Valencia var í heimsókn hjá Joventut Badalona og úr varð hörkuleikur.
Heimamenn höfðu að lokum betur með fimmtán stiga mun, 85-70.
Martin spilaði tæpar átján mínútur í leiknum; skoraði fjögur stig og gaf þrjár stoðsendingar ásamt því að taka tvö fráköst.