Mjög veik eftir 40 tíma föstu: „Hélt að ég myndi deyja“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 6. apríl 2023 08:13 Einkaþjálfarinn Gurrý var gestur Bakarísins á Bylgjunni síðustu helgi. „Spáiði í því hvað það er þreytandi að vera alltaf í megrun?“ Segir einkaþjálfarinn Guðríður Erla Torfadóttir, eða Gurrý eins og hún er oftast kölluð, í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni. Ekki fara í ræktina til að grennast Gurrý talaði meðal annars um skaðsemi skyndilausna þegar kemur að heilsunni og mikilvægi þess að hvatinn sé réttur þegar fólk byrjar að æfa eða huga að einhvers konar lífstílsbreytingum. Það virkar ekki að fara í ræktina til að fara að grenna sig. Það virkar eiginlega aldrei því að þetta er svo vondur hvati. Það er miklu meiri hvati að fara á æfingu því að ég veit að mér líður betur. Einnig segir hún mikilvægt að fólk sé ekki að reyna að passa inn í einhverja staðalímynd og átti sig á því að líkamar eru ólíkir og því misjafnt hvað hentar hverjum og einum. „Þegar við elskum okkur eins og við erum þá förum við að hugsa betur um okkur.“ Viðtalið við Gurrý í heild sinni er hægt að nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Mikil hugarfarsbreyting hefur verið undanfarin ár þegar kemur að líkamlegri heilsu sem Gurrý segir vel en þó séu alltaf einhverjir sem freistist til þess að leita í skyndilausnir til að reyna að bæta heilsuna. Í haust fara af stað þættirnir Gerum betur með Gurrý á Stöð 2 en þar mun Gurrý fylgja sjö einstaklingum í átta vikur. „Þetta er allt fólk sem hefur ekkert verið að hreyfa sig og er fólk á öllum aldri. Þetta mun ekkert snúast um kíló, ekki neitt,“ segir Gurrý en þættirnir eiga að ganga út á að koma hreyfingunni inn í þeirra líf. Föstur klárlega ekki fyrir alla Í þættinum er meðal annars fræðst um hreyfingu, mataræði, föstur, streitu, breytingaskeiðið, offitu og margt fleira en Gurrý impraði á því að fólk þurfi að vera meðvitað um að það sem henti einum þurfi alls ekki að henta öllum. Sem dæmi um þetta hafi hópurinn prófað að fasta saman í 36 - 40 tíma og segir Gurrý farir sínar ekki sléttar af þeirri lífsreynslu. Ég hélt bara að ég myndi deyja. Ég varð ekkert eðlilega lasin eftir þetta. Líkaminn minn þolir þetta ekki en svo eru aðrir sem þola þetta. Ég ætla aldrei að fasta aftur. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Bakaríið Bylgjan Heilsa Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Þetta er sjúkdómur sem getur tekið ungt fólk“ „Við eigum öll að nota sólarvörn allt árið, líka um hávetur þegar sólin skín ekki,“ segir Jenna Huld Eysteinsdóttir húðsjúkdómalæknir í viðtali í Bakaríinu. 4. apríl 2023 13:00 „Fæ mér fisk í hádeginu alla daga, alltaf!“ „Fiskur er svo góður fyrir þig, mér finnst hann líka bara svo góður,“ segir Helgi Björns í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. 29. mars 2023 11:38 Besti tíminn til að forplanta vorlaukum og klippa trén Þó svo að engin sérstök vorstemmning sé yfir hitastiginu á landinu þessa dagana er þó ekki þar með sagt að vorverkin þurfi að bíða. Það er því ekkert því til fyrirstöðu að klæða sig vel, setja upp vinnuhanskana og vinda sér út í garð með klippurnar að vopni. 24. mars 2023 11:50 Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilar ánægðara starfsfólki Menning Hundar í sokkabuxum Harmageddon Tónlistarmyndband ársins Bíó og sjónvarp Omam gerir góðverk Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Spáir Jóhanni Óskarsverðlaunum Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Ekki fara í ræktina til að grennast Gurrý talaði meðal annars um skaðsemi skyndilausna þegar kemur að heilsunni og mikilvægi þess að hvatinn sé réttur þegar fólk byrjar að æfa eða huga að einhvers konar lífstílsbreytingum. Það virkar ekki að fara í ræktina til að fara að grenna sig. Það virkar eiginlega aldrei því að þetta er svo vondur hvati. Það er miklu meiri hvati að fara á æfingu því að ég veit að mér líður betur. Einnig segir hún mikilvægt að fólk sé ekki að reyna að passa inn í einhverja staðalímynd og átti sig á því að líkamar eru ólíkir og því misjafnt hvað hentar hverjum og einum. „Þegar við elskum okkur eins og við erum þá förum við að hugsa betur um okkur.“ Viðtalið við Gurrý í heild sinni er hægt að nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Mikil hugarfarsbreyting hefur verið undanfarin ár þegar kemur að líkamlegri heilsu sem Gurrý segir vel en þó séu alltaf einhverjir sem freistist til þess að leita í skyndilausnir til að reyna að bæta heilsuna. Í haust fara af stað þættirnir Gerum betur með Gurrý á Stöð 2 en þar mun Gurrý fylgja sjö einstaklingum í átta vikur. „Þetta er allt fólk sem hefur ekkert verið að hreyfa sig og er fólk á öllum aldri. Þetta mun ekkert snúast um kíló, ekki neitt,“ segir Gurrý en þættirnir eiga að ganga út á að koma hreyfingunni inn í þeirra líf. Föstur klárlega ekki fyrir alla Í þættinum er meðal annars fræðst um hreyfingu, mataræði, föstur, streitu, breytingaskeiðið, offitu og margt fleira en Gurrý impraði á því að fólk þurfi að vera meðvitað um að það sem henti einum þurfi alls ekki að henta öllum. Sem dæmi um þetta hafi hópurinn prófað að fasta saman í 36 - 40 tíma og segir Gurrý farir sínar ekki sléttar af þeirri lífsreynslu. Ég hélt bara að ég myndi deyja. Ég varð ekkert eðlilega lasin eftir þetta. Líkaminn minn þolir þetta ekki en svo eru aðrir sem þola þetta. Ég ætla aldrei að fasta aftur. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Bakaríið Bylgjan Heilsa Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Þetta er sjúkdómur sem getur tekið ungt fólk“ „Við eigum öll að nota sólarvörn allt árið, líka um hávetur þegar sólin skín ekki,“ segir Jenna Huld Eysteinsdóttir húðsjúkdómalæknir í viðtali í Bakaríinu. 4. apríl 2023 13:00 „Fæ mér fisk í hádeginu alla daga, alltaf!“ „Fiskur er svo góður fyrir þig, mér finnst hann líka bara svo góður,“ segir Helgi Björns í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. 29. mars 2023 11:38 Besti tíminn til að forplanta vorlaukum og klippa trén Þó svo að engin sérstök vorstemmning sé yfir hitastiginu á landinu þessa dagana er þó ekki þar með sagt að vorverkin þurfi að bíða. Það er því ekkert því til fyrirstöðu að klæða sig vel, setja upp vinnuhanskana og vinda sér út í garð með klippurnar að vopni. 24. mars 2023 11:50 Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilar ánægðara starfsfólki Menning Hundar í sokkabuxum Harmageddon Tónlistarmyndband ársins Bíó og sjónvarp Omam gerir góðverk Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Spáir Jóhanni Óskarsverðlaunum Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
„Þetta er sjúkdómur sem getur tekið ungt fólk“ „Við eigum öll að nota sólarvörn allt árið, líka um hávetur þegar sólin skín ekki,“ segir Jenna Huld Eysteinsdóttir húðsjúkdómalæknir í viðtali í Bakaríinu. 4. apríl 2023 13:00
„Fæ mér fisk í hádeginu alla daga, alltaf!“ „Fiskur er svo góður fyrir þig, mér finnst hann líka bara svo góður,“ segir Helgi Björns í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. 29. mars 2023 11:38
Besti tíminn til að forplanta vorlaukum og klippa trén Þó svo að engin sérstök vorstemmning sé yfir hitastiginu á landinu þessa dagana er þó ekki þar með sagt að vorverkin þurfi að bíða. Það er því ekkert því til fyrirstöðu að klæða sig vel, setja upp vinnuhanskana og vinda sér út í garð með klippurnar að vopni. 24. mars 2023 11:50
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“