Hugrún Halldórsdóttir komin á fast Íris Hauksdóttir skrifar 19. apríl 2023 16:01 Hugrún fann ástina í örmum Vals Hrafns Einarssonar Fjölmiðlakonan og fegurðardísin Hugrún Halldórsdóttir hefur lengi verið á meðal eftirsóttustu kvenna landsins. Hún hefur nú fundið ástina í örmum Vals Hrafns Einarssonar tæknistjóra hugbúnaðarfyrirtækisins Stokks Software, en þau störfuðu lengi saman á Stöð 2 og Vísi. Fyrsta deitið í desember „Við þekktumst ekki mikið á þeim tíma þar sem hann vann í tæknideildinni en ég lengst af í fréttum og síðar við dagskrágerð,“ segir Hugrún og heldur áfram. „Mörgum árum síðar sameinuðumst við yfir áhuga okkar á fjallagöngum á Instagram og fórum í kjölfarið að senda hvort öðru skilaboð tengt þessu áhugamáli. Fyrsta formlega stefnumótið var síðan þegar desember var að ganga í garð. Það var voða rómantískt í jólasnjónum og kuldanum. Við fórum út að borða og enduðum með að gæða okkur á Vesturbæjarís, frekar íslenskt, ís í frosti og snjó.“ Fjallgöngurnar færðu þau saman Parið tengir þó ekki aðeins við íslenska veðráttu og fjallgöngur því þau deila sömuleiðis gríðarlegri útþrá og ást á ferðalögum út fyrir landsteinana. „Það er kannski fyndið að segja það en við höfum ekki enn farið í almennilega fjallgöngu saman. Enda bauð langi lægðagangurinn ekki upp á marga góða göngudaga þarna í lok síðasta og byrjun þessa árs.“ „Við fórum samt fallega gönguferð í árla sambands þar sem við tókum næturgöngu á Þingvöllum í algjöru ofurtungli þar sem himininn var stjörnubjartur og norðurljósin dönsuðu fyrir okkur. Það var ógleymanlegt augnablik. En svo heimsóttum við Madrid nú ekki fyrir svo löngu og það var gjörsamlega geggjað.“ Naut sín sem leiðsögumaður Sjálf lærði Hugrún þar í borg og heimsækir hana reglulega, þetta var þó í fyrsta sinn sem Valur Hrafn leit borgina augum og segist Hugrún hafa notið sín sem leiðsögumaður meðan á ferð þeirra stóð. „Madrid er náttúrulega besta borg í heimi og ég þekki hana vel eftir að hafa búið þar. Ég á marga góða vini og fer þangað reglulega. Það var því einstaklega ánægjulegt að Valur Hrafn skyldi geta komið með mér að þessu sinni og óhætt að segja að þetta sé ekki síðasta ferðin okkar þangað saman.“ Ástin og lífið Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Fyrsta deitið í desember „Við þekktumst ekki mikið á þeim tíma þar sem hann vann í tæknideildinni en ég lengst af í fréttum og síðar við dagskrágerð,“ segir Hugrún og heldur áfram. „Mörgum árum síðar sameinuðumst við yfir áhuga okkar á fjallagöngum á Instagram og fórum í kjölfarið að senda hvort öðru skilaboð tengt þessu áhugamáli. Fyrsta formlega stefnumótið var síðan þegar desember var að ganga í garð. Það var voða rómantískt í jólasnjónum og kuldanum. Við fórum út að borða og enduðum með að gæða okkur á Vesturbæjarís, frekar íslenskt, ís í frosti og snjó.“ Fjallgöngurnar færðu þau saman Parið tengir þó ekki aðeins við íslenska veðráttu og fjallgöngur því þau deila sömuleiðis gríðarlegri útþrá og ást á ferðalögum út fyrir landsteinana. „Það er kannski fyndið að segja það en við höfum ekki enn farið í almennilega fjallgöngu saman. Enda bauð langi lægðagangurinn ekki upp á marga góða göngudaga þarna í lok síðasta og byrjun þessa árs.“ „Við fórum samt fallega gönguferð í árla sambands þar sem við tókum næturgöngu á Þingvöllum í algjöru ofurtungli þar sem himininn var stjörnubjartur og norðurljósin dönsuðu fyrir okkur. Það var ógleymanlegt augnablik. En svo heimsóttum við Madrid nú ekki fyrir svo löngu og það var gjörsamlega geggjað.“ Naut sín sem leiðsögumaður Sjálf lærði Hugrún þar í borg og heimsækir hana reglulega, þetta var þó í fyrsta sinn sem Valur Hrafn leit borgina augum og segist Hugrún hafa notið sín sem leiðsögumaður meðan á ferð þeirra stóð. „Madrid er náttúrulega besta borg í heimi og ég þekki hana vel eftir að hafa búið þar. Ég á marga góða vini og fer þangað reglulega. Það var því einstaklega ánægjulegt að Valur Hrafn skyldi geta komið með mér að þessu sinni og óhætt að segja að þetta sé ekki síðasta ferðin okkar þangað saman.“
Ástin og lífið Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira