Ýmir Örn og félagar í Löwen bikarmeistarar eftir vítakeppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. apríl 2023 16:12 Rhein-Neckar Löwen er þýskur bikarmeistari. Marco Wolf/Getty Images Rhein-Neckar Löwen er þýskur bikarmeistari í handbolta eftir ævintýranlegan sigur á Magdeburg í úrslitum. Leikurinn fór alla leið í vítakeppni, að henni lokinni stóðu Ýmir Örn Gíslason og félagar í Löwen uppi sem sigurvegarar, lokatölur 36-34. Úrslitaleikirnir gerast ekki mikið betri. Rhein-Neckar Löwen byrjaði betur og leiddi með þremur mörkum í hálfleik. Magdeburg kom til baka í síðari hálfleik og staðan var jöfn 27-27 að loknum venjulegum leiktíma. Í framlengingunni komust Ljónin frá Löwen þremur mörkum yfir en aftur kom Magdeburg til baka og jafnaði metin, staðan 31-31 þegar flautan gall og því þurfti að grípa til vítakeppni. Þar skoruðu allir leikmenn beggja liða nema Gísli Þorgeir Kristjánsson og því gat Albin Lagergren tryggt Löwen titilinn með marki í næsta í vítakasti, sem hann og gerði. Ýmir Örn og félagar eru því þýskir bikarmeistarar árið 2023. JAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA Wir gewinnen gegen den SCM Magdeburg und holen uns den DHB-Pokal! Der absolute WAHNSINN, was unsere Mannschaft auf dem Feld abgerissen hat! Danke, für diese Emotionen & Erlebnisse! #RNLSCM #rnl #rnloewen #handball #Final4 pic.twitter.com/JKaX95ODoC— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) April 16, 2023 Ýmir Örn skoraði eitt mark í liði Löwen en tók ekki vítakast. Gísli Þorgeir var frábær í leiknum og stór ástæða þess að Magdeburg komst alla leið í vítakeppnina. Hann skoraði fimm mörk og gaf fimm stoðsendingar. Leikurinn um bronsið fór einnig fram í dag. Þar vann Flensburg fimm marka sigur á Lemgo, lokatölur 28-23. Teitur Örn Einarsson átti mjög góðan leik í liði Flensburg, hann skoraði fimm mörk og gaf tvær stoðsendingar. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Sjá meira
Úrslitaleikirnir gerast ekki mikið betri. Rhein-Neckar Löwen byrjaði betur og leiddi með þremur mörkum í hálfleik. Magdeburg kom til baka í síðari hálfleik og staðan var jöfn 27-27 að loknum venjulegum leiktíma. Í framlengingunni komust Ljónin frá Löwen þremur mörkum yfir en aftur kom Magdeburg til baka og jafnaði metin, staðan 31-31 þegar flautan gall og því þurfti að grípa til vítakeppni. Þar skoruðu allir leikmenn beggja liða nema Gísli Þorgeir Kristjánsson og því gat Albin Lagergren tryggt Löwen titilinn með marki í næsta í vítakasti, sem hann og gerði. Ýmir Örn og félagar eru því þýskir bikarmeistarar árið 2023. JAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA Wir gewinnen gegen den SCM Magdeburg und holen uns den DHB-Pokal! Der absolute WAHNSINN, was unsere Mannschaft auf dem Feld abgerissen hat! Danke, für diese Emotionen & Erlebnisse! #RNLSCM #rnl #rnloewen #handball #Final4 pic.twitter.com/JKaX95ODoC— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) April 16, 2023 Ýmir Örn skoraði eitt mark í liði Löwen en tók ekki vítakast. Gísli Þorgeir var frábær í leiknum og stór ástæða þess að Magdeburg komst alla leið í vítakeppnina. Hann skoraði fimm mörk og gaf fimm stoðsendingar. Leikurinn um bronsið fór einnig fram í dag. Þar vann Flensburg fimm marka sigur á Lemgo, lokatölur 28-23. Teitur Örn Einarsson átti mjög góðan leik í liði Flensburg, hann skoraði fimm mörk og gaf tvær stoðsendingar.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Sjá meira