Sextán ára ók á móti umferð í Breiðholti Bjarki Sigurðsson skrifar 7. maí 2023 07:31 Málið er unnið í samráði við foreldra ökumannsins og barnaverndaryfirvöld. Vilhelm Gunnarsson Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í gær afskipti af ökumanni sem hafði ekið á móti umferð í Breiðholti. Reyndist hann vera sextán ára gamall og því ekki með bílpróf. Er málið unnið í samráði við foreldra og barnaverndaryfirvöld. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þar sem farið er yfir verkefni embættisins frá klukkan fimm í gær til klukkan fimm í nótt. Í gær barst lögreglunni tilkynning um vopnað rán þar sem maður ógnaði gangandi vegfaranda með hníf og krafði hann um fjármuni. Ekki kemur fram hvort ræninginn hafi fundist en málið er í rannsókn hjá lögreglu. Tilkynnt var um eignaspjöll við grunnskóla og íbúðarhúsnæði í Vesturbænum. Maður hafði skvett rauðum matarlit á íbúðarhúsnæðið en ekki kemur fram hver staða málsins sé. Lögreglan gaf ökumanni merki um að stöðva bifreið sína í nótt en maðurinn gerði það ekki og ók gegn rauðu ljósi. Að lokum stöðvaði hann bílinn en reyndi að hlaupa frá lögreglu. Náðist hann stuttu síðar og er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis eða annarra vímuefna. Var hann því vistaður í fangageymslu þar til unnt er að ræða við hann. Tilkynnt var um eina líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur í nótt og í umdæmi lögreglustöðvar 2, sem sér um Hafnarfjörð og Garðabæ, var tilkynnt um umferðarslys þar sem maður hafði ekið bifreið sinni á nokkrar bifreiðar. Er hann grunaður um akstur undir áhrifum og gisti fangageymslu í nótt. Reykjavík Lögreglumál Hafnarfjörður Garðabær Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þar sem farið er yfir verkefni embættisins frá klukkan fimm í gær til klukkan fimm í nótt. Í gær barst lögreglunni tilkynning um vopnað rán þar sem maður ógnaði gangandi vegfaranda með hníf og krafði hann um fjármuni. Ekki kemur fram hvort ræninginn hafi fundist en málið er í rannsókn hjá lögreglu. Tilkynnt var um eignaspjöll við grunnskóla og íbúðarhúsnæði í Vesturbænum. Maður hafði skvett rauðum matarlit á íbúðarhúsnæðið en ekki kemur fram hver staða málsins sé. Lögreglan gaf ökumanni merki um að stöðva bifreið sína í nótt en maðurinn gerði það ekki og ók gegn rauðu ljósi. Að lokum stöðvaði hann bílinn en reyndi að hlaupa frá lögreglu. Náðist hann stuttu síðar og er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis eða annarra vímuefna. Var hann því vistaður í fangageymslu þar til unnt er að ræða við hann. Tilkynnt var um eina líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur í nótt og í umdæmi lögreglustöðvar 2, sem sér um Hafnarfjörð og Garðabæ, var tilkynnt um umferðarslys þar sem maður hafði ekið bifreið sinni á nokkrar bifreiðar. Er hann grunaður um akstur undir áhrifum og gisti fangageymslu í nótt.
Reykjavík Lögreglumál Hafnarfjörður Garðabær Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent