Maíspá Siggu Kling: Strokum eitrað fólk út af vinalista krabbans Sigga Kling skrifar 5. maí 2023 06:00 Elsku Krabbinn minn, það er svo margt sem þrífst undir yfirborðinu hjá þér, svo margar hirslur í sálinni þinni sem geyma mikið gull. Það er þitt að leita betur eftir því hvað þú gerir best og að sjá hvort þú sért á réttri leið og ánægður með þitt framlag. Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Ef þér finnst allt vera ómögulegt þá missirðu orkuna til að finna þá mögnuðu hluti sem þú fékkst í vöggugjöf. Alveg sama hvar þú kemur eða hvar þú vinnur, þá gefurðu frá þér þannig streymi eða útgeislun að fólk langar til að vera með í þínum hóp. En þú átt það svo oft til að vera of passasamur í að hleypa að hjarta þínu og að treysta að allt verði dásamlegt. Það verður skipting í vinahópnum einhvers staðar, allavega er nýtt og kraftmikið fólk að koma og að halda í höndina á þér og það hefur sömu áhugamál og hressir þig við þegar þú þarft á því að halda. Þú ert búinn að efla þig svo mikið andlega, þú ert alltaf að gera eitthvað til þess að styrkja sjálfan þig. Svo alls ekki hlusta á tuð eða neikvæðni því að þú getur stundum verið svo áhrifagjarn og leyft öðrum að draga þig niður. Það er til eitrað fólk sem finnst gaman að skemma fyrir öðrum, það er þeirra leikur. Svo núna geturðu gripið tækifærið í þessum magnaða mánuði til að hreinsa af vinalistanum án þess að það sé áberandi. Ef þessi persóna er inni á heimilinu þínu, í fjölskyldu eða náinn þér, þá þarftu líka að finna leiðir til að aftengja þig þar. Þess vegna verður það líka heppilegt að fram undan hjá þér eru ýmsar tilfærslur, ferðalög og breytingar sem gera þig svo hamingjusaman, þó þú sjáir það kannski ekki alveg strax. Dagarnir 12., 13. og 14. maí eru merkilegir og á þeim tíma gerist margt eða fæðist margt sem gerir þér kleift að magna upp sjálfan þig og komist nær því lífi sem þú óskar þér og þú átt skilið. Knús og kossar, Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Fleiri fréttir Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sjá meira
Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Ef þér finnst allt vera ómögulegt þá missirðu orkuna til að finna þá mögnuðu hluti sem þú fékkst í vöggugjöf. Alveg sama hvar þú kemur eða hvar þú vinnur, þá gefurðu frá þér þannig streymi eða útgeislun að fólk langar til að vera með í þínum hóp. En þú átt það svo oft til að vera of passasamur í að hleypa að hjarta þínu og að treysta að allt verði dásamlegt. Það verður skipting í vinahópnum einhvers staðar, allavega er nýtt og kraftmikið fólk að koma og að halda í höndina á þér og það hefur sömu áhugamál og hressir þig við þegar þú þarft á því að halda. Þú ert búinn að efla þig svo mikið andlega, þú ert alltaf að gera eitthvað til þess að styrkja sjálfan þig. Svo alls ekki hlusta á tuð eða neikvæðni því að þú getur stundum verið svo áhrifagjarn og leyft öðrum að draga þig niður. Það er til eitrað fólk sem finnst gaman að skemma fyrir öðrum, það er þeirra leikur. Svo núna geturðu gripið tækifærið í þessum magnaða mánuði til að hreinsa af vinalistanum án þess að það sé áberandi. Ef þessi persóna er inni á heimilinu þínu, í fjölskyldu eða náinn þér, þá þarftu líka að finna leiðir til að aftengja þig þar. Þess vegna verður það líka heppilegt að fram undan hjá þér eru ýmsar tilfærslur, ferðalög og breytingar sem gera þig svo hamingjusaman, þó þú sjáir það kannski ekki alveg strax. Dagarnir 12., 13. og 14. maí eru merkilegir og á þeim tíma gerist margt eða fæðist margt sem gerir þér kleift að magna upp sjálfan þig og komist nær því lífi sem þú óskar þér og þú átt skilið. Knús og kossar, Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Fleiri fréttir Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sjá meira
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”