #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/ysf0eQ3ScL— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Annamaria Serturini skoraði sárabótarmark fyrir gestina skömmu síðar en fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur á Nývangi í Katalóníu 5-1 Barcelona í vil. Annamaria Serturini gets one back for Roma with a brilliant goal Watch #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/rVt8TSv0pq— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Barcelona er þar með fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í ár. Síðar í kvöld geta Arsenal eða Bayern München gert slíkt hið sama. Íslendingalið Bayern leiðir 1-0 eftir leikinn í Þýskalandi.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira