Hætta skapist ef jarðhitinn færist nær Máni Snær Þorláksson skrifar 13. maí 2023 16:55 Aukin jarðhitavirkni hefur mælst í Hveradalabrekku síðustu daga. Vísir Aukin jarðhitavirkni hefur mælst að undanförnu undir hringveginum í Hveradalabrekku, við Skíðaskálann í Hveradölum. Um sjötíu gráðu hiti er í holum sem boraðar voru í grennd við veginn en ennþá er eðlilegur hiti í malbikinu sjálfu. „Við vorum í gær að setja upp fjölda mælitækja og erum að fylgjast stöðugt með þessu,“ segir G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, í samtali við fréttastofu. Fylgst er með stöðu mála með vefmyndavélum og hitamyndavélum. „Vaktstjórinn okkar sér hitann þarna stöðugt.“ Boraðar hafi verið holur til þess að fylgjast með hitastiginu, sjá nákvæmlega hvað er í gangi og hvernig það breytist. „Það voru tvær eða þrjár svoleiðis holur og svo erum við með mæla í yfirborðinu líka þannig við fylgjumst með öllum breytingum í malbikinu,“ segir hann. „Við þurfum að vita nákvæmlega hvað þetta er og hvort við þurfum að bregðast við þessu á einhvern hátt, koma þessu frá veginum eða hvað við gerum. Ef þetta rís upp nær asfaltinu þá er það ekki gott.“ Klippa: Jarðhiti í Hveradalabrekku Holurnar séu á 2,4 til 2,8 metra dýpi. „Hitinn þar var sjötíu gráður en það er bara eðlilegur hiti í malbikinu sjálfu.“ Aðspurður um hvað geti gerst ef jarðhitinn færist nær malbikinu segir G. Pétur: „Það fer eftir því hvað hitinn er mikill en það hefur þá áhrif á yfirborðið, gæti skemmt það og skapað hættu. En við skoðum þetta vel og bregðumst við.“ Jarðhiti Vegagerð Ölfus Tengdar fréttir Rýkur úr hringveginum í Hveradalsbrekku Vegfarendum er talin engin hætta búin af aukinni jarðhitavirkni sem mælist nú undir hringveginum í Hveradalabrekku við Skíðaskálann í Hveradölum. Rannsóknir sýna að hiti neðst í vegfláum er 86 gráður rétt undir yfirborðinu. 11. maí 2023 22:54 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
„Við vorum í gær að setja upp fjölda mælitækja og erum að fylgjast stöðugt með þessu,“ segir G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, í samtali við fréttastofu. Fylgst er með stöðu mála með vefmyndavélum og hitamyndavélum. „Vaktstjórinn okkar sér hitann þarna stöðugt.“ Boraðar hafi verið holur til þess að fylgjast með hitastiginu, sjá nákvæmlega hvað er í gangi og hvernig það breytist. „Það voru tvær eða þrjár svoleiðis holur og svo erum við með mæla í yfirborðinu líka þannig við fylgjumst með öllum breytingum í malbikinu,“ segir hann. „Við þurfum að vita nákvæmlega hvað þetta er og hvort við þurfum að bregðast við þessu á einhvern hátt, koma þessu frá veginum eða hvað við gerum. Ef þetta rís upp nær asfaltinu þá er það ekki gott.“ Klippa: Jarðhiti í Hveradalabrekku Holurnar séu á 2,4 til 2,8 metra dýpi. „Hitinn þar var sjötíu gráður en það er bara eðlilegur hiti í malbikinu sjálfu.“ Aðspurður um hvað geti gerst ef jarðhitinn færist nær malbikinu segir G. Pétur: „Það fer eftir því hvað hitinn er mikill en það hefur þá áhrif á yfirborðið, gæti skemmt það og skapað hættu. En við skoðum þetta vel og bregðumst við.“
Jarðhiti Vegagerð Ölfus Tengdar fréttir Rýkur úr hringveginum í Hveradalsbrekku Vegfarendum er talin engin hætta búin af aukinni jarðhitavirkni sem mælist nú undir hringveginum í Hveradalabrekku við Skíðaskálann í Hveradölum. Rannsóknir sýna að hiti neðst í vegfláum er 86 gráður rétt undir yfirborðinu. 11. maí 2023 22:54 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Rýkur úr hringveginum í Hveradalsbrekku Vegfarendum er talin engin hætta búin af aukinni jarðhitavirkni sem mælist nú undir hringveginum í Hveradalabrekku við Skíðaskálann í Hveradölum. Rannsóknir sýna að hiti neðst í vegfláum er 86 gráður rétt undir yfirborðinu. 11. maí 2023 22:54