Páskaspá Siggu Kling - Ljónið Sigga Kling skrifar 7. apríl 2023 06:03 Elsku Ljónið mitt, þú þarft að vera svo einbeittur í öllu sem þú vilt að gerist. Þú mátt ekki slaka á og að bíða bara eftir því að einhver leysi framtíðina. Núna virkar ekkert nema ákveðni, en það er þá mikilvægt að þú skiljir það við hvern þú þarft að vera ákveðinn. Og sýndu ekki reiði gagnvart þeim sem þú þarft að tala við, heldur sýndu staðreyndir, þú mátt að engu leyti loka þig af. Heldur skaltu umfaðma Ljónsmáttinn og tengja þig við þá sem geta og vilja hjálpa þér frá hjartanu. Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Gerðu engan að óvini þínum, umfaðmaðu það að vera svolítið lúmskur eins og þegar Ljónið þarf að ná í bráð sína. Ég hef sagt það oft áður að ef að Ljónið væri ekki til væri ekkert að frétta í samfélaginu. Til þess að hafa stjórnina á þér sjálfum og á þínu lífi þarftu að vita hvað það er sem skiptir í raun og veru máli og að henda aukaatriðunum beint í ruslið. Þú átt að veðja á það að þinn tími sé núna og að ekkert geti stöðvað þig í því sem þú vilt umlykja. Það er eins og þú lesir ekki alveg fólk og gefir fólki leyfi til þess að éta þig. Það er er viss endurnýjun í gangi hjá þér bæði á sál og líkama. Þú ferð að hugsa svo sterkt um það sem þú lætur ofan í þig og hvernig þú klæðir þig. Þú ert að styrkja sjálfsmynd þína sem hefur mölbrotnað oftar en einu sinni. Þú ert svo stórbrotin og merkileg týpa, en finnst þér það? Mundu að þú átt að vera stoltasta Ljónið í skóginum. Það hafa komið stundir undanfarið þar sem þú hefur gleymt að hlúa að því fólki sem á það skilið. Stolt og kraftur tengir ekki sjálfselsku, en til þess að netið virki sem er í kringum þig er svo mikilvægt að þú kveikir ljós í hjörtum þeirra sem tengjast þér, það er lausnin. Skrifaðu niður alla þá sem eru áhrifavaldar í þínu lífi og hafa gert þér gott, þetta er fólk sem er netið þitt, virkjaðu það aftur. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira
Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Gerðu engan að óvini þínum, umfaðmaðu það að vera svolítið lúmskur eins og þegar Ljónið þarf að ná í bráð sína. Ég hef sagt það oft áður að ef að Ljónið væri ekki til væri ekkert að frétta í samfélaginu. Til þess að hafa stjórnina á þér sjálfum og á þínu lífi þarftu að vita hvað það er sem skiptir í raun og veru máli og að henda aukaatriðunum beint í ruslið. Þú átt að veðja á það að þinn tími sé núna og að ekkert geti stöðvað þig í því sem þú vilt umlykja. Það er eins og þú lesir ekki alveg fólk og gefir fólki leyfi til þess að éta þig. Það er er viss endurnýjun í gangi hjá þér bæði á sál og líkama. Þú ferð að hugsa svo sterkt um það sem þú lætur ofan í þig og hvernig þú klæðir þig. Þú ert að styrkja sjálfsmynd þína sem hefur mölbrotnað oftar en einu sinni. Þú ert svo stórbrotin og merkileg týpa, en finnst þér það? Mundu að þú átt að vera stoltasta Ljónið í skóginum. Það hafa komið stundir undanfarið þar sem þú hefur gleymt að hlúa að því fólki sem á það skilið. Stolt og kraftur tengir ekki sjálfselsku, en til þess að netið virki sem er í kringum þig er svo mikilvægt að þú kveikir ljós í hjörtum þeirra sem tengjast þér, það er lausnin. Skrifaðu niður alla þá sem eru áhrifavaldar í þínu lífi og hafa gert þér gott, þetta er fólk sem er netið þitt, virkjaðu það aftur. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira