Víkingsbanarnir úr leik og West Ham örugglega í undanúrslitin Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. apríl 2023 21:22 Endar Moyes uppi með titilinn? EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Lech Poznan er úr leik í Sambandsdeild Evrópu þrátt fyrir frækinn útisigur á Fiorentina í 8-liða úrslitum keppninnar í kvöld. Lech tapaði heimaleiknum í Póllandi 1-4 og því ljóst að liðið ætti erfitt verkefni fyrir höndum í Flórens í kvöld. Lengi vel leit þó út fyrir að pólska liðinu myndi takast ætlunarverk sitt því Lech Poznan leiddi leikinn með þremur mörkum gegn engu eftir 70 mínútna leik og stefndi í framlengingu. Fiorentina tók sig hins vegar taki á lokakafla leiksins; skoruðu tvö mörk og tryggðu sig þar með áfram í undanúrslit keppninnar. Þar með er þátttöku Lech Poznan í Sambandsdeildinni lokið en liðið tapaði aðeins þremur leikjum; gegn Fiorentina, Villarreal og Víkingi Reykjavík í forkeppni keppninnar síðasta sumar þar sem Víkingar unnu 1-0 sigur í Víkinni en töpuðu svo einvíginu í Póllandi. Lærisveinar David Moyes í West Ham komust örugglega áfram úr einvígi sínu gegn Gent þar sem Michail Antonio gerði tvö mörk og þeir Lucas Paqueta og Declan Rice sitt markið hvor í 4-1 sigri í kvöld og vinna því einvígið samanlagt 5-2. Vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um einvígi AZ Alkmaar og Anderlecht þar sem Hollendingarnir höfðu að lokum betur. Framlenging stendur yfir í leik Nice og Basel og verður fréttin uppfærð þegar leiknum lýkur. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Sjá meira
Lech tapaði heimaleiknum í Póllandi 1-4 og því ljóst að liðið ætti erfitt verkefni fyrir höndum í Flórens í kvöld. Lengi vel leit þó út fyrir að pólska liðinu myndi takast ætlunarverk sitt því Lech Poznan leiddi leikinn með þremur mörkum gegn engu eftir 70 mínútna leik og stefndi í framlengingu. Fiorentina tók sig hins vegar taki á lokakafla leiksins; skoruðu tvö mörk og tryggðu sig þar með áfram í undanúrslit keppninnar. Þar með er þátttöku Lech Poznan í Sambandsdeildinni lokið en liðið tapaði aðeins þremur leikjum; gegn Fiorentina, Villarreal og Víkingi Reykjavík í forkeppni keppninnar síðasta sumar þar sem Víkingar unnu 1-0 sigur í Víkinni en töpuðu svo einvíginu í Póllandi. Lærisveinar David Moyes í West Ham komust örugglega áfram úr einvígi sínu gegn Gent þar sem Michail Antonio gerði tvö mörk og þeir Lucas Paqueta og Declan Rice sitt markið hvor í 4-1 sigri í kvöld og vinna því einvígið samanlagt 5-2. Vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um einvígi AZ Alkmaar og Anderlecht þar sem Hollendingarnir höfðu að lokum betur. Framlenging stendur yfir í leik Nice og Basel og verður fréttin uppfærð þegar leiknum lýkur.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Sjá meira