Boðar táraflóð á tímamótum í London Aron Guðmundsson skrifar 21. apríl 2023 12:30 Mo Farah hefur gert garðinn frægan á sínum hlaupaferli Vísir/Getty Breski hlauparinn Mo Farah segir að komandi London maraþon á sunnudaginn næstkomandi verði síðasta maraþon sitt á hlaupaferlinum. Í viðtali við BBC segist hann búast við því að tár muni falla að maraþoninu loknu. Í upphafi árs greindi Farah, sem unnið hefur til fjölda verðlauna á sínum ferli, frá því að hann búist við því að árið 2023 verði hans síðasta ár sem atvinnu hlaupari.Komandi London maraþon verði sömuleiðis síðasta maraþonið hans á ferlinum.„Þetta verður tilfinningaþrungið fyrir mig,“ sagði Farah í samtali við BBC. „Eftir hlaup munu tár fara að falla.“Farah telur að stuðningurinn, sem hann fær alltaf á heimavelli í London, muni á endanum ná til sín. Hann ætlar hins vegar að gera sitt besta til þess að halda einbeitingu á hlaupinu sjálfu.London maraþonið fer fram á sunnudaginn næstkomandi. Farah var ekki á meðal keppenda í maraþoninu í fyrra en þá var hann að jafna sig eftir aðgerð á mjöðm.Takist honum að klára komandi maraþon verður það í fyrsta skipti síðan árið 2019 sem honum tekst það. Meiðsli hafa aftrað hans virkni í hinum ýmsu hlaupum.„Síðustu ár hafa klárlega verið erfið. Sem íþróttamaður vill maður sífellt vera að reyna á sig og gera sitt besta en líkami minn hefur ekki gert mér kleift að gera það, undanfarin tvö ár hafa verið erfið fyrir mig.“ Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Mo Farah var seldur í mansal sem barn Langhlauparinn Sir Mo Farah var seldur í mansal sem barn en hann kom til Bretlands frá Sómalíu þegar hann var einungis níu ára gamall. Hann var látinn gera húsverk hjá fjölskyldu í Bretlandi og fékk ekki að fara í skóla fyrstu þrjú árin. 11. júlí 2022 23:52 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sjá meira
Í upphafi árs greindi Farah, sem unnið hefur til fjölda verðlauna á sínum ferli, frá því að hann búist við því að árið 2023 verði hans síðasta ár sem atvinnu hlaupari.Komandi London maraþon verði sömuleiðis síðasta maraþonið hans á ferlinum.„Þetta verður tilfinningaþrungið fyrir mig,“ sagði Farah í samtali við BBC. „Eftir hlaup munu tár fara að falla.“Farah telur að stuðningurinn, sem hann fær alltaf á heimavelli í London, muni á endanum ná til sín. Hann ætlar hins vegar að gera sitt besta til þess að halda einbeitingu á hlaupinu sjálfu.London maraþonið fer fram á sunnudaginn næstkomandi. Farah var ekki á meðal keppenda í maraþoninu í fyrra en þá var hann að jafna sig eftir aðgerð á mjöðm.Takist honum að klára komandi maraþon verður það í fyrsta skipti síðan árið 2019 sem honum tekst það. Meiðsli hafa aftrað hans virkni í hinum ýmsu hlaupum.„Síðustu ár hafa klárlega verið erfið. Sem íþróttamaður vill maður sífellt vera að reyna á sig og gera sitt besta en líkami minn hefur ekki gert mér kleift að gera það, undanfarin tvö ár hafa verið erfið fyrir mig.“
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Mo Farah var seldur í mansal sem barn Langhlauparinn Sir Mo Farah var seldur í mansal sem barn en hann kom til Bretlands frá Sómalíu þegar hann var einungis níu ára gamall. Hann var látinn gera húsverk hjá fjölskyldu í Bretlandi og fékk ekki að fara í skóla fyrstu þrjú árin. 11. júlí 2022 23:52 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sjá meira
Mo Farah var seldur í mansal sem barn Langhlauparinn Sir Mo Farah var seldur í mansal sem barn en hann kom til Bretlands frá Sómalíu þegar hann var einungis níu ára gamall. Hann var látinn gera húsverk hjá fjölskyldu í Bretlandi og fékk ekki að fara í skóla fyrstu þrjú árin. 11. júlí 2022 23:52