Finnskur hasar og búbblukvöld á Hygge kvikmyndahátíð Sena 16. maí 2023 13:01 Finnska hasarmyndin Sisu fjallar um fyrrum hermann sem finnur gull í óbyggðum Lapplands og reynir að komast með það til byggða með hermenn nasista á hælunum. Sérstök sýning á hasarmyndinni Sisu fer fram í Smárabíó Max í kvöld með hlaðvarpsteyminu Ólafssynir í Undralandi. Sýningin hefst klukkan 19.20. Myndin er hluti af norrænu kvikmyndahátíðinni Hygge sem stendur nú sem hæst í Háskólabíói. Finnskur hasar af bestu gerð Sisu er finnsk, spennu – grín hasarmynd af bestu gerð en leikstjóri myndarinnar, Jalmari Helander leikstrýrði einnig Rare Exports og Big game. Myndin fjallar um fyrrum hermann sem finnur gull í óbyggðum Lapplands. Er hann ætlar að ferðast með gullið til baka inn í borgina verður hann fyrir óvæntri árás frá hermönnum Nasista. Þeir Aron Mola og Arnar Þór, sem standa að hlaðvarpinu Ólafssynir í Undralandi, verða í Smárabíói og taka upp sitt fyrsta Live Show inni í sal strax eftir að sýningu lýkur. Hér er hægt að tryggja sér miða fyrir kvöldið. Vinkonukvöld í Háskólabíói Annað kvöld verður haldið vinkonukvöld á kvikmyndina Jentetur í Háskólabíói klukkan 20.10. Þar verður boðið upp á búbblur og súkkulaði frá Nóa Síríus áður en myndin hefst. Jentetur er stórskemmtileg norsk gamanmynd sem fjallar um líf Lindu eftir slæman skilnað. Fyrrverandi eiginmaður hennar hefur kynnst fallegri fyrirsætu sem verður hægt og rólega meiri móðurímynd fyrir dóttur þeirra en Linda sjálf. Þegar þær fara saman í skíðaferð ásamt sameiginlegri vinkonu fer allt á hliðina og óvæntir hlutir gerast. Hér er hægt að næla sér í miða. Mikill áhugi á norrænum kvikmyndum Hátíðin er í fullum gangi en henni lýkur 18. maí. Átta norrænar kvikmyndir eru á dagskrá hátíðarinnar, sem allar hafa slegið í gegn í sínu heimalandi. Myndirnar eru frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Hátíðin hefur gengið vel og skipuleggjendur eru mjög ánægð með viðbrögðin. „Við höfum fengið mikið hrós fyrir hátíðina og erum þegar byrjuð að skipuleggja næsta ár,“ segir Lilja Ósk Diðriksdóttir, framkvæmdastjóri hátíðarinnar. „Kvikmyndirnar Andra Akten (Seinni hlutinn) og Sisu hafa sérstaklega slegið í gegn, en Fædre og mødre (Feður og mæður) einnig. Það er nóg af sýningum eftir og tækifæri til að skella sér á hátíðina og sjá allar myndirnar." Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Átta norrænar kvikmyndir sýndar á nýrri kvikmyndahátíð Hygge er ný norræn kvikmyndahátíð sem fram fer í Háskólabíó 4. til 8. maí. Á hátíðinni verða átta glænýjar kvikmyndir sýndar, frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Myndirnar eiga það sameiginlegt að hafa allar slegið í gegn í sínu heimalandi. 28. apríl 2023 08:46 Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Sjá meira
Finnskur hasar af bestu gerð Sisu er finnsk, spennu – grín hasarmynd af bestu gerð en leikstjóri myndarinnar, Jalmari Helander leikstrýrði einnig Rare Exports og Big game. Myndin fjallar um fyrrum hermann sem finnur gull í óbyggðum Lapplands. Er hann ætlar að ferðast með gullið til baka inn í borgina verður hann fyrir óvæntri árás frá hermönnum Nasista. Þeir Aron Mola og Arnar Þór, sem standa að hlaðvarpinu Ólafssynir í Undralandi, verða í Smárabíói og taka upp sitt fyrsta Live Show inni í sal strax eftir að sýningu lýkur. Hér er hægt að tryggja sér miða fyrir kvöldið. Vinkonukvöld í Háskólabíói Annað kvöld verður haldið vinkonukvöld á kvikmyndina Jentetur í Háskólabíói klukkan 20.10. Þar verður boðið upp á búbblur og súkkulaði frá Nóa Síríus áður en myndin hefst. Jentetur er stórskemmtileg norsk gamanmynd sem fjallar um líf Lindu eftir slæman skilnað. Fyrrverandi eiginmaður hennar hefur kynnst fallegri fyrirsætu sem verður hægt og rólega meiri móðurímynd fyrir dóttur þeirra en Linda sjálf. Þegar þær fara saman í skíðaferð ásamt sameiginlegri vinkonu fer allt á hliðina og óvæntir hlutir gerast. Hér er hægt að næla sér í miða. Mikill áhugi á norrænum kvikmyndum Hátíðin er í fullum gangi en henni lýkur 18. maí. Átta norrænar kvikmyndir eru á dagskrá hátíðarinnar, sem allar hafa slegið í gegn í sínu heimalandi. Myndirnar eru frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Hátíðin hefur gengið vel og skipuleggjendur eru mjög ánægð með viðbrögðin. „Við höfum fengið mikið hrós fyrir hátíðina og erum þegar byrjuð að skipuleggja næsta ár,“ segir Lilja Ósk Diðriksdóttir, framkvæmdastjóri hátíðarinnar. „Kvikmyndirnar Andra Akten (Seinni hlutinn) og Sisu hafa sérstaklega slegið í gegn, en Fædre og mødre (Feður og mæður) einnig. Það er nóg af sýningum eftir og tækifæri til að skella sér á hátíðina og sjá allar myndirnar."
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Átta norrænar kvikmyndir sýndar á nýrri kvikmyndahátíð Hygge er ný norræn kvikmyndahátíð sem fram fer í Háskólabíó 4. til 8. maí. Á hátíðinni verða átta glænýjar kvikmyndir sýndar, frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Myndirnar eiga það sameiginlegt að hafa allar slegið í gegn í sínu heimalandi. 28. apríl 2023 08:46 Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Sjá meira
Átta norrænar kvikmyndir sýndar á nýrri kvikmyndahátíð Hygge er ný norræn kvikmyndahátíð sem fram fer í Háskólabíó 4. til 8. maí. Á hátíðinni verða átta glænýjar kvikmyndir sýndar, frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Myndirnar eiga það sameiginlegt að hafa allar slegið í gegn í sínu heimalandi. 28. apríl 2023 08:46