Meistararnir spila heimaleik í Árbæ því KSÍ bannaði skipti Sindri Sverrisson skrifar 21. apríl 2023 13:29 Gísli Eyjólfsson og félagar í Breiðabliki náðu að hefja mótið á Kópavogsvelli en urðu að sætta sig þar við 4-3 tap gegn grönnum sínum úr HK í ótrúlegum leik. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Íslandsmeistarar Breiðabliks spila næsta heimaleik sinn ekki á Kópavogsvelli heldur í Árbæ, í Bestu deild karla í fótbolta. Framkvæmdir eru að hefjast á Kópavogsvelli þar sem verið er að skipta um gervigras og hafa þær framkvæmdir umtalsverð áhrif á bæði karla- og kvennalið Breiðabliks. Karlaliðið gat hafið Íslandsmótið á sínum heimavelli en næsta heimaleik, gegn Fram næsta föstudagskvöld, þarf liðið að spila í Reykjavík, nánar tiltekið á Würth-vellinum í Árbæ. Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, segir í samtali við RÚV að Framarar hafi verið tilbúnir að skipta á leikjum og spila þannig heimaleik sinn við Blika næsta föstudag. Því hafi mótanefnd KSÍ hins vegar hafnað vegna þess að þá kæmu of margir heimaleikir í röð hjá Blikum síðar á tímabilinu. Eftir leikinn við Fram spilar Breiðablik nefnilega þrjá útileiki í röð áður en áætlað er að liðið taki svo á móti KA á Kópavogsvelli 21. maí. Blikakonur byrja á fjórum útileikjum Kvennalið Breiðabliks byrjar Íslandsmótið á fjórum útileikjum í röð og spilar sinn fyrsta heimaleik því ekki fyrr en 23. maí, gegn FH. Að sama skapi kemur kafli í júní og júlí þar sem Blikakonur spila fimm heimaleiki í röð, samkvæmt leikjaplaninu á vef KSÍ. Besta deild karla Besta deild kvenna Breiðablik Fylkir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
Framkvæmdir eru að hefjast á Kópavogsvelli þar sem verið er að skipta um gervigras og hafa þær framkvæmdir umtalsverð áhrif á bæði karla- og kvennalið Breiðabliks. Karlaliðið gat hafið Íslandsmótið á sínum heimavelli en næsta heimaleik, gegn Fram næsta föstudagskvöld, þarf liðið að spila í Reykjavík, nánar tiltekið á Würth-vellinum í Árbæ. Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, segir í samtali við RÚV að Framarar hafi verið tilbúnir að skipta á leikjum og spila þannig heimaleik sinn við Blika næsta föstudag. Því hafi mótanefnd KSÍ hins vegar hafnað vegna þess að þá kæmu of margir heimaleikir í röð hjá Blikum síðar á tímabilinu. Eftir leikinn við Fram spilar Breiðablik nefnilega þrjá útileiki í röð áður en áætlað er að liðið taki svo á móti KA á Kópavogsvelli 21. maí. Blikakonur byrja á fjórum útileikjum Kvennalið Breiðabliks byrjar Íslandsmótið á fjórum útileikjum í röð og spilar sinn fyrsta heimaleik því ekki fyrr en 23. maí, gegn FH. Að sama skapi kemur kafli í júní og júlí þar sem Blikakonur spila fimm heimaleiki í röð, samkvæmt leikjaplaninu á vef KSÍ.
Besta deild karla Besta deild kvenna Breiðablik Fylkir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki