Segir Bayern álitið minni máttar í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 11. apríl 2023 08:01 Bæjarar unnu Freiburg um helgina þar sem Matthijs de Ligt skoraði sigurmarkið. Getty/Harry Langer Þrátt fyrir alla velgengni Þýskalandsmeistara Bayern München í gegnum árin telur nýi knattspyrnustjórinn hjá félaginu, Thomas Tuchel, að Manchester City sé álitið sigurstranglegra fyrir stórleik liðanna í kvöld. City tekur á móti Bayern í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Etihad-vellinum í kvöld klukkan 19. Á sama tíma mætast Benfica og Inter. Tuchel þekkir það að eyðileggja Evrópudrauma City-manna en hann stóð í brúnni hjá Chelsea árið 2021 þegar liðið vann lærisveina Pep Guardiola í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hann tók við Bayern í síðasta mánuði, eftir að Julian Nagelsmann var rekinn, og hefur gengið verið upp og ofan. Liðið féll úr þýska bikarnum eftir tap gegn Freiburg fyrir viku síðan en vann sama lið í þýsku deildinni um helgina og er með tveggja stiga forskot á Dortmund. Bayern hefur sex sinnum orðið Evrópumeistari en City hefur aldrei náð þeim áfanga. Þrátt fyrir það telur Tuchel City-menn sigurstranglegri. „[Í kvöld] verðum við í hlutverki undirmálsmannsins [e. underdog] og það er alveg í lagi. Við verðum að halda sjálfstraustinu og spila okkar besta leik,“ sagði Tuchel á blaðamannafundi í gær. Aðspurður hvernig Bayern myndi takast á við City svaraði Þjóðverjinn: „Lið Peps eru alltaf með einstakan stíl. Við reynum að finna leiðir til að eiga við þá bæði með og án boltans. Það munu koma stundir þar sem að við eigum undir högg að sækja og þurfum að verjast þétt, komast í gegnum það og ná að halda boltanum meira,“ sagði Tuchel. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Sjá meira
City tekur á móti Bayern í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Etihad-vellinum í kvöld klukkan 19. Á sama tíma mætast Benfica og Inter. Tuchel þekkir það að eyðileggja Evrópudrauma City-manna en hann stóð í brúnni hjá Chelsea árið 2021 þegar liðið vann lærisveina Pep Guardiola í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hann tók við Bayern í síðasta mánuði, eftir að Julian Nagelsmann var rekinn, og hefur gengið verið upp og ofan. Liðið féll úr þýska bikarnum eftir tap gegn Freiburg fyrir viku síðan en vann sama lið í þýsku deildinni um helgina og er með tveggja stiga forskot á Dortmund. Bayern hefur sex sinnum orðið Evrópumeistari en City hefur aldrei náð þeim áfanga. Þrátt fyrir það telur Tuchel City-menn sigurstranglegri. „[Í kvöld] verðum við í hlutverki undirmálsmannsins [e. underdog] og það er alveg í lagi. Við verðum að halda sjálfstraustinu og spila okkar besta leik,“ sagði Tuchel á blaðamannafundi í gær. Aðspurður hvernig Bayern myndi takast á við City svaraði Þjóðverjinn: „Lið Peps eru alltaf með einstakan stíl. Við reynum að finna leiðir til að eiga við þá bæði með og án boltans. Það munu koma stundir þar sem að við eigum undir högg að sækja og þurfum að verjast þétt, komast í gegnum það og ná að halda boltanum meira,“ sagði Tuchel.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Sjá meira