Brast í grát í miðjum leik vegna sírena sem minntu á stríðið Smári Jökull Jónsson skrifar 4. maí 2023 22:01 Maryna Zanevska sagði að sírenurnar hefðu minnt á heimaslóðirnar. Vísir/Getty Tenniskonan Maryna Zanevska féll úr leik á móti á WTA-mótaröðinni í tennis í gær. Hún brotnaði niður í miðjum leik eftir að sírenur við völlinn minntu hana á heimaslóðir í Úkraínu. Tenniskonan Maryna Zanevska er fædd í Úkraínu. Hún er með belgískt ríkisfang og býr í Þýskalandi. Hún er með þátttökurétt á WTA-mótaröðinni í tennis og er í 75. sæti á heimslistanum. Í gær tók hún þátt á Saint-Malo Open mótinu í Frakklandi þar sem hún mætti hinni bandarísku Katie Volynets. Zanevska vann 6-2 sigur í fyrsta settinu en þá fór sírena í gang við völlinn sem minnti Zanevska á viðvörunarhljóðið sem oft hefur heyrst í heimalandi hennar á meðan á stríðinu þar hefur staðið. Zanevska fylltist ofsahræðslu og brotnaði niður á vellinum þegar hún heyrði hljóðið. Hún gat haldið leik áfram skömmu síðar en var greinilega ekki í góðu ásigkomulagi og endaði á því að tapa leiknum 2-1. „Ég veit ekki af hverju, hljóðið í sírenunni heyrðist kannski í tuttugu sekúndur. Mér fannst sem það væri heil eilífð. Ég byrjaði að gráta og gat ekki hætt,“ skrifar Zanevska á Instagram. „Venjulega þegar ég stíg inn á völlinn er það staður þar sem ég gleymi mínum vandamálum. Í þetta skiptið risti þetta djúpt.“ Tennis Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Sjá meira
Tenniskonan Maryna Zanevska er fædd í Úkraínu. Hún er með belgískt ríkisfang og býr í Þýskalandi. Hún er með þátttökurétt á WTA-mótaröðinni í tennis og er í 75. sæti á heimslistanum. Í gær tók hún þátt á Saint-Malo Open mótinu í Frakklandi þar sem hún mætti hinni bandarísku Katie Volynets. Zanevska vann 6-2 sigur í fyrsta settinu en þá fór sírena í gang við völlinn sem minnti Zanevska á viðvörunarhljóðið sem oft hefur heyrst í heimalandi hennar á meðan á stríðinu þar hefur staðið. Zanevska fylltist ofsahræðslu og brotnaði niður á vellinum þegar hún heyrði hljóðið. Hún gat haldið leik áfram skömmu síðar en var greinilega ekki í góðu ásigkomulagi og endaði á því að tapa leiknum 2-1. „Ég veit ekki af hverju, hljóðið í sírenunni heyrðist kannski í tuttugu sekúndur. Mér fannst sem það væri heil eilífð. Ég byrjaði að gráta og gat ekki hætt,“ skrifar Zanevska á Instagram. „Venjulega þegar ég stíg inn á völlinn er það staður þar sem ég gleymi mínum vandamálum. Í þetta skiptið risti þetta djúpt.“
Tennis Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Sjá meira