Sigurjón hættir og Inga Rut verður framkvæmdastjóri Kringlunnar Bjarki Sigurðsson skrifar 26. apríl 2023 12:08 Sigurjón Örn Þórisson hættir sem framkvæmdastjóri Kringlunnar í byrjun júní og tekur Inga Rut Jónsdóttir við af honum. Sigurjón Örn Þórsson mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri Kringlunnar þann 1. júní næstkomandi. Inga Rut Jónsdóttir mun taka við af honum en Sigurjón mun taka við sem framkvæmdastjóri nýs þróunarfélags sem mynda á um uppbyggingu sem fyrirhuguð er á Kringlureitnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kringlunni. Sigurjón hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra síðastliðin sautján ár og þakkar félagið honum fyrir frábært starf síðustu ár. Hann mun nú taka við sem framkvæmdastjóri félags sem mynda á um þá uppbyggingu sem er fyrirhuguð á Kringlureitnum öllum sem afmarkast við Kringlumýrarbraut, Miklubraut, Kringlu- og Listabraut. Vinningstillaga frá árinu 2017 um uppbyggingu á Kringlureitnum.Vatnsiðnaður Megin hlutverk nýs þróunarfélags Kringlureitsins er að leiða áfram þróun svæðisins í samstarfi við alla hlutaðeigandi aðila og tryggja sem bestan og hraðastan framgang verkefnisins, skipulags- og framkvæmdalega og tryggja að þróun hverfisins alls tali sem best saman við þá starfsemi sem þar er fyrir,“ segir í tilkynningunni. Svæðið allt er um 13 hektarar þar sem gert er ráð fyrir um 160 þúsund nýjum fermetrum og fjöldi íbúða getur orðið um eitt þúsund. Inga Rut mun taka við þann 1. júní sem framkvæmdastjóri Kringlunnar. Hún hefur starfað hjá Reitum í átján ár sem viðskiptastjóri með áherslu á leigusamninga í verslun, einkum í Kringlunni. Vistaskipti Kringlan Verslun Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kringlunni. Sigurjón hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra síðastliðin sautján ár og þakkar félagið honum fyrir frábært starf síðustu ár. Hann mun nú taka við sem framkvæmdastjóri félags sem mynda á um þá uppbyggingu sem er fyrirhuguð á Kringlureitnum öllum sem afmarkast við Kringlumýrarbraut, Miklubraut, Kringlu- og Listabraut. Vinningstillaga frá árinu 2017 um uppbyggingu á Kringlureitnum.Vatnsiðnaður Megin hlutverk nýs þróunarfélags Kringlureitsins er að leiða áfram þróun svæðisins í samstarfi við alla hlutaðeigandi aðila og tryggja sem bestan og hraðastan framgang verkefnisins, skipulags- og framkvæmdalega og tryggja að þróun hverfisins alls tali sem best saman við þá starfsemi sem þar er fyrir,“ segir í tilkynningunni. Svæðið allt er um 13 hektarar þar sem gert er ráð fyrir um 160 þúsund nýjum fermetrum og fjöldi íbúða getur orðið um eitt þúsund. Inga Rut mun taka við þann 1. júní sem framkvæmdastjóri Kringlunnar. Hún hefur starfað hjá Reitum í átján ár sem viðskiptastjóri með áherslu á leigusamninga í verslun, einkum í Kringlunni.
Vistaskipti Kringlan Verslun Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira