Arsenal með í titilbaráttunni eftir sigur á Manchester City Smári Jökull Jónsson skrifar 2. apríl 2023 14:37 Katie McCabe fagnar eftir að hafa skorað sigurmarkið í dag. Vísir/Getty Arsenal vann gríðarlega mikilvægan sigur á Manchester City þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal er nú komið uppfyrir City í töflunni. Fyrir leikinn í dag var Arsenal í þriðja sæti ensku deildarinnar með 35 stig, þremur minna en Manchester City og sex stigum á eftir Manchester United. Arsenal hafði þó leikið einum leik minna en hin tvö. Í fjórða sætinu var síðan Chelsea með 37 stig en átti tvo leiki inni á Manchesterliðin tvö. Það var lið Manchester City sem komst yfir í leiknum í dag. Khadija Shaw skoraði strax á fimmtu mínútu þegar hún skoraði með frábærum skalla. Arsenal pressaði töluvert á City í fyrri hálfleiknum en bæði lið fengu tækifæri til að skora. Lauren Hemp fékk algjört dauðafæri skömmu fyrir leikhlé en skaut yfir markið á markteig og mistókst að tvöfalda forystu City. Hemp átti einnig gott sko sem Sabrina D´Angelo varði vel í marki Arsenal. City í raun óheppið að vera ekki með meiri forytsu í hálfleik og hafði farið illa með færin. Það átti eftir að reynast dýrkeypt. WHAT A GOAL FROM KATIE MCCABE! 2-1 (74) pic.twitter.com/nSPaTJ57dA— Arsenal Women (@ArsenalWFC) April 2, 2023 Á 62. mínútu náði Arsenal að jafna. City mistókst þá að hreinsa almennilega frá marki og Frida Maanum skoraði af harðfylgi. Tólf mínútum síðar kom síðan sigurmark Arsenal. Katie McCabe lék boltanum þá inn á völlinn frá hægri knatinum og skoraði með þrumuskoti í fjærhornið. Glæsilegt mark og staðan orðin 2-1. City reyndi hvað það gat að jafna metin en Arsenal varðist vel. Lokatölur 2-1 og Arsenal komið uppfyrir Manchester City á markatölu. Þetta hefur heldur betur verið góð vika fyrir Arsenal því í vikunni sló liðið út Bayern Munchen í Meistaradeildinni og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum. Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Sjá meira
Fyrir leikinn í dag var Arsenal í þriðja sæti ensku deildarinnar með 35 stig, þremur minna en Manchester City og sex stigum á eftir Manchester United. Arsenal hafði þó leikið einum leik minna en hin tvö. Í fjórða sætinu var síðan Chelsea með 37 stig en átti tvo leiki inni á Manchesterliðin tvö. Það var lið Manchester City sem komst yfir í leiknum í dag. Khadija Shaw skoraði strax á fimmtu mínútu þegar hún skoraði með frábærum skalla. Arsenal pressaði töluvert á City í fyrri hálfleiknum en bæði lið fengu tækifæri til að skora. Lauren Hemp fékk algjört dauðafæri skömmu fyrir leikhlé en skaut yfir markið á markteig og mistókst að tvöfalda forystu City. Hemp átti einnig gott sko sem Sabrina D´Angelo varði vel í marki Arsenal. City í raun óheppið að vera ekki með meiri forytsu í hálfleik og hafði farið illa með færin. Það átti eftir að reynast dýrkeypt. WHAT A GOAL FROM KATIE MCCABE! 2-1 (74) pic.twitter.com/nSPaTJ57dA— Arsenal Women (@ArsenalWFC) April 2, 2023 Á 62. mínútu náði Arsenal að jafna. City mistókst þá að hreinsa almennilega frá marki og Frida Maanum skoraði af harðfylgi. Tólf mínútum síðar kom síðan sigurmark Arsenal. Katie McCabe lék boltanum þá inn á völlinn frá hægri knatinum og skoraði með þrumuskoti í fjærhornið. Glæsilegt mark og staðan orðin 2-1. City reyndi hvað það gat að jafna metin en Arsenal varðist vel. Lokatölur 2-1 og Arsenal komið uppfyrir Manchester City á markatölu. Þetta hefur heldur betur verið góð vika fyrir Arsenal því í vikunni sló liðið út Bayern Munchen í Meistaradeildinni og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum.
Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Sjá meira