Páskaspá Siggu Kling - Steingeitin Sigga Kling skrifar 7. apríl 2023 06:03 Elsku Steingeitin mín, hún hefur verið hröð þessi bíómynd sem þú lifir í, mikil rólegheit einn daginn, svo allt breytt daginn eftir. Satúrnus var að fara úr þínu merki, hann er sko harður húsbóndi. Hann dembdi sér yfir í Fiskamerkið, sem er besti staðurinn sem hann getur verið vegna þess að vatnið drekkti honum, svo hann er áhrifalaus. Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Þú ert þess vegna að fá sterkari tæki og tækni til þess að ganga frá því sem þér finnst hafi tekið of mikinn tíma og núna undanfarið hefur þú verið að byggja upp og redda málunum. Það er í eðli þínu að sleppa tökunum á því sem þú getur ekki stjórnað, en að ráðast á hitt sem þú getur stjórnað. Þetta er þinn besti og mesti hæfileiki því þegar þú gerir þetta þá er verið að vinna fyrir þig að lausn á málunum, þó að þú sjáir það ekki. Svo það fellur í hendurnar á þér sem þig vantar á hárréttum tíma. Stundum getur strandað á því að aðrir séu ekki búnir að klára sín mál. Það er eitthvað í sambandi við húsnæði, langt ferðalag eða sumarleyfi sem að þú ert að hugsa um og eitthvað á eftir að vera mjög spennandi og áhugavert tengt einhverju af þessu þrennu. Það er einhver svo ægilega hrifinn af þér, það er kannski ekki það sama og að vera skotinn í þér, en samt gæti það líka verið, sem á eftir að gera hreinlega allt fyrir þig. Þér gæti átt eftir að finnast sá persónuleiki að einhverju leyti uppáþrengjandi, en skoðaðu bara hans góðu kosti og settu einhver mörk. Þú ættir líka að skoða að ef einhver ný manneskja er að koma inn í líf þitt með einhverjar miklar sögur um hvað hún getur og hefur gert, þá skaltu ekki trúa öllu heldur fá staðfestingu frá öðrum um þau mál. Það eru svo margir að stóla á þig hjartað mitt og þú hjálpar svo mikið til bara með því að hafa samband við það fólk sem treystir á þig. Þú gefur frá þér svo mikla umhyggju og ótrúlegasta fólk mun styðja þig þegar þú þarft á því að halda, þannig verður líf þitt. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira
Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Þú ert þess vegna að fá sterkari tæki og tækni til þess að ganga frá því sem þér finnst hafi tekið of mikinn tíma og núna undanfarið hefur þú verið að byggja upp og redda málunum. Það er í eðli þínu að sleppa tökunum á því sem þú getur ekki stjórnað, en að ráðast á hitt sem þú getur stjórnað. Þetta er þinn besti og mesti hæfileiki því þegar þú gerir þetta þá er verið að vinna fyrir þig að lausn á málunum, þó að þú sjáir það ekki. Svo það fellur í hendurnar á þér sem þig vantar á hárréttum tíma. Stundum getur strandað á því að aðrir séu ekki búnir að klára sín mál. Það er eitthvað í sambandi við húsnæði, langt ferðalag eða sumarleyfi sem að þú ert að hugsa um og eitthvað á eftir að vera mjög spennandi og áhugavert tengt einhverju af þessu þrennu. Það er einhver svo ægilega hrifinn af þér, það er kannski ekki það sama og að vera skotinn í þér, en samt gæti það líka verið, sem á eftir að gera hreinlega allt fyrir þig. Þér gæti átt eftir að finnast sá persónuleiki að einhverju leyti uppáþrengjandi, en skoðaðu bara hans góðu kosti og settu einhver mörk. Þú ættir líka að skoða að ef einhver ný manneskja er að koma inn í líf þitt með einhverjar miklar sögur um hvað hún getur og hefur gert, þá skaltu ekki trúa öllu heldur fá staðfestingu frá öðrum um þau mál. Það eru svo margir að stóla á þig hjartað mitt og þú hjálpar svo mikið til bara með því að hafa samband við það fólk sem treystir á þig. Þú gefur frá þér svo mikla umhyggju og ótrúlegasta fólk mun styðja þig þegar þú þarft á því að halda, þannig verður líf þitt. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira