Fyrrum leikmaður Liverpool kynnir Eurovision-stig Eista Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. maí 2023 20:15 Ragnar Klavan mun tilkynna stig eistnesku þjóðarinnar í Eurovision. LFC Foundation/Liverpool FC via Getty Images Ragnar Klavan, fyrrverandi leikmaður Liverpool, mun sjá um það verkefni að kynna stig Eistlands í Eurovision sem fram fer í Liverpool næstkomandi laugardagskvöld. Eistneska ríkisútvarpið greinir frá því að þessi fyrrum fyrirliði eistneska karlalandsliðsins í fótbolta muni tilkynna hvernig eistneska þjóðin kýs í Eurovision á laugardag. Klavan mun því birtast á skjáum landsmanna í öðruvísi hlutverki en áður. Klavan gekk í raðir Liverpool árið 2016 og lék með liðinu í tvö ár. Á tíma sínum í Bítlaborginni lék hann 39 deildarleiki fyrir liðið og skoraði í þeim eitt mark. Þrátt fyrir að hafa ekki endilega átt langan og farsælan feril hjá Liverpool var hann í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins. 🚨 NEW: Liverpool cult hero Ragnar Klavan will have a part to play during Eurovision. The former Red has been selected as Estonia's spokesperson to reveal which countries they have voted for. #lfc [liverpool echo]Yes, Ragnar! 🤣 pic.twitter.com/rRFs4KSwAb— Anfield Watch (@AnfieldWatch) May 11, 2023 Klavan hefur einnig leikið með liðum á borð við AZ Alkmaar í Hollandi, Augsburg í Þýskalandi og Cagliari á Ítalíu. Þá á hann einnig að baki 129 leiki fyrir eistneska landsliðið og er þar með fimmti leikjahæsti leikmaður liðsins frá upphafi. Enski boltinn Eurovision Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Eistneska ríkisútvarpið greinir frá því að þessi fyrrum fyrirliði eistneska karlalandsliðsins í fótbolta muni tilkynna hvernig eistneska þjóðin kýs í Eurovision á laugardag. Klavan mun því birtast á skjáum landsmanna í öðruvísi hlutverki en áður. Klavan gekk í raðir Liverpool árið 2016 og lék með liðinu í tvö ár. Á tíma sínum í Bítlaborginni lék hann 39 deildarleiki fyrir liðið og skoraði í þeim eitt mark. Þrátt fyrir að hafa ekki endilega átt langan og farsælan feril hjá Liverpool var hann í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins. 🚨 NEW: Liverpool cult hero Ragnar Klavan will have a part to play during Eurovision. The former Red has been selected as Estonia's spokesperson to reveal which countries they have voted for. #lfc [liverpool echo]Yes, Ragnar! 🤣 pic.twitter.com/rRFs4KSwAb— Anfield Watch (@AnfieldWatch) May 11, 2023 Klavan hefur einnig leikið með liðum á borð við AZ Alkmaar í Hollandi, Augsburg í Þýskalandi og Cagliari á Ítalíu. Þá á hann einnig að baki 129 leiki fyrir eistneska landsliðið og er þar með fimmti leikjahæsti leikmaður liðsins frá upphafi.
Enski boltinn Eurovision Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira