Bætir við einni Dash 8-400 og notar í Evrópuflugi á ný Kristján Már Unnarsson skrifar 26. apríl 2023 15:36 Q400 eru lengri gerðin í Dash 8-flota Icelandair. Vísir/Vilhelm Icelandair bætir við einni 76 sæta Dash 8 Q400-flugvél í flotann fyrir sumarið. Jafnframt hyggst félagið á ný nota þessa flugvélartegund á nokkrum Evrópuleiðum fyrri hluta sumars en þó einungis tímabundið. Flugáætlanasíðan Aeroroutes vakti nýlega athygli á því að Icelandair hefði sett Q400-vélina í áætlunarflug á nokkrar evrópskar borgir í maí og júnímánuði og nefndi Bergen, Dublin og Osló. Fréttasíðan Simple Flying fjallaði einnig um áformin og nefndi Manchester sem fjórða áfangastað Icelandair á Q400 í einni ferð í júní en sagðir flestar ferðirnar til Oslóar. „Já, við förum fjórtán ferðir á Q400 til áfangastaða utan Íslands og Grænlands í júní,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, spurður um málið en tekur fram að þetta nemi um 0,01% af rúmlega 1600 ferðum félagsins í mánuðinum. „Þetta er gert til að búa til aukið rými til að klára viðhald á flugvélum áður en háönnin hefst,“ segir Guðni. Q400-vél Icelandair á flugi.Vísir/Vilhelm Icelandair keypti upphaflega þrjár Bombardier Q400-vélar einmitt með það í huga að nota þær ekki aðeins í innanlands- og Grænlandsflugi heldur einnig á styttri leiðum til Evrópu. Þannig nýtti félagið vélarnar í áætlunarflugi til bæði Belfast og Aberdeen á árunum 2016 til 2018 og tilkynnti þá að 72 sæti yrðu um borð í millilandafluginu. Núna eru sætin hins vegar 76 talsins. Þótt Q400 vélarnar séu býsna hraðfleygar, fljúga á um 670 kílómetra hraða á klukkustund, eru þær hægfleygari en farþegaþotur Icelandair, sem venjulega fljúga á um 850 kílómetra hraða á klukkustund. Þetta þýðir lengri flugtíma á Evrópuleiðunum. Þannig segir Simple Flying að flugtíminn á Q400 milli Bergen og Keflavíkur verði 3 klukkustundir og 10 mínútur en milli Keflavíkur og Oslóar 3 klukkustundir og 50 mínútur. Eftir að Q400-fluginu var hætt til Belfast og Aberdeen seldi Flugfélag Íslands, dótturfélag Icelandair, eina af vélunum og fækkaði þeim niður í tvær. Núna er sú þriðja að bætast aftur við. „Við eigum von á einni Q400 til viðbótar í flotann og eigum von á henni í rekstur fyrir júní. Þegar hún kemur verða þrjár Q400 vélar og þrjár Q200 í DHC flotanum,“ segir Guðni. Icelandair hefur nokkrum sinnum þurft að nota þotur í innanlandsflugi undanfarin misseri þegar Dash 8-vélar hafa ekki verið til reiðu. Núna snýst þetta við.Vísir/Vilhelm „Nýja vélin mun auka sveigjanleika og bæta áreiðanleika í innanlands- og Grænlandsflugi. Við höfum aukið tíðni til áfangastaða á Grænlandi og fært Grænlandsflugið alfarið til Keflavíkur til að bæta tengiupplifun alþjóðlegra farþega,“ segir upplýsingafulltrúi Icelandair. Hann segir jafnframt litið til þess að fjölgun flugvéla gefi félaginu tækifæri á að tengja Akureyri og jafnvel fleiri áfangastaði við leiðakerfið í Keflavík með tíð og tíma. Óánægju hefur gætt undanfarin misseri með þjónustu Icelandair í innanlandsfluginu, eins og heyra má um þessari frétt: Icelandair Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðalög Tengdar fréttir „Við þurfum að gera miklu betur“ Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að flugfélagið þurfi einfaldlega að gera miklu betur í innanlandsfluginu en raunin hefur verið að undanförnu, til að ná upp trausti á innanlandsflugið. 20. september 2022 09:12 „Þetta er bara svona að búa á þessari eyju“ Annir hafa verið í innanlandsfluginu í dag eftir niðurfellingar flugferða í gær vegna illviðris. Næstu hremmingar íslenskra flugfarþega verða þó líklega ekki vegna veðurs heldur vegna verkfalla. 20. febrúar 2023 22:00 Þotuflugið virðist lítið hafa mildað martröð flugfarþega Stór farþegaþota af gerðinni Boeing 757 lenti síðdegis á Reykjavíkurflugvelli er hún var fengin til að reyna að bjarga málum í innanlandsflugi Icelandair eftir að tvær vélar úr innanlandsflota félagsins biluðu. Innanlandsflug félagsins gekk engu að síður meira og minna úr skorðum í dag. 30. júní 2022 22:33 Max-þota í fyrsta sinn í innanlandsflugi í dag Boeing 737 MAX flugvél Icelandair verður nýtt í innanlandsflugi milli Reykjavíkur og Akureyrar seinnipartinn í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem MAX-þota er notuð í farþegaflugi til Akureyrar sem og á innanlandsleiðum, að sögn Ásdísar Ýrar Pétursdóttur, upplýsingafulltrúa Icelandair. 21. maí 2021 11:09 Icelandair flýgur til Belfast Flugfélag Íslands mun annast flugið á Bombardier Q400 flugvél félagsins. 2. desember 2016 11:18 Hefja flug til Aberdeen Icelandair fer í samstarf við Flugfélag Íslands um áætlunarflug til Skotlands 18. ágúst 2015 07:00 Flugfélagið fagnar nýjum áfangastað á Grænlandi Grænlandsflugið fjórðungur af veltu Flugfélagsins og farþegahópurinn kemur úr öllum heimsálfum. 9. september 2016 19:45 Nýju vélarnar vísir á góða tíma í innanlandsfluginu Flugvélin sem tekur við keflinu sem flaggskip innanlandsflota Flugfélags Íslands lenti í Reykjavík í fyrsta sinn í dag. 24. febrúar 2016 19:00 Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Sjá meira
Flugáætlanasíðan Aeroroutes vakti nýlega athygli á því að Icelandair hefði sett Q400-vélina í áætlunarflug á nokkrar evrópskar borgir í maí og júnímánuði og nefndi Bergen, Dublin og Osló. Fréttasíðan Simple Flying fjallaði einnig um áformin og nefndi Manchester sem fjórða áfangastað Icelandair á Q400 í einni ferð í júní en sagðir flestar ferðirnar til Oslóar. „Já, við förum fjórtán ferðir á Q400 til áfangastaða utan Íslands og Grænlands í júní,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, spurður um málið en tekur fram að þetta nemi um 0,01% af rúmlega 1600 ferðum félagsins í mánuðinum. „Þetta er gert til að búa til aukið rými til að klára viðhald á flugvélum áður en háönnin hefst,“ segir Guðni. Q400-vél Icelandair á flugi.Vísir/Vilhelm Icelandair keypti upphaflega þrjár Bombardier Q400-vélar einmitt með það í huga að nota þær ekki aðeins í innanlands- og Grænlandsflugi heldur einnig á styttri leiðum til Evrópu. Þannig nýtti félagið vélarnar í áætlunarflugi til bæði Belfast og Aberdeen á árunum 2016 til 2018 og tilkynnti þá að 72 sæti yrðu um borð í millilandafluginu. Núna eru sætin hins vegar 76 talsins. Þótt Q400 vélarnar séu býsna hraðfleygar, fljúga á um 670 kílómetra hraða á klukkustund, eru þær hægfleygari en farþegaþotur Icelandair, sem venjulega fljúga á um 850 kílómetra hraða á klukkustund. Þetta þýðir lengri flugtíma á Evrópuleiðunum. Þannig segir Simple Flying að flugtíminn á Q400 milli Bergen og Keflavíkur verði 3 klukkustundir og 10 mínútur en milli Keflavíkur og Oslóar 3 klukkustundir og 50 mínútur. Eftir að Q400-fluginu var hætt til Belfast og Aberdeen seldi Flugfélag Íslands, dótturfélag Icelandair, eina af vélunum og fækkaði þeim niður í tvær. Núna er sú þriðja að bætast aftur við. „Við eigum von á einni Q400 til viðbótar í flotann og eigum von á henni í rekstur fyrir júní. Þegar hún kemur verða þrjár Q400 vélar og þrjár Q200 í DHC flotanum,“ segir Guðni. Icelandair hefur nokkrum sinnum þurft að nota þotur í innanlandsflugi undanfarin misseri þegar Dash 8-vélar hafa ekki verið til reiðu. Núna snýst þetta við.Vísir/Vilhelm „Nýja vélin mun auka sveigjanleika og bæta áreiðanleika í innanlands- og Grænlandsflugi. Við höfum aukið tíðni til áfangastaða á Grænlandi og fært Grænlandsflugið alfarið til Keflavíkur til að bæta tengiupplifun alþjóðlegra farþega,“ segir upplýsingafulltrúi Icelandair. Hann segir jafnframt litið til þess að fjölgun flugvéla gefi félaginu tækifæri á að tengja Akureyri og jafnvel fleiri áfangastaði við leiðakerfið í Keflavík með tíð og tíma. Óánægju hefur gætt undanfarin misseri með þjónustu Icelandair í innanlandsfluginu, eins og heyra má um þessari frétt:
Icelandair Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðalög Tengdar fréttir „Við þurfum að gera miklu betur“ Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að flugfélagið þurfi einfaldlega að gera miklu betur í innanlandsfluginu en raunin hefur verið að undanförnu, til að ná upp trausti á innanlandsflugið. 20. september 2022 09:12 „Þetta er bara svona að búa á þessari eyju“ Annir hafa verið í innanlandsfluginu í dag eftir niðurfellingar flugferða í gær vegna illviðris. Næstu hremmingar íslenskra flugfarþega verða þó líklega ekki vegna veðurs heldur vegna verkfalla. 20. febrúar 2023 22:00 Þotuflugið virðist lítið hafa mildað martröð flugfarþega Stór farþegaþota af gerðinni Boeing 757 lenti síðdegis á Reykjavíkurflugvelli er hún var fengin til að reyna að bjarga málum í innanlandsflugi Icelandair eftir að tvær vélar úr innanlandsflota félagsins biluðu. Innanlandsflug félagsins gekk engu að síður meira og minna úr skorðum í dag. 30. júní 2022 22:33 Max-þota í fyrsta sinn í innanlandsflugi í dag Boeing 737 MAX flugvél Icelandair verður nýtt í innanlandsflugi milli Reykjavíkur og Akureyrar seinnipartinn í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem MAX-þota er notuð í farþegaflugi til Akureyrar sem og á innanlandsleiðum, að sögn Ásdísar Ýrar Pétursdóttur, upplýsingafulltrúa Icelandair. 21. maí 2021 11:09 Icelandair flýgur til Belfast Flugfélag Íslands mun annast flugið á Bombardier Q400 flugvél félagsins. 2. desember 2016 11:18 Hefja flug til Aberdeen Icelandair fer í samstarf við Flugfélag Íslands um áætlunarflug til Skotlands 18. ágúst 2015 07:00 Flugfélagið fagnar nýjum áfangastað á Grænlandi Grænlandsflugið fjórðungur af veltu Flugfélagsins og farþegahópurinn kemur úr öllum heimsálfum. 9. september 2016 19:45 Nýju vélarnar vísir á góða tíma í innanlandsfluginu Flugvélin sem tekur við keflinu sem flaggskip innanlandsflota Flugfélags Íslands lenti í Reykjavík í fyrsta sinn í dag. 24. febrúar 2016 19:00 Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Sjá meira
„Við þurfum að gera miklu betur“ Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að flugfélagið þurfi einfaldlega að gera miklu betur í innanlandsfluginu en raunin hefur verið að undanförnu, til að ná upp trausti á innanlandsflugið. 20. september 2022 09:12
„Þetta er bara svona að búa á þessari eyju“ Annir hafa verið í innanlandsfluginu í dag eftir niðurfellingar flugferða í gær vegna illviðris. Næstu hremmingar íslenskra flugfarþega verða þó líklega ekki vegna veðurs heldur vegna verkfalla. 20. febrúar 2023 22:00
Þotuflugið virðist lítið hafa mildað martröð flugfarþega Stór farþegaþota af gerðinni Boeing 757 lenti síðdegis á Reykjavíkurflugvelli er hún var fengin til að reyna að bjarga málum í innanlandsflugi Icelandair eftir að tvær vélar úr innanlandsflota félagsins biluðu. Innanlandsflug félagsins gekk engu að síður meira og minna úr skorðum í dag. 30. júní 2022 22:33
Max-þota í fyrsta sinn í innanlandsflugi í dag Boeing 737 MAX flugvél Icelandair verður nýtt í innanlandsflugi milli Reykjavíkur og Akureyrar seinnipartinn í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem MAX-þota er notuð í farþegaflugi til Akureyrar sem og á innanlandsleiðum, að sögn Ásdísar Ýrar Pétursdóttur, upplýsingafulltrúa Icelandair. 21. maí 2021 11:09
Icelandair flýgur til Belfast Flugfélag Íslands mun annast flugið á Bombardier Q400 flugvél félagsins. 2. desember 2016 11:18
Hefja flug til Aberdeen Icelandair fer í samstarf við Flugfélag Íslands um áætlunarflug til Skotlands 18. ágúst 2015 07:00
Flugfélagið fagnar nýjum áfangastað á Grænlandi Grænlandsflugið fjórðungur af veltu Flugfélagsins og farþegahópurinn kemur úr öllum heimsálfum. 9. september 2016 19:45
Nýju vélarnar vísir á góða tíma í innanlandsfluginu Flugvélin sem tekur við keflinu sem flaggskip innanlandsflota Flugfélags Íslands lenti í Reykjavík í fyrsta sinn í dag. 24. febrúar 2016 19:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent