Steindi og Arró féllust í faðma á hátíðarfrumsýningu Óráðs Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 30. mars 2023 14:22 Aðstandendur myndarinnar Óráðs voru samankomnir í Smárabíói í gær á sérstakri hátíðarfrumsýningu. Hulda Margrét Í gær fór fram sérstök hátíðarfrumsýning á íslensku hryllingsmyndinni Óráði í Smárabíói. Myndin fer í almenna sýningu á morgun en leikarar og aðstandendur myndarinnar tóku forskot á sæluna í gær ásamt góðum gestum. Myndin fjallar um Inga, ungan fjölskylduföður sem er að reyna koma undir sig fótunum að nýju eftir að hafa orðið valdur að hræðilegu slysi. Þegar hann finnur leigjanda látinn í Airbnb íbúð sinni fer að halla undan fæti hjá honum. Dularfullir hlutir fara að gerast þegar Ingi reynir að púsla saman fortíð mannsins á sama tíma og hann forðast að gera upp sína eigin. Með aðalhlutverk fara þau Hjörtur Jóhann Jónsson og Heiðdís Chadwick en í öðrum hlutverkum eru Steindi Jr., Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Kristbjörg Kjeld og Jóhann Sigurðsson. Leikstjóri er Arró Stefánsson en þetta er í fyrsta sinn sem hann bregður sér í leikstjórastólinn. Hann á að baki fimmtán ára feril sem kvikmyndatökumaður og hefur skotið þáttaraðir á borð við Hreinan Skjöld og Steypustöðina. Þá hefur hann einnig starfað við auglýsinga- og þáttagerð í Japan. Ljósmyndarinn Hulda Margrét var viðstödd hátíðarfrumsýninguna í gær og fangaði hún stemningu á myndir sem skoða má hér að neðan. Hjörtur Jóhann, Arró Stefánsson leikstjóri og Heiðdís Chadwick.Hulda Margrét Steindi Jr og Arró féllust í faðma. Þeir hafa unnið mikið saman í gegnum tíðina, meðal annars að þáttunum Hreinn Skjöldur og Steypustöðin.Hulda Margrét Arró Stefánsson leikstjóri og Inga Tinna Sigurðardóttir athafnakona.Hulda Margrét Markús Hjaltason og Ágúst Bent.Hulda Margrét Leikarinn Jónas Alfreð og unnusta hans Lára Theódóra Kettler.Hulda Margrét Unga fólkið skemmti sér vel á hátíðarfrumsýningunni.Hulda Margrét Hulda Margrét Aðstandendur myndarinnar í góðum gír.Hulda Margrét Arnar Benjamín Kristjánsson, framleiðandi myndarinnar.Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Búningur nornarinnar úr Óráði.Hulda Margrét Bíógestir biðu með eftirvæntingu eftir því að myndin byrjaði.Hulda Margrét Myndin fer í almenna sýningu á morgun, 31. mars.Hulda Margrét Fleiri myndir má sjá í albúminu hér fyrir neðan. Hulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda Margrét Samkvæmislífið Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta sýnishorn úr íslensku kvikmyndinni Óráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr íslensku kvikmyndinni Óráð. Um er að ræða fyrstu íslensku hrollvekjuna sem kemur út í langan tíma en hún er væntanleg í kvikmyndahús þann 31. mars. 16. febrúar 2023 13:43 Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira
Myndin fjallar um Inga, ungan fjölskylduföður sem er að reyna koma undir sig fótunum að nýju eftir að hafa orðið valdur að hræðilegu slysi. Þegar hann finnur leigjanda látinn í Airbnb íbúð sinni fer að halla undan fæti hjá honum. Dularfullir hlutir fara að gerast þegar Ingi reynir að púsla saman fortíð mannsins á sama tíma og hann forðast að gera upp sína eigin. Með aðalhlutverk fara þau Hjörtur Jóhann Jónsson og Heiðdís Chadwick en í öðrum hlutverkum eru Steindi Jr., Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Kristbjörg Kjeld og Jóhann Sigurðsson. Leikstjóri er Arró Stefánsson en þetta er í fyrsta sinn sem hann bregður sér í leikstjórastólinn. Hann á að baki fimmtán ára feril sem kvikmyndatökumaður og hefur skotið þáttaraðir á borð við Hreinan Skjöld og Steypustöðina. Þá hefur hann einnig starfað við auglýsinga- og þáttagerð í Japan. Ljósmyndarinn Hulda Margrét var viðstödd hátíðarfrumsýninguna í gær og fangaði hún stemningu á myndir sem skoða má hér að neðan. Hjörtur Jóhann, Arró Stefánsson leikstjóri og Heiðdís Chadwick.Hulda Margrét Steindi Jr og Arró féllust í faðma. Þeir hafa unnið mikið saman í gegnum tíðina, meðal annars að þáttunum Hreinn Skjöldur og Steypustöðin.Hulda Margrét Arró Stefánsson leikstjóri og Inga Tinna Sigurðardóttir athafnakona.Hulda Margrét Markús Hjaltason og Ágúst Bent.Hulda Margrét Leikarinn Jónas Alfreð og unnusta hans Lára Theódóra Kettler.Hulda Margrét Unga fólkið skemmti sér vel á hátíðarfrumsýningunni.Hulda Margrét Hulda Margrét Aðstandendur myndarinnar í góðum gír.Hulda Margrét Arnar Benjamín Kristjánsson, framleiðandi myndarinnar.Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Búningur nornarinnar úr Óráði.Hulda Margrét Bíógestir biðu með eftirvæntingu eftir því að myndin byrjaði.Hulda Margrét Myndin fer í almenna sýningu á morgun, 31. mars.Hulda Margrét Fleiri myndir má sjá í albúminu hér fyrir neðan. Hulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda Margrét
Samkvæmislífið Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta sýnishorn úr íslensku kvikmyndinni Óráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr íslensku kvikmyndinni Óráð. Um er að ræða fyrstu íslensku hrollvekjuna sem kemur út í langan tíma en hún er væntanleg í kvikmyndahús þann 31. mars. 16. febrúar 2023 13:43 Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira
Fyrsta sýnishorn úr íslensku kvikmyndinni Óráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr íslensku kvikmyndinni Óráð. Um er að ræða fyrstu íslensku hrollvekjuna sem kemur út í langan tíma en hún er væntanleg í kvikmyndahús þann 31. mars. 16. febrúar 2023 13:43