Umskornar konur leita til íslenskra lýtalækna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. apríl 2023 19:00 Hannes Sigurjónsson lýtalæknir. Dea Medica Hannes Sigurjónsson lýtalæknir hefur framkvæmt tvær aðgerðir hérlendis á konum sem hafa verið limlestar, eða umskornar með það að markmiði að ná fram formi og virkni kynfæranna á ný. „Ég hef aðallega verið að gera uppbyggingaraðgerð á konum frá Afríku sem hafa verið limlestar, eða umskornar,“ segir Hannes í hlaðvarpsþættinum Spjallið, sem er í umsjón vinkvennanna Línu Birgittu Sigurðardóttur, Gurrýar Jónsdóttur og Sólrúnar Diego. „Ég er að gera mitt besta í að fá upp form og funksjón á kynfærunum sem mest til baka. Þetta er frekar nýtt, eða um tíu ár síðan og ekki í boði á mörgum stöðum í heiminum. En þetta er í boði hér á Íslandi,“ segir Hannes sem hefur framkvæmt tugi aðgerða sem þessar í Stokkhólmi, þar sem hann bjó og starfaði í tíu ár. Hann segir tæknina nýja, eða um tíu ára gamla, og ekki í boði á mörgum stöðum í heiminum. Þó hér á Íslandi. „Þetta er líka tækni sem eru að þróast.“ Að sögn Hannesar áætlar Alþjóða heilbrigðisstofnunin að um tvö til þrjú hundruð milljón kvenna í heiminum sé umskornar, og um tvær til þrjár milljónir stúlkna á ári. Trans konur líklegar að fá fullnægingu eftir aðgerð Hannes framkvæmir stærri kynleiðréttingaraðgerðir á Landspítalanum sem hann segir hafi þróast mikið síðustu ár. „Markmiðið er að fá upp form og starfsgetu kynfærisins eins og ef þú hefðir fæðst með það,“ segir Hannes og heldur áfram: „Það má segja það að í flestum tilvikum næst ansi flott niðurstaða sem virkar.“ Að sögn Hannesar geta yfir níutíu prósent trans kvenna fengið fullnægingu eftir aðgerð og vitnar í rannsókn í doktorsverkefni sínu sem hann gerði um kynleiðréttingar á trans konum. „Ég sker út lítinn hluta af kónginum, spara taugarnar og æðarnar og býr til sníp úr honum,“ útskýrir hann. „Við gerðum taugaleiðnipróf, þrýstingspróf og titringspróf á snípnum og kom í ljós að næmnin í snípnum var meira að segja jafngóð eða jafnvel betri í heldur en í þessum hluta kóngsins var betri á þessu svæði en fyrir aðgerð. Það var eins og taugaþéttnin var orðin meiri á minna svæði og hlóðst upp meiri næmni.“ Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Heilbrigðismál Málefni trans fólks Lýtalækningar Tengdar fréttir Fögnuðu saman nýjasta samstarfinu Lína Birgitta Sigurðardóttir, Sólrún Diego og Gurrý Jónsdóttir, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Spjallið, hafa gefið út nýtt partýspil. Björn Bragi Arnarson gefur út spilið en hann gaf einnig út skipulagsdagbækur Sólrúnar, auk bókanna Heima og Skipulag. 19. september 2022 14:01 Gummi Kíró og Lína Birgitta trúlofuð Kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi Kíró, áhrifavaldurinn Lína Birgitta Sigurðardóttir trúlofuðust í París í dag. 10. október 2022 18:44 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
„Ég hef aðallega verið að gera uppbyggingaraðgerð á konum frá Afríku sem hafa verið limlestar, eða umskornar,“ segir Hannes í hlaðvarpsþættinum Spjallið, sem er í umsjón vinkvennanna Línu Birgittu Sigurðardóttur, Gurrýar Jónsdóttur og Sólrúnar Diego. „Ég er að gera mitt besta í að fá upp form og funksjón á kynfærunum sem mest til baka. Þetta er frekar nýtt, eða um tíu ár síðan og ekki í boði á mörgum stöðum í heiminum. En þetta er í boði hér á Íslandi,“ segir Hannes sem hefur framkvæmt tugi aðgerða sem þessar í Stokkhólmi, þar sem hann bjó og starfaði í tíu ár. Hann segir tæknina nýja, eða um tíu ára gamla, og ekki í boði á mörgum stöðum í heiminum. Þó hér á Íslandi. „Þetta er líka tækni sem eru að þróast.“ Að sögn Hannesar áætlar Alþjóða heilbrigðisstofnunin að um tvö til þrjú hundruð milljón kvenna í heiminum sé umskornar, og um tvær til þrjár milljónir stúlkna á ári. Trans konur líklegar að fá fullnægingu eftir aðgerð Hannes framkvæmir stærri kynleiðréttingaraðgerðir á Landspítalanum sem hann segir hafi þróast mikið síðustu ár. „Markmiðið er að fá upp form og starfsgetu kynfærisins eins og ef þú hefðir fæðst með það,“ segir Hannes og heldur áfram: „Það má segja það að í flestum tilvikum næst ansi flott niðurstaða sem virkar.“ Að sögn Hannesar geta yfir níutíu prósent trans kvenna fengið fullnægingu eftir aðgerð og vitnar í rannsókn í doktorsverkefni sínu sem hann gerði um kynleiðréttingar á trans konum. „Ég sker út lítinn hluta af kónginum, spara taugarnar og æðarnar og býr til sníp úr honum,“ útskýrir hann. „Við gerðum taugaleiðnipróf, þrýstingspróf og titringspróf á snípnum og kom í ljós að næmnin í snípnum var meira að segja jafngóð eða jafnvel betri í heldur en í þessum hluta kóngsins var betri á þessu svæði en fyrir aðgerð. Það var eins og taugaþéttnin var orðin meiri á minna svæði og hlóðst upp meiri næmni.“ Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að neðan:
Heilbrigðismál Málefni trans fólks Lýtalækningar Tengdar fréttir Fögnuðu saman nýjasta samstarfinu Lína Birgitta Sigurðardóttir, Sólrún Diego og Gurrý Jónsdóttir, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Spjallið, hafa gefið út nýtt partýspil. Björn Bragi Arnarson gefur út spilið en hann gaf einnig út skipulagsdagbækur Sólrúnar, auk bókanna Heima og Skipulag. 19. september 2022 14:01 Gummi Kíró og Lína Birgitta trúlofuð Kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi Kíró, áhrifavaldurinn Lína Birgitta Sigurðardóttir trúlofuðust í París í dag. 10. október 2022 18:44 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
Fögnuðu saman nýjasta samstarfinu Lína Birgitta Sigurðardóttir, Sólrún Diego og Gurrý Jónsdóttir, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Spjallið, hafa gefið út nýtt partýspil. Björn Bragi Arnarson gefur út spilið en hann gaf einnig út skipulagsdagbækur Sólrúnar, auk bókanna Heima og Skipulag. 19. september 2022 14:01
Gummi Kíró og Lína Birgitta trúlofuð Kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi Kíró, áhrifavaldurinn Lína Birgitta Sigurðardóttir trúlofuðust í París í dag. 10. október 2022 18:44