Sjáðu flautumark Víkinga og grátlega endinn fyrir Fylkismenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2023 09:31 Nikolaj Andreas Hansen sá til þess að Víkingar fóru burt með öll þrjú stigin úr Eyjum. Vísir/Bára Víkingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Bestu deild karla í fótbolta í gær eftir dramatískan sigur í Vestmannaeyjum. Sigurmörkin gerast varla dramatískari en það sem Nikolaj Andreas Hansen, fyrirliði Víkinga, skoraði á fimmtu mínútu í uppbótartíma í Eyjum. Víkingar höfðu verið í stórsókn en ekki náð að skora. Hansen sýndi frábær tilþrif eftir að hafa fengið boltann eftir hornspyrnu og þetta reyndist vera flautumark því dómarinn flautaði leikinn af um leið og Eyjamenn byrjuðu leikinn aftur eftir markið. Breiðablik og FH unnu bæði sína leiki og Blikar fóru upp í þriðja sætið með sigri á Fylki í Árbænum. Fylkismenn eru kannski á botni deildarinnar en þeir áttu flottan leik á móti meisturum Blika og því var endirinn grátlegur. Blikar fengu öll þrjú stigin eftir sjálfsmark Fylkismanna undir lokin. Klæmint Andrasson Olsen kom Blikum í 1-0 en Ólafur Karl Finsen jafnaði. Nikulás Val Gunnarsson skallaði síðan boltann óvart í eigið mark á 86. mínútu. FH-ingar hafa unnið alla heimaleiki sína í sumar og þeir unnu 2-1 sigur á Keflavík eftir að hafa komist 2-0 yfir með mörkum Úlfs Ágústs Björnssonar og Kjartan Henrys Finnbogasonar. Varamaðurinn Viktor Andri Hafþórsson skoraði mark Keflavíkur með sinni fyrstu snertingu. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr þessum þremur leikjum í gær. Klippa: Markið úr leik ÍBV og Víkings Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og Breiðabliks Klippa: Mörkin úr leik FH og Keflavíkur Besta deild karla Víkingur Reykjavík FH Breiðablik Keflavík ÍF Fylkir ÍBV Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 1-2 | Meistararnir mörðu nýliðana Íslandsmeistarar Breiðabliks þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti nýliða Fylkis í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-1, Breiðablik í vil, og óhætt að tala um torsóttan sigur gestanna. 8. maí 2023 22:57 Umfjöllun og viðtöl: FH - Keflavík 2-1 | FH-ingar áfram með fullt hús stiga á heimavelli FH bar sigurorð af Keflavík þegar liðin áttust við í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. 8. maí 2023 21:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 0-1 | Dramatík í Eyjum Víkingur endurheimti toppsæti Bestu deildar karla í knattspyrnu með dramatískum 1-0 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í fyrsta leik dagsins. Sigurmarkið kom þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 8. maí 2023 20:00 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Sigurmörkin gerast varla dramatískari en það sem Nikolaj Andreas Hansen, fyrirliði Víkinga, skoraði á fimmtu mínútu í uppbótartíma í Eyjum. Víkingar höfðu verið í stórsókn en ekki náð að skora. Hansen sýndi frábær tilþrif eftir að hafa fengið boltann eftir hornspyrnu og þetta reyndist vera flautumark því dómarinn flautaði leikinn af um leið og Eyjamenn byrjuðu leikinn aftur eftir markið. Breiðablik og FH unnu bæði sína leiki og Blikar fóru upp í þriðja sætið með sigri á Fylki í Árbænum. Fylkismenn eru kannski á botni deildarinnar en þeir áttu flottan leik á móti meisturum Blika og því var endirinn grátlegur. Blikar fengu öll þrjú stigin eftir sjálfsmark Fylkismanna undir lokin. Klæmint Andrasson Olsen kom Blikum í 1-0 en Ólafur Karl Finsen jafnaði. Nikulás Val Gunnarsson skallaði síðan boltann óvart í eigið mark á 86. mínútu. FH-ingar hafa unnið alla heimaleiki sína í sumar og þeir unnu 2-1 sigur á Keflavík eftir að hafa komist 2-0 yfir með mörkum Úlfs Ágústs Björnssonar og Kjartan Henrys Finnbogasonar. Varamaðurinn Viktor Andri Hafþórsson skoraði mark Keflavíkur með sinni fyrstu snertingu. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr þessum þremur leikjum í gær. Klippa: Markið úr leik ÍBV og Víkings Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og Breiðabliks Klippa: Mörkin úr leik FH og Keflavíkur
Besta deild karla Víkingur Reykjavík FH Breiðablik Keflavík ÍF Fylkir ÍBV Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 1-2 | Meistararnir mörðu nýliðana Íslandsmeistarar Breiðabliks þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti nýliða Fylkis í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-1, Breiðablik í vil, og óhætt að tala um torsóttan sigur gestanna. 8. maí 2023 22:57 Umfjöllun og viðtöl: FH - Keflavík 2-1 | FH-ingar áfram með fullt hús stiga á heimavelli FH bar sigurorð af Keflavík þegar liðin áttust við í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. 8. maí 2023 21:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 0-1 | Dramatík í Eyjum Víkingur endurheimti toppsæti Bestu deildar karla í knattspyrnu með dramatískum 1-0 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í fyrsta leik dagsins. Sigurmarkið kom þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 8. maí 2023 20:00 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 1-2 | Meistararnir mörðu nýliðana Íslandsmeistarar Breiðabliks þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti nýliða Fylkis í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-1, Breiðablik í vil, og óhætt að tala um torsóttan sigur gestanna. 8. maí 2023 22:57
Umfjöllun og viðtöl: FH - Keflavík 2-1 | FH-ingar áfram með fullt hús stiga á heimavelli FH bar sigurorð af Keflavík þegar liðin áttust við í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. 8. maí 2023 21:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 0-1 | Dramatík í Eyjum Víkingur endurheimti toppsæti Bestu deildar karla í knattspyrnu með dramatískum 1-0 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í fyrsta leik dagsins. Sigurmarkið kom þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 8. maí 2023 20:00