Dóttir DeNiro komin með nafn Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. maí 2023 18:56 Gia Virginia Chen-DeNiro sem er rétt rúmlega mánaðar gömul og Robert DeNiro sem er rétt tæplega áttræður. Samsett/skjáskot/Getty Dóttir stórleikarans Robert DeNiro sem fæddist 6. apríl síðastliðinn hefur fengið nafnið Gia Virginia Chen-DeNiro. Móðir barnsins er Tiffany Chen, Tai Chi-leiðbeinandi, en hún er 35 árum yngri en DeNiro. DeNiro greindi frá því í vikunni að hann væri orðinn sjö barna faðir mörgum til mikillar undrunar enda er hann á áttugasta aldursári. Hins vegar greindi hann ekki frá neinum frekar upplýsingum um barnið, hvorki nafni barnsins né móður. Nú í morgun staðfesti DeNiro hins vegar við Gayle King, þáttastjórnanda This Morning á CBS, að barnið væri stúlka, hún hefði fæðst 6. apríl og væri komin með nafnið Gia Virginia Chen-DeNiro. Robert De Niro and his partner Tiffany Chen welcomed Gia Virginia Chen-De Niro in early April and now, she s making her national TV debut on #CBSMornings. https://t.co/OJJxGcEKlU pic.twitter.com/opiFRpWkRs— CBS Mornings (@CBSMornings) May 11, 2023 Móðirin 35 árum yngri en DeNiro DeNiro staðfesti jafnframt að móðir stúlkunnar væri Tiffany Chen sem slúðurmiðlar vestanhafs höfðu þegar varpað fram kenningum um. Tiffany Chen er 44 ára og er því heilum 35 árum yngri en DeNiro. Hún starfar sem Tai Chi-leiðbeinandi og er einnig viðurkenndur Tai Chi-dómari. Chen og DeNiro kynntust við tökur á myndinni The Intern árið 2015. Þau hafa væntanlega byrjað að slá sér upp einhvern tímann eftir 2018 eftir að DeNiro skyldi við Grace Hightower, eiginkonu sína til tuttugu ára. Að sögn DeNiro var fæðing dótturinnar ekki slys heldur skipulagður atburður hjá parinu. Fyrir á DeNiro sex börn með þremur konum og þar að auki fjögur barnabörn. Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Sjöunda barn DeNiro komið í heiminn Leikarinn Robert DeNiro greindi frá því í viðtali í gær að hann væri nýbúinn að eignast sitt sjöunda barn. Sjálfur verður DeNiro áttræður í ágúst en það er ekki enn vitað hvað barnið heitir né hver móðir þess er. 9. maí 2023 18:47 Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira
DeNiro greindi frá því í vikunni að hann væri orðinn sjö barna faðir mörgum til mikillar undrunar enda er hann á áttugasta aldursári. Hins vegar greindi hann ekki frá neinum frekar upplýsingum um barnið, hvorki nafni barnsins né móður. Nú í morgun staðfesti DeNiro hins vegar við Gayle King, þáttastjórnanda This Morning á CBS, að barnið væri stúlka, hún hefði fæðst 6. apríl og væri komin með nafnið Gia Virginia Chen-DeNiro. Robert De Niro and his partner Tiffany Chen welcomed Gia Virginia Chen-De Niro in early April and now, she s making her national TV debut on #CBSMornings. https://t.co/OJJxGcEKlU pic.twitter.com/opiFRpWkRs— CBS Mornings (@CBSMornings) May 11, 2023 Móðirin 35 árum yngri en DeNiro DeNiro staðfesti jafnframt að móðir stúlkunnar væri Tiffany Chen sem slúðurmiðlar vestanhafs höfðu þegar varpað fram kenningum um. Tiffany Chen er 44 ára og er því heilum 35 árum yngri en DeNiro. Hún starfar sem Tai Chi-leiðbeinandi og er einnig viðurkenndur Tai Chi-dómari. Chen og DeNiro kynntust við tökur á myndinni The Intern árið 2015. Þau hafa væntanlega byrjað að slá sér upp einhvern tímann eftir 2018 eftir að DeNiro skyldi við Grace Hightower, eiginkonu sína til tuttugu ára. Að sögn DeNiro var fæðing dótturinnar ekki slys heldur skipulagður atburður hjá parinu. Fyrir á DeNiro sex börn með þremur konum og þar að auki fjögur barnabörn.
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Sjöunda barn DeNiro komið í heiminn Leikarinn Robert DeNiro greindi frá því í viðtali í gær að hann væri nýbúinn að eignast sitt sjöunda barn. Sjálfur verður DeNiro áttræður í ágúst en það er ekki enn vitað hvað barnið heitir né hver móðir þess er. 9. maí 2023 18:47 Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira
Sjöunda barn DeNiro komið í heiminn Leikarinn Robert DeNiro greindi frá því í viðtali í gær að hann væri nýbúinn að eignast sitt sjöunda barn. Sjálfur verður DeNiro áttræður í ágúst en það er ekki enn vitað hvað barnið heitir né hver móðir þess er. 9. maí 2023 18:47