Öruggur sigur Verstappen í Miami Smári Jökull Jónsson skrifar 7. maí 2023 22:01 Max Verstappen fagnar sigri sínum í dag. Vísir/Getty Max Verstappen vann öruggan sigur í bandaríska kappakstri Formúlu 1 sem lauk í Miami nú í kvöld. Verstappen leiðir heimsmeistarakeppni ökumanna en ökumenn Red Bull eru báðir í tveimur efstu sætunum. Verstappen var í sérflokki í dag og sigurinn öruggur. Sergio Perez, samherji Verstappen hjá Red Bull, byrjaði fremstur en tók ekki þjónustuhlé fyrr en tuttugu og fimm hringjum á eftir Perez og kom út sekúndu á eftir. Hann tók síðan fram úr einum hring síðar og skildi Perez eftir sem hefur sagst geta veitt Verstappen alvöru keppni um heimsmeistaratitilinn á tímabilinu. Fernando Alonso heldur áfram að gera vel og náði í fjórða sinn á pall á tímabilinu eftir fyrstu fimm kappakstrana. Að kappakstrinum í Miami loknum er Verstappen efstur í keppni ökumanna með 119 stig en Perez er í öðru sæti með 105 stig. Fernando Alonso sem ekur fyrir Aston Martin er svo í þriðja sæti með 75 stig. Næsta keppni fer fram á Imola brautinni þann 21. maí. Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Verstappen var í sérflokki í dag og sigurinn öruggur. Sergio Perez, samherji Verstappen hjá Red Bull, byrjaði fremstur en tók ekki þjónustuhlé fyrr en tuttugu og fimm hringjum á eftir Perez og kom út sekúndu á eftir. Hann tók síðan fram úr einum hring síðar og skildi Perez eftir sem hefur sagst geta veitt Verstappen alvöru keppni um heimsmeistaratitilinn á tímabilinu. Fernando Alonso heldur áfram að gera vel og náði í fjórða sinn á pall á tímabilinu eftir fyrstu fimm kappakstrana. Að kappakstrinum í Miami loknum er Verstappen efstur í keppni ökumanna með 119 stig en Perez er í öðru sæti með 105 stig. Fernando Alonso sem ekur fyrir Aston Martin er svo í þriðja sæti með 75 stig. Næsta keppni fer fram á Imola brautinni þann 21. maí.
Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira