Sara Sigmunds: Ekkert drama í gangi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2023 09:01 Sara Sigmundsdóttir horfir fram á veginn og það er von á fréttum af nýjum samstarfsaðilum. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hætti á dögum óvænt samstarfi sínu við WIT Fitness eftir tvö og hálft ár. Sara hefur nú sagt sína hlið af því sem gerðist og fullvissar þar alla um það að allt hafi endað í mjög góðu. Það er líka von á frekari fréttum af næstu skrefum hjá Söru sem er að undirbúa sig fyrir undanúrslit undankeppni heimsleikanna þar sem hún reynir að komast á sína fyrsti heimsleika í fjögur ár. Sara skrifaði stuttan pistil um endalok sín og WIT og þakkaði þar frábæru fólki fyrir samstarfið og allar minningarnar sem þau bjuggu til saman. Sara hefur meðal annars fengið að hanna sín eigin föt í fatalínu sinni í samstarfi við starfsfólk WIT og segist hafa notið tímans og tækifærisins sem hún fékk þar. „Allar klikkuðu hugmyndirnar sem urðu að veruleika, allar ferðirnar og óvæntu hlutirnir. Ég er rosalega stolt af þeirri vinnu sem við unnum saman en það sem ég mun aldrei gleyma eru vinirnir sem ég eignaðist á þessum tíma,“ skrifaði Sara sem vonast til að fólkið sem hún kynntist svo vel hjá WIT verði í vinahópi hennar um ókomna tíð. „Það er ekkert drama í gangi. Leiðir mínar og WIT skyldu í eins góðu og hægt er. Ég hef þegar ákveðið næstu skref og það verður tilkynnt á allra næstu dögum. WIT er áfram staðráðið að hækka rána og vera áfram besti viðkomustaðurinn fyrir þá sem er umhugað um heilsuna,“ skrifaði Sara. „Ég mun áfram eiga minn hlut í WIT og samband mitt við alla hjá fyrirtækinu er alveg eins sterkt og gott og áður. Ég er viss um að leiðir okkar munu liggja oft saman í framtíðinni,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sjá meira
Það er líka von á frekari fréttum af næstu skrefum hjá Söru sem er að undirbúa sig fyrir undanúrslit undankeppni heimsleikanna þar sem hún reynir að komast á sína fyrsti heimsleika í fjögur ár. Sara skrifaði stuttan pistil um endalok sín og WIT og þakkaði þar frábæru fólki fyrir samstarfið og allar minningarnar sem þau bjuggu til saman. Sara hefur meðal annars fengið að hanna sín eigin föt í fatalínu sinni í samstarfi við starfsfólk WIT og segist hafa notið tímans og tækifærisins sem hún fékk þar. „Allar klikkuðu hugmyndirnar sem urðu að veruleika, allar ferðirnar og óvæntu hlutirnir. Ég er rosalega stolt af þeirri vinnu sem við unnum saman en það sem ég mun aldrei gleyma eru vinirnir sem ég eignaðist á þessum tíma,“ skrifaði Sara sem vonast til að fólkið sem hún kynntist svo vel hjá WIT verði í vinahópi hennar um ókomna tíð. „Það er ekkert drama í gangi. Leiðir mínar og WIT skyldu í eins góðu og hægt er. Ég hef þegar ákveðið næstu skref og það verður tilkynnt á allra næstu dögum. WIT er áfram staðráðið að hækka rána og vera áfram besti viðkomustaðurinn fyrir þá sem er umhugað um heilsuna,“ skrifaði Sara. „Ég mun áfram eiga minn hlut í WIT og samband mitt við alla hjá fyrirtækinu er alveg eins sterkt og gott og áður. Ég er viss um að leiðir okkar munu liggja oft saman í framtíðinni,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sjá meira