Páskaspá Siggu Kling - Steingeitin Sigga Kling skrifar 7. apríl 2023 06:03 Elsku Steingeitin mín, hún hefur verið hröð þessi bíómynd sem þú lifir í, mikil rólegheit einn daginn, svo allt breytt daginn eftir. Satúrnus var að fara úr þínu merki, hann er sko harður húsbóndi. Hann dembdi sér yfir í Fiskamerkið, sem er besti staðurinn sem hann getur verið vegna þess að vatnið drekkti honum, svo hann er áhrifalaus. Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Þú ert þess vegna að fá sterkari tæki og tækni til þess að ganga frá því sem þér finnst hafi tekið of mikinn tíma og núna undanfarið hefur þú verið að byggja upp og redda málunum. Það er í eðli þínu að sleppa tökunum á því sem þú getur ekki stjórnað, en að ráðast á hitt sem þú getur stjórnað. Þetta er þinn besti og mesti hæfileiki því þegar þú gerir þetta þá er verið að vinna fyrir þig að lausn á málunum, þó að þú sjáir það ekki. Svo það fellur í hendurnar á þér sem þig vantar á hárréttum tíma. Stundum getur strandað á því að aðrir séu ekki búnir að klára sín mál. Það er eitthvað í sambandi við húsnæði, langt ferðalag eða sumarleyfi sem að þú ert að hugsa um og eitthvað á eftir að vera mjög spennandi og áhugavert tengt einhverju af þessu þrennu. Það er einhver svo ægilega hrifinn af þér, það er kannski ekki það sama og að vera skotinn í þér, en samt gæti það líka verið, sem á eftir að gera hreinlega allt fyrir þig. Þér gæti átt eftir að finnast sá persónuleiki að einhverju leyti uppáþrengjandi, en skoðaðu bara hans góðu kosti og settu einhver mörk. Þú ættir líka að skoða að ef einhver ný manneskja er að koma inn í líf þitt með einhverjar miklar sögur um hvað hún getur og hefur gert, þá skaltu ekki trúa öllu heldur fá staðfestingu frá öðrum um þau mál. Það eru svo margir að stóla á þig hjartað mitt og þú hjálpar svo mikið til bara með því að hafa samband við það fólk sem treystir á þig. Þú gefur frá þér svo mikla umhyggju og ótrúlegasta fólk mun styðja þig þegar þú þarft á því að halda, þannig verður líf þitt. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira
Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Þú ert þess vegna að fá sterkari tæki og tækni til þess að ganga frá því sem þér finnst hafi tekið of mikinn tíma og núna undanfarið hefur þú verið að byggja upp og redda málunum. Það er í eðli þínu að sleppa tökunum á því sem þú getur ekki stjórnað, en að ráðast á hitt sem þú getur stjórnað. Þetta er þinn besti og mesti hæfileiki því þegar þú gerir þetta þá er verið að vinna fyrir þig að lausn á málunum, þó að þú sjáir það ekki. Svo það fellur í hendurnar á þér sem þig vantar á hárréttum tíma. Stundum getur strandað á því að aðrir séu ekki búnir að klára sín mál. Það er eitthvað í sambandi við húsnæði, langt ferðalag eða sumarleyfi sem að þú ert að hugsa um og eitthvað á eftir að vera mjög spennandi og áhugavert tengt einhverju af þessu þrennu. Það er einhver svo ægilega hrifinn af þér, það er kannski ekki það sama og að vera skotinn í þér, en samt gæti það líka verið, sem á eftir að gera hreinlega allt fyrir þig. Þér gæti átt eftir að finnast sá persónuleiki að einhverju leyti uppáþrengjandi, en skoðaðu bara hans góðu kosti og settu einhver mörk. Þú ættir líka að skoða að ef einhver ný manneskja er að koma inn í líf þitt með einhverjar miklar sögur um hvað hún getur og hefur gert, þá skaltu ekki trúa öllu heldur fá staðfestingu frá öðrum um þau mál. Það eru svo margir að stóla á þig hjartað mitt og þú hjálpar svo mikið til bara með því að hafa samband við það fólk sem treystir á þig. Þú gefur frá þér svo mikla umhyggju og ótrúlegasta fólk mun styðja þig þegar þú þarft á því að halda, þannig verður líf þitt. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira