Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, EHF-bikarinn og úrslitakeppni Subway-deild karla Smári Jökull Jónsson skrifar 11. apríl 2023 06:01 Þriðji leikur Njarðvíkur og Grindavíkur í úrslitakeppni Subway-deildarinnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Íþróttarásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum þessa dagana. Í kvöld verður sýnt beint frá Meistaradeild Evrópu sem og EHF-bikarnum í handknattleik. Þá gætu línur skýrst í Subway-deild karla í körfuknattleik. Stöð 2 Sport Klukkan 18:05 hefst bein útsending frá þriðja leik Njarðvíkur og Grindavíkur í Subway-deild karla. Njarðvík tryggir sér sæti í undanúrslitum með sigri en Grindvíkingar vonast til að geta snúið naumu töpunum í sigur. Seinni leikur kvöldsins er svo leikur Vals og Stjörnunnar að Hlíðarenda. Staðan í einvíginu er 1-1 eftir að Stjarnan kom á óvart í fyrsta leiknum og vann deildarmeistarana. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16:40 verður leikur Kadetten Schaffhausen og Fusche Berlin sýndur beint. Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með Kadetten og Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari liðsins. Átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu verða í beinni útsendingu frá klukkan 18:35 þegar upphitun fyrir leik Benfica og Inter hefst. Útsending frá leiknum hefst 18:55 en um er að ræða fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum. Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni verða síðan gerðir upp klukkan 21:00 Umspil NBA-deildarinnar hefst síðan í kvöld en þar verður leikið um sæti í úrslitakeppnum Austur- og Vesturdeildar. Klukkan 23:30 mætast Miami Heat og Atlanta Hawks en klukkan 02:00 í nótt verður sýnt beint frá leik Los Angeles Lakers og Minnesota Timberwolves. Stöð 2 Sport 5 Seinni bylgjan verður í beinni útsendingu frá Suðurlandsbraut klukkan 21:00 í kvöld. Þar verður farið yfir lokaumferðina í Olís-deild karla og spáð í spilin fyrir úrslitakeppnina. Stöð 2 Esport Upphitun fyrir fimmta dag BLAST.tv Paris Major mótið í rafíþróttum hefst klukkan 7:30. Beinar útsendingar verða frá mótinu á Stöð 2 ESport frameftir degi en alls verður sýnt beint frá átta viðureignum. Dagskráin í dag Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 18:05 hefst bein útsending frá þriðja leik Njarðvíkur og Grindavíkur í Subway-deild karla. Njarðvík tryggir sér sæti í undanúrslitum með sigri en Grindvíkingar vonast til að geta snúið naumu töpunum í sigur. Seinni leikur kvöldsins er svo leikur Vals og Stjörnunnar að Hlíðarenda. Staðan í einvíginu er 1-1 eftir að Stjarnan kom á óvart í fyrsta leiknum og vann deildarmeistarana. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16:40 verður leikur Kadetten Schaffhausen og Fusche Berlin sýndur beint. Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með Kadetten og Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari liðsins. Átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu verða í beinni útsendingu frá klukkan 18:35 þegar upphitun fyrir leik Benfica og Inter hefst. Útsending frá leiknum hefst 18:55 en um er að ræða fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum. Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni verða síðan gerðir upp klukkan 21:00 Umspil NBA-deildarinnar hefst síðan í kvöld en þar verður leikið um sæti í úrslitakeppnum Austur- og Vesturdeildar. Klukkan 23:30 mætast Miami Heat og Atlanta Hawks en klukkan 02:00 í nótt verður sýnt beint frá leik Los Angeles Lakers og Minnesota Timberwolves. Stöð 2 Sport 5 Seinni bylgjan verður í beinni útsendingu frá Suðurlandsbraut klukkan 21:00 í kvöld. Þar verður farið yfir lokaumferðina í Olís-deild karla og spáð í spilin fyrir úrslitakeppnina. Stöð 2 Esport Upphitun fyrir fimmta dag BLAST.tv Paris Major mótið í rafíþróttum hefst klukkan 7:30. Beinar útsendingar verða frá mótinu á Stöð 2 ESport frameftir degi en alls verður sýnt beint frá átta viðureignum.
Dagskráin í dag Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Sjá meira