Ómari gert að endurgreiða slasaðri konu 1,8 milljónir Ólafur Björn Sverrisson skrifar 6. apríl 2023 19:09 Málið gegn Ómari var tekið fyrir af úrskurðarnefnd lögmanna í mars á þessu ári. samsett Lögmanninum Ómari R. Valdimarssyni hefur verið gert að endurgreiða slasaðri konu 1,8 milljónir króna vegna lögmannsþóknunar sem talin var margfalt hærri en almennt gerist. Alls fékk konan 9,6 milljónir greiddar frá tryggingafélagi og fékk Ómar greidda 3,1 milljón af þeirri upphæð. Mannlíf greindi fyrst frámálinu. Forsaga málsins er umferðarslys sem konan lenti í og hlaut 10 prósent varanlega örorku af. Sótti hún bætur, með liðsinni Ómars, frá tryggingarfélagi upp á rúmlega 9,6 milljónir króna. Í desember árið 2021 fór fram uppgjör milli konunnar og Ómars þar sem fram kom að frádegin væri lögmannsþóknun til hans að fjárhæð 3,1 milljón króna, þar sem 715 þúsund krónur komu frá tryggingarfélaginu og 2,3 milljónir voru dregnar frá bótum konunnar. Í framhaldinu leitaði konan til úrskurðarnefnar lögmanna í því skyni að fá lögmannsþóknun Ómars lækkaða um 1,8 milljónir. Kvað úrskurðarnefndin upp úrskurð sinn í mars á þessu ári. Þar er vísað til þess að almennt væri krafist 50-75 prósent álags ofan á innheimtuþóknun sem greidd er af tryggingafélagi. Þóknun í málinu hefði því átt að vera um 1,2 milljón króna. Heildarþóknun var eins og áður segir 3,1 milljón króna sem er um 148 prósent hærri þóknun. Mat úrskurðarnefndin þóknunina ósanngjarna og féllst á kröfu sóknaraðila um að endurgjaldið skuli nema rúmlega 1,2 milljón króna. Var Ómari því gert að endrugreiða konunni samtals 1.859.801 króna að meðtöldum virðisaukaskatti. Ómar vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Lögmennska Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Mannlíf greindi fyrst frámálinu. Forsaga málsins er umferðarslys sem konan lenti í og hlaut 10 prósent varanlega örorku af. Sótti hún bætur, með liðsinni Ómars, frá tryggingarfélagi upp á rúmlega 9,6 milljónir króna. Í desember árið 2021 fór fram uppgjör milli konunnar og Ómars þar sem fram kom að frádegin væri lögmannsþóknun til hans að fjárhæð 3,1 milljón króna, þar sem 715 þúsund krónur komu frá tryggingarfélaginu og 2,3 milljónir voru dregnar frá bótum konunnar. Í framhaldinu leitaði konan til úrskurðarnefnar lögmanna í því skyni að fá lögmannsþóknun Ómars lækkaða um 1,8 milljónir. Kvað úrskurðarnefndin upp úrskurð sinn í mars á þessu ári. Þar er vísað til þess að almennt væri krafist 50-75 prósent álags ofan á innheimtuþóknun sem greidd er af tryggingafélagi. Þóknun í málinu hefði því átt að vera um 1,2 milljón króna. Heildarþóknun var eins og áður segir 3,1 milljón króna sem er um 148 prósent hærri þóknun. Mat úrskurðarnefndin þóknunina ósanngjarna og féllst á kröfu sóknaraðila um að endurgjaldið skuli nema rúmlega 1,2 milljón króna. Var Ómari því gert að endrugreiða konunni samtals 1.859.801 króna að meðtöldum virðisaukaskatti. Ómar vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað.
Lögmennska Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira