Fyrsti prófsteinninn á Íhaldsflokk Sunak Kjartan Kjartansson skrifar 4. maí 2023 09:19 Breskar sveitarstjórnir sjá um nærþjónustu eins og sorphirðu, almenningssamgöngur og rekstur skóla. Kosið er til um 230 sveitarstjórna í dag. Vísir/EPA Kosið er til sveitarstjórna á Bretlandi í dag. Þetta eru fyrstu kosningarnar frá því að Rishi Sunak tók við Íhaldsflokknum eftir margra mánaða glundroða. Búist er við því að flokkurinn tapi fjölda sæta í kosningunum sem gætu gefið hugmynd um hvar íhaldsmenn standa fyrir þingkosningar á næsta ári. Horfurnar þykja ekki góðar fyrir Íhaldsflokkinn fyrir kosningarnar í dag. Verkamannaflokkurinn hefur mælst með meira en tíu stiga forskot í skoðanakönnunum á landsvísu eftir hrakfarir íhaldsmanna undanfarin misseri. Sunak tók við sem forsætisráðherra og leiðtogi Íhaldsflokksins af Liz Truss sem skapaði glundroða með efnahagsstefnu sinni í fyrra. Truss hafði sjálf tekið við af Boris Johnson innan við tveimur mánuðum fyrr. Johnson sagði af sér í skugga hvers hneykslismálsins á fætur annars. Fleiri en átta þúsund sæti í 230 sveitarstjórni eru í boði í kosningunum í dag. Reuters-fréttastofan segir að stóru flokkarnir tveir reyni að stilla væntingum í hóf fyrir þær. Þannig sagði formaður Íhaldsflokksins að flokkurinn gæti tapað um þúsund sætum. Keir Starmer, leiðtogi Verkamannaflokksins, segir sinn flokk eiga að vinna á vegna þess hversu illa hann stóð sig síðast. Búist er við því að þingkosningar verði haldnar á næsta ári. Úrslit sveitarstjórnarkosninganna nú gætu gefið innsýn í hvort að Verkamannaflokkurinn eigi möguleika á að velta Íhaldsflokknum úr sessi. Verkamannaflokkurinn hefur ekki setið í ríkisstjórn frá árinu 2010. Sú nýbreytni er í sveitarstjórnarkosningunum í dag að kjósendur þurfa að sýna skilríki með mynd til þess að kjósa. Könnun sem birt var í síðustu viku bendir til þess að fjórðungur kjósenda sé grunlaus um þá breytingu og því er hætta á að einhverjum verði vísað frá kjörstöðum. Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Horfurnar þykja ekki góðar fyrir Íhaldsflokkinn fyrir kosningarnar í dag. Verkamannaflokkurinn hefur mælst með meira en tíu stiga forskot í skoðanakönnunum á landsvísu eftir hrakfarir íhaldsmanna undanfarin misseri. Sunak tók við sem forsætisráðherra og leiðtogi Íhaldsflokksins af Liz Truss sem skapaði glundroða með efnahagsstefnu sinni í fyrra. Truss hafði sjálf tekið við af Boris Johnson innan við tveimur mánuðum fyrr. Johnson sagði af sér í skugga hvers hneykslismálsins á fætur annars. Fleiri en átta þúsund sæti í 230 sveitarstjórni eru í boði í kosningunum í dag. Reuters-fréttastofan segir að stóru flokkarnir tveir reyni að stilla væntingum í hóf fyrir þær. Þannig sagði formaður Íhaldsflokksins að flokkurinn gæti tapað um þúsund sætum. Keir Starmer, leiðtogi Verkamannaflokksins, segir sinn flokk eiga að vinna á vegna þess hversu illa hann stóð sig síðast. Búist er við því að þingkosningar verði haldnar á næsta ári. Úrslit sveitarstjórnarkosninganna nú gætu gefið innsýn í hvort að Verkamannaflokkurinn eigi möguleika á að velta Íhaldsflokknum úr sessi. Verkamannaflokkurinn hefur ekki setið í ríkisstjórn frá árinu 2010. Sú nýbreytni er í sveitarstjórnarkosningunum í dag að kjósendur þurfa að sýna skilríki með mynd til þess að kjósa. Könnun sem birt var í síðustu viku bendir til þess að fjórðungur kjósenda sé grunlaus um þá breytingu og því er hætta á að einhverjum verði vísað frá kjörstöðum.
Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira