Þurfti ekki umboðsmann til að landa 35 milljarða samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2023 14:31 Lamar Jackson missti af mörgum leikjum Baltimore Ravens á síðasta tímabili vegna meiðsla. Getty/Patrick Smith Fyrir nokkrum vikum þá virtist NFL stórstjarnan Lamar Jackson vera á leiðinni í burtu frá Baltimore Ravens eftir að samningaviðræður sigldu í strand en í gær komu óvænt út fréttir um nýjan risasamning. Jackson er einn öflugasti leikstjórnandi NFL-deildarinnar og var kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar árið 2019. Hann hefur hins vegar verið óheppinn með meiðsli síðustu misseri og hans leikstíll bíður upp á slæms samstuð. Það efast enginn um hæfileikana en vandamál kom upp þegar hann heimtaði samning þar sem hann væri öruggur með allan peninginn sama hvað gerðist á tíma hans. Hefði þá getað meiðst eftir einn leik sem samt fengið allt borgað. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Það óvenjulega við stöðu Jackson er að hann er ekki með umboðsmann heldur sér um þau mál sjálfur með móður sinni. Það flækti málið verulega þegar kom að samningamálum. Í gær kom síðan fram í dagsljósið að forráðamönnum Baltimore Ravens hafi eftir allt saman tekist að ná samkomulagi við Lamar Jackson. Hann er öruggur með allan peninginn í samningnum en stóran hluta hans. Hann fær líka stærsta samninginn í sögunni. Alls mun Jackson fá 260 milljónir dollara fyrir fimm ára samning og þar af er hann þegar öruggur með 185 milljónir. Jackson þurfti því ekki umboðsmann til að landa 35 milljarða samningi og að sjálfsögðu því ekki að borga neinar prósentur í umboðslaun. Jackson hefur fagnað sigri í 46 af 62 leikjum sínum í NFL eða 74 prósent leikjanna. Hann hefur því sannað sig sem frábær og sigursæll leikmaður. Nú er bara spurning hvort hann haldist heill. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl) NFL Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Sjá meira
Jackson er einn öflugasti leikstjórnandi NFL-deildarinnar og var kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar árið 2019. Hann hefur hins vegar verið óheppinn með meiðsli síðustu misseri og hans leikstíll bíður upp á slæms samstuð. Það efast enginn um hæfileikana en vandamál kom upp þegar hann heimtaði samning þar sem hann væri öruggur með allan peninginn sama hvað gerðist á tíma hans. Hefði þá getað meiðst eftir einn leik sem samt fengið allt borgað. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Það óvenjulega við stöðu Jackson er að hann er ekki með umboðsmann heldur sér um þau mál sjálfur með móður sinni. Það flækti málið verulega þegar kom að samningamálum. Í gær kom síðan fram í dagsljósið að forráðamönnum Baltimore Ravens hafi eftir allt saman tekist að ná samkomulagi við Lamar Jackson. Hann er öruggur með allan peninginn í samningnum en stóran hluta hans. Hann fær líka stærsta samninginn í sögunni. Alls mun Jackson fá 260 milljónir dollara fyrir fimm ára samning og þar af er hann þegar öruggur með 185 milljónir. Jackson þurfti því ekki umboðsmann til að landa 35 milljarða samningi og að sjálfsögðu því ekki að borga neinar prósentur í umboðslaun. Jackson hefur fagnað sigri í 46 af 62 leikjum sínum í NFL eða 74 prósent leikjanna. Hann hefur því sannað sig sem frábær og sigursæll leikmaður. Nú er bara spurning hvort hann haldist heill. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl)
NFL Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn