UConn vann marsfárið með yfirburðum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2023 10:30 Leikmenn Connecticut háskólans fagna Adama Sanogo sem var valinn besti leikmaður úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans. getty/Jamie Schwaberow Connecticut varð meistari í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt eftir sigur á San Diego State, 76-59. THE UCONN HUSKIES ARE YOUR 2023 NATIONAL CHAMPIONS @UConnMBB #NationalChampionship pic.twitter.com/b9jUkbkNM2— NCAA March Madness (@MarchMadnessMBB) April 4, 2023 Þetta var fimmti meistaratitill UConn en þeir hafa allir unnist á síðustu 24 árum. UConn hefur unnið alla fimm úrslitaleikina sem liðið hefur komist í og aðeins tapað einum leik í undan- og úrslitum úrslitakeppninnar. The UConn men are now ... 10-1 in Final Four games 5-0 in title games And have won 5 national titles in their 6 Final FoursWow. pic.twitter.com/k5VflCcXa8— ESPN (@espn) April 4, 2023 Adama Sanogo var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar. Miðherjinn efnilegi var með sautján stig og tíu fráköst í úrslitaleiknum í nótt. UConn var langsterkasta liðið í úrslitakeppninni, eða marsfárinu eins og hún er jafnan kölluð. Liðið vann leikina sína sex með tuttugu stigum að meðaltali sem er það fjórða mesta frá því úrslitakeppninni var breytt 1985 og liðum fjölgað í 64. UConn won every game of the tournament by DOUBLE DIGITS pic.twitter.com/Hb1DIPI91v— SportsCenter (@SportsCenter) April 4, 2023 UConn vann alla leiki sína í úrslitakeppninni með tveggja stafa mun. San Diego veitti þeim reyndar góða keppni í nótt og minnkaði muninn í fimm stig. En nær komst liðið ekki og UConn tók aftur fram úr og vann að lokum sautján stiga sigur. Tristen Newton var stigahæstur hjá UConn með nítján stig. Hann tók einnig tíu fráköst. Sanogo var með sautján stig og tíu fráköst eins og áður sagði og Jordan Hawkins skoraði sextán stig. Keshad Johnnson skoraði fjórtán stig fyrir San Diego. Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
THE UCONN HUSKIES ARE YOUR 2023 NATIONAL CHAMPIONS @UConnMBB #NationalChampionship pic.twitter.com/b9jUkbkNM2— NCAA March Madness (@MarchMadnessMBB) April 4, 2023 Þetta var fimmti meistaratitill UConn en þeir hafa allir unnist á síðustu 24 árum. UConn hefur unnið alla fimm úrslitaleikina sem liðið hefur komist í og aðeins tapað einum leik í undan- og úrslitum úrslitakeppninnar. The UConn men are now ... 10-1 in Final Four games 5-0 in title games And have won 5 national titles in their 6 Final FoursWow. pic.twitter.com/k5VflCcXa8— ESPN (@espn) April 4, 2023 Adama Sanogo var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar. Miðherjinn efnilegi var með sautján stig og tíu fráköst í úrslitaleiknum í nótt. UConn var langsterkasta liðið í úrslitakeppninni, eða marsfárinu eins og hún er jafnan kölluð. Liðið vann leikina sína sex með tuttugu stigum að meðaltali sem er það fjórða mesta frá því úrslitakeppninni var breytt 1985 og liðum fjölgað í 64. UConn won every game of the tournament by DOUBLE DIGITS pic.twitter.com/Hb1DIPI91v— SportsCenter (@SportsCenter) April 4, 2023 UConn vann alla leiki sína í úrslitakeppninni með tveggja stafa mun. San Diego veitti þeim reyndar góða keppni í nótt og minnkaði muninn í fimm stig. En nær komst liðið ekki og UConn tók aftur fram úr og vann að lokum sautján stiga sigur. Tristen Newton var stigahæstur hjá UConn með nítján stig. Hann tók einnig tíu fráköst. Sanogo var með sautján stig og tíu fráköst eins og áður sagði og Jordan Hawkins skoraði sextán stig. Keshad Johnnson skoraði fjórtán stig fyrir San Diego.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti