Nagelsmann tekur ekki við Tottenham Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. maí 2023 20:01 Julian Nagelsmann verður ekki næsti stjóri Tottenham. Marius Becker/picture alliance via Getty Images Julian Nagelsmann mun ekki taka við sem þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham eftir að hann var látinn fara frá Bayern München í mars á þessu ári. Tottenham hefur verið án þjálfara síðan að Antonio Conte var látinn taka poka sinn í mars á þessu ári og höfðu heyrst sögusagnir um það að Nagelsmann væri einn þeirra sem félagið væri að skoða sem mögulegan næsta þjálfara liðsins. Nú berast hins vegar fregnir af því að engar viðræður milli Tottenham og Nagelsmann hafi átt sér stað og að félagið horfi annað. Tottenham sources insist there’s no plan to advance in negotiations with Julian Nagelsmann, as things stand. ⚪️⛔️ #THFCThe German coach was only prepared to consider Spurs project in case of new sporting director, supporting his ideas and daily job. pic.twitter.com/UUPt8GDdtX— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 12, 2023 Stuðningsmenn Tottenham verða því að bíða eitthvað lengur með að fá að vita hver næsti þjálfari liðsins verður, en meðal þeirra sem hafa verið nefndir í því samhengi eru þeir Roberto de Zerbi, þjálfari Brighton, og Vincent Kompany, þjálfari Burnley. Tottenham situr í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 57 stig þegar liðið á þrjá leiki eftir, sex stigum á eftir Manchester United sem situr í fjórða sætinu, og þarf því á kraftaverki að halda til að vinna sér inn sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Tottenham hefur verið án þjálfara síðan að Antonio Conte var látinn taka poka sinn í mars á þessu ári og höfðu heyrst sögusagnir um það að Nagelsmann væri einn þeirra sem félagið væri að skoða sem mögulegan næsta þjálfara liðsins. Nú berast hins vegar fregnir af því að engar viðræður milli Tottenham og Nagelsmann hafi átt sér stað og að félagið horfi annað. Tottenham sources insist there’s no plan to advance in negotiations with Julian Nagelsmann, as things stand. ⚪️⛔️ #THFCThe German coach was only prepared to consider Spurs project in case of new sporting director, supporting his ideas and daily job. pic.twitter.com/UUPt8GDdtX— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 12, 2023 Stuðningsmenn Tottenham verða því að bíða eitthvað lengur með að fá að vita hver næsti þjálfari liðsins verður, en meðal þeirra sem hafa verið nefndir í því samhengi eru þeir Roberto de Zerbi, þjálfari Brighton, og Vincent Kompany, þjálfari Burnley. Tottenham situr í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 57 stig þegar liðið á þrjá leiki eftir, sex stigum á eftir Manchester United sem situr í fjórða sætinu, og þarf því á kraftaverki að halda til að vinna sér inn sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili.
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira