Ólafur Ragnar alltaf haft meiri áhuga á framtíðinni en fortíðinni Heimir Már Pétursson skrifar 13. maí 2023 19:56 Ólafur Ragnar Grímsson verður 80 ára sunnudaginn 14. maí. Hann ber árin vel og er enn á fullu í alþjóðlegu starfi í tengslum við Hringborð norðurslóða og hefur að undanförnu gefið út tvær bækur. Stöð 2/Arnar Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands verður áttræður á morgun. Hann hefur víða komið við á farsælum og löngum ferli og er enn að. Segist alltaf hafa haft meiri áhuga á því sem gerist á morgun en því sem gerðist í gær. Flestir sem ná áttræðisaldri boða til mikillar veislu með fjölskyldu og vinum með brauðtertum, rjómatertum og ég veit ekki hverju. En ekki Ólafur Ragnar Grímsson. Hann boðar til alþjóðlegs málþings í Hörpu. Þessi fyrrverandi háskólaprófessor, formaður Alþýðubandalagsins, forystumaður í Alþjóðaþingmannasamtökunum, fjármálaráðherra, forseti Íslands í tuttugu ár og stofnandi Hringborðs norðurslóða fagnar áfanganum á sunnudag. „Það er nú margt sem ber hæst. Allt frá æskuárum á Þingeyri og Ísafirði til þessara ferðalaga vítt og breitt um veröldina. Þeirrar gæfu að fá að vinna í þágu bæði íslenskrar þjóðar en líka með fjölda þjóðarleiðtoga frá nánast öllum heimsálfum,“ segir Ólafur Ragnar. Hann geti því ekki annað en verið þakklátur og vonandi hafi hann orðið að gagni. Á seinni árum hefur Ólafur Ragnar rætt meira um rætur sínar fyrir vestan, æskuárin á Þingeyri og Ísafirði. Þarna rifjar hann upp að foreldrar fréttamannsins leigðu kjallaraíbúð af föður hans í Túngötunni á Ísafirði fyrstu hjúskapar ár þeirra.Stöð 2/Arnar „Vegna þess að ég fékk það í vöggugjöf á Ísafirði og Þingeyri að maður yrði að vera að gagni í lífinu. Ég hef reynt að gera það og er nú reyndar enn að. Þannig að mér finnst hún pínulítið fáránleg þessi tala sem kemur upp úr þjóðskránni,“ segir forsetinn fyrrverandi. Á málþinginu verða fjórar pallborðsumræður með þátttakendum héðan og víðs vegar að úr heiminum til að svara spurningunni um vegvísa framtíðarinnar sem er yfirskrift málþingsins. „Þetta er ekki málþing um mína ævi eða fortíðina. Þetta er málþing um framtíðina. Bæði friðarfrumkvæði leiðtoga, orkubyltinguna, loftslagsmál og Norðurslóðir,“ segir Ólafur Ragnar sem stofnaði Hringborð norðurslóðaásamt nokkrum öðrum undir lok forsetaferils síns sem nú er orðið að alþjóðlegum stórviðburði í október ár hvert í Hörpu. Forsetinn fyrrverandi er maður reglufestunnar og byrjar hvern dag á löngum göngutúrum. Undanfarin áratug hefur hann staðið fyrir Hringborði norðurslóða í Hörpu sem orðinn er einn helsti vettvangur norðurslóðamálefna í heiminum.Stöð 2/Arnar Í lok málþingsins munu fjórar íslenskra forystukonur; Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra, Lilja Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra og Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar ræða við Ólaf Þ. Harðarson prófessor emeritus um þjóðmál framtíðarinnar. Dagskrá afmælis málþings Ólafs Ragnars.Vísir „Ég er mjög ánægður með það. Þegar ég hóf þátttöku í stjórnmálum hafði engum dottið í hug að láta konur fjalla um þjóðmál í framtíðinni. Nú fáð þær fjórar, þessar ungu glæsilegu forystukonur, sviðið í lokin á þessu málþingi. Málþingið er opið öllum sem hafa áhuga á að hlýða á þessar umræður,“ segir Ólafur Ragnar. Gífurlegar þjóðfélagsbreytingar hafi átt sér stað á hans æviskeiði og Ísland þróast á þeim tíma frá því að vera eitt fáttækasta ríki heims, einangrað og sambandslítið við umheiminn í eitt þróaðasta ríki heims. Það sýni að allir geti breytt heiminum til batnaðar hafi fólk hugmyndir, vilja og getu til að gera það. Hann hugsi hins vegar ekki um sína eign arfleið á þessum tímamótum. „Ég hef alltaf haft meiri áhuga á því hvað gerist á morgun heldur en hvað ég skildi eftir mig í gær,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson áttræður. Ólafur Ragnar Grímsson Hringborð norðurslóða Harpa Tímamót Tengdar fréttir Ólafur Ragnar býður sig ekki fram að nýju "En tuttugu ár í þessum bransa er langur tími.“ 10. júní 2014 22:13 Ólafur forseti býður sig formlega fram til endurkjörs á morgun Stuðningsmenn Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands hafa safnað nauðsynlegum undirskriftum til stuðnings framboði hans til forseta og leggja nauðsynleg gögn þar að lútandi inn hjá dómsmálaráðuneytinu á morgun. 22. maí 2008 19:20 Forsetinn vísar Icesave lögum til þjóðarinnar Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands hefur ákveðið að staðfesta ekki lög um ríkisábyrgð á Icesave skuldbindingar Íslands. Þetta kom fram á blaðamannafundi forsetans á Bessastöðum klukkan ellefu. Forsetinn hefur haft lögin til staðfestingar í fimm sólahringa. 5. janúar 2010 11:01 Nýjar rannsóknir sýna risa gat á ósonlaginu yfir norðurskautinu Sögulegur leiðangur á norðurskautið hefur leitt í ljós að ekki hefur tekist að stöðva eyðingu ósonlagsins eins og vonir stóðu til. Hins vegar er ekki of seint að stöðva eyðingu norðurskauts íssins með skipulegum aðgerðum þjóða heims. 18. október 2022 19:41 Ný alþjóðleg hugveita um frið og velmegun staðsett í Reykjavík Tilkynnt var á Hringborði norðurslóða í dag að ný alþjóðleg hugveita um frið og velmegun á norðurslóðum verði með höfuðstöðvar sínar í Reykjavík. Forstöðumaður hennar segir að þróun og fjárfestingar eigi ætíð að fara fram í samvinnu við frumbyggja og taka mið af þeirra þörfum og menningu. Dorrit Moussaieff ætlar að sofa í tjaldi við Hörpu í nótt til að vekja athygli á málefnum norðurslóða. 14. október 2022 20:16 Ólafur Ragnar vonar að samferðafólki á æskuárum bregði ekki við nýja bók hans Ólafur Ragnar Grímsson vonar að samferðafólki hans verði ekki brugðið við lestur nýrrar bókar hans um æskuárini fyrir vestan og í þingholtunum í Reykjavík sem kom út í dag. Þetta er önnur bók hans á innan við ári samhliða því sem hann undirbjó Hringborð norðurslóða fyrr í þessum mánuði. 26. október 2021 19:21 Heimspólitíkin við Hringborðið og varnarlaus forsætisráðherra í Víglínunni Góðir gestir í Víglínunni sem er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40. 13. október 2019 16:45 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina Sjá meira
Flestir sem ná áttræðisaldri boða til mikillar veislu með fjölskyldu og vinum með brauðtertum, rjómatertum og ég veit ekki hverju. En ekki Ólafur Ragnar Grímsson. Hann boðar til alþjóðlegs málþings í Hörpu. Þessi fyrrverandi háskólaprófessor, formaður Alþýðubandalagsins, forystumaður í Alþjóðaþingmannasamtökunum, fjármálaráðherra, forseti Íslands í tuttugu ár og stofnandi Hringborðs norðurslóða fagnar áfanganum á sunnudag. „Það er nú margt sem ber hæst. Allt frá æskuárum á Þingeyri og Ísafirði til þessara ferðalaga vítt og breitt um veröldina. Þeirrar gæfu að fá að vinna í þágu bæði íslenskrar þjóðar en líka með fjölda þjóðarleiðtoga frá nánast öllum heimsálfum,“ segir Ólafur Ragnar. Hann geti því ekki annað en verið þakklátur og vonandi hafi hann orðið að gagni. Á seinni árum hefur Ólafur Ragnar rætt meira um rætur sínar fyrir vestan, æskuárin á Þingeyri og Ísafirði. Þarna rifjar hann upp að foreldrar fréttamannsins leigðu kjallaraíbúð af föður hans í Túngötunni á Ísafirði fyrstu hjúskapar ár þeirra.Stöð 2/Arnar „Vegna þess að ég fékk það í vöggugjöf á Ísafirði og Þingeyri að maður yrði að vera að gagni í lífinu. Ég hef reynt að gera það og er nú reyndar enn að. Þannig að mér finnst hún pínulítið fáránleg þessi tala sem kemur upp úr þjóðskránni,“ segir forsetinn fyrrverandi. Á málþinginu verða fjórar pallborðsumræður með þátttakendum héðan og víðs vegar að úr heiminum til að svara spurningunni um vegvísa framtíðarinnar sem er yfirskrift málþingsins. „Þetta er ekki málþing um mína ævi eða fortíðina. Þetta er málþing um framtíðina. Bæði friðarfrumkvæði leiðtoga, orkubyltinguna, loftslagsmál og Norðurslóðir,“ segir Ólafur Ragnar sem stofnaði Hringborð norðurslóðaásamt nokkrum öðrum undir lok forsetaferils síns sem nú er orðið að alþjóðlegum stórviðburði í október ár hvert í Hörpu. Forsetinn fyrrverandi er maður reglufestunnar og byrjar hvern dag á löngum göngutúrum. Undanfarin áratug hefur hann staðið fyrir Hringborði norðurslóða í Hörpu sem orðinn er einn helsti vettvangur norðurslóðamálefna í heiminum.Stöð 2/Arnar Í lok málþingsins munu fjórar íslenskra forystukonur; Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra, Lilja Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra og Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar ræða við Ólaf Þ. Harðarson prófessor emeritus um þjóðmál framtíðarinnar. Dagskrá afmælis málþings Ólafs Ragnars.Vísir „Ég er mjög ánægður með það. Þegar ég hóf þátttöku í stjórnmálum hafði engum dottið í hug að láta konur fjalla um þjóðmál í framtíðinni. Nú fáð þær fjórar, þessar ungu glæsilegu forystukonur, sviðið í lokin á þessu málþingi. Málþingið er opið öllum sem hafa áhuga á að hlýða á þessar umræður,“ segir Ólafur Ragnar. Gífurlegar þjóðfélagsbreytingar hafi átt sér stað á hans æviskeiði og Ísland þróast á þeim tíma frá því að vera eitt fáttækasta ríki heims, einangrað og sambandslítið við umheiminn í eitt þróaðasta ríki heims. Það sýni að allir geti breytt heiminum til batnaðar hafi fólk hugmyndir, vilja og getu til að gera það. Hann hugsi hins vegar ekki um sína eign arfleið á þessum tímamótum. „Ég hef alltaf haft meiri áhuga á því hvað gerist á morgun heldur en hvað ég skildi eftir mig í gær,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson áttræður.
Ólafur Ragnar Grímsson Hringborð norðurslóða Harpa Tímamót Tengdar fréttir Ólafur Ragnar býður sig ekki fram að nýju "En tuttugu ár í þessum bransa er langur tími.“ 10. júní 2014 22:13 Ólafur forseti býður sig formlega fram til endurkjörs á morgun Stuðningsmenn Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands hafa safnað nauðsynlegum undirskriftum til stuðnings framboði hans til forseta og leggja nauðsynleg gögn þar að lútandi inn hjá dómsmálaráðuneytinu á morgun. 22. maí 2008 19:20 Forsetinn vísar Icesave lögum til þjóðarinnar Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands hefur ákveðið að staðfesta ekki lög um ríkisábyrgð á Icesave skuldbindingar Íslands. Þetta kom fram á blaðamannafundi forsetans á Bessastöðum klukkan ellefu. Forsetinn hefur haft lögin til staðfestingar í fimm sólahringa. 5. janúar 2010 11:01 Nýjar rannsóknir sýna risa gat á ósonlaginu yfir norðurskautinu Sögulegur leiðangur á norðurskautið hefur leitt í ljós að ekki hefur tekist að stöðva eyðingu ósonlagsins eins og vonir stóðu til. Hins vegar er ekki of seint að stöðva eyðingu norðurskauts íssins með skipulegum aðgerðum þjóða heims. 18. október 2022 19:41 Ný alþjóðleg hugveita um frið og velmegun staðsett í Reykjavík Tilkynnt var á Hringborði norðurslóða í dag að ný alþjóðleg hugveita um frið og velmegun á norðurslóðum verði með höfuðstöðvar sínar í Reykjavík. Forstöðumaður hennar segir að þróun og fjárfestingar eigi ætíð að fara fram í samvinnu við frumbyggja og taka mið af þeirra þörfum og menningu. Dorrit Moussaieff ætlar að sofa í tjaldi við Hörpu í nótt til að vekja athygli á málefnum norðurslóða. 14. október 2022 20:16 Ólafur Ragnar vonar að samferðafólki á æskuárum bregði ekki við nýja bók hans Ólafur Ragnar Grímsson vonar að samferðafólki hans verði ekki brugðið við lestur nýrrar bókar hans um æskuárini fyrir vestan og í þingholtunum í Reykjavík sem kom út í dag. Þetta er önnur bók hans á innan við ári samhliða því sem hann undirbjó Hringborð norðurslóða fyrr í þessum mánuði. 26. október 2021 19:21 Heimspólitíkin við Hringborðið og varnarlaus forsætisráðherra í Víglínunni Góðir gestir í Víglínunni sem er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40. 13. október 2019 16:45 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina Sjá meira
Ólafur Ragnar býður sig ekki fram að nýju "En tuttugu ár í þessum bransa er langur tími.“ 10. júní 2014 22:13
Ólafur forseti býður sig formlega fram til endurkjörs á morgun Stuðningsmenn Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands hafa safnað nauðsynlegum undirskriftum til stuðnings framboði hans til forseta og leggja nauðsynleg gögn þar að lútandi inn hjá dómsmálaráðuneytinu á morgun. 22. maí 2008 19:20
Forsetinn vísar Icesave lögum til þjóðarinnar Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands hefur ákveðið að staðfesta ekki lög um ríkisábyrgð á Icesave skuldbindingar Íslands. Þetta kom fram á blaðamannafundi forsetans á Bessastöðum klukkan ellefu. Forsetinn hefur haft lögin til staðfestingar í fimm sólahringa. 5. janúar 2010 11:01
Nýjar rannsóknir sýna risa gat á ósonlaginu yfir norðurskautinu Sögulegur leiðangur á norðurskautið hefur leitt í ljós að ekki hefur tekist að stöðva eyðingu ósonlagsins eins og vonir stóðu til. Hins vegar er ekki of seint að stöðva eyðingu norðurskauts íssins með skipulegum aðgerðum þjóða heims. 18. október 2022 19:41
Ný alþjóðleg hugveita um frið og velmegun staðsett í Reykjavík Tilkynnt var á Hringborði norðurslóða í dag að ný alþjóðleg hugveita um frið og velmegun á norðurslóðum verði með höfuðstöðvar sínar í Reykjavík. Forstöðumaður hennar segir að þróun og fjárfestingar eigi ætíð að fara fram í samvinnu við frumbyggja og taka mið af þeirra þörfum og menningu. Dorrit Moussaieff ætlar að sofa í tjaldi við Hörpu í nótt til að vekja athygli á málefnum norðurslóða. 14. október 2022 20:16
Ólafur Ragnar vonar að samferðafólki á æskuárum bregði ekki við nýja bók hans Ólafur Ragnar Grímsson vonar að samferðafólki hans verði ekki brugðið við lestur nýrrar bókar hans um æskuárini fyrir vestan og í þingholtunum í Reykjavík sem kom út í dag. Þetta er önnur bók hans á innan við ári samhliða því sem hann undirbjó Hringborð norðurslóða fyrr í þessum mánuði. 26. október 2021 19:21
Heimspólitíkin við Hringborðið og varnarlaus forsætisráðherra í Víglínunni Góðir gestir í Víglínunni sem er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40. 13. október 2019 16:45