„Guðfaðir pókersins“ er látinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. maí 2023 18:04 Doyle Brunson var einn af þekktustu pókerspilurum heims. Ethan Miller/Getty Ein stærsta goðsögn póker heimsins, Doyle Brunson, sem kallaður hefur verið „guðfaðir pókersins“ er látinn 89 ára gamall. Hann lést í Las Vegas, að því er fram kemur í tilkynningu frá fjölskyldunni hans. Brunson skaust upp á stjörnuhimininn á áttunda áratug síðustu aldar en hann vann hvorki meira né minna en sex heimsmeistarakeppnir í póker á þeim áratug. Hann bætti svo við sig tveimur titlum til viðbótar í öðru heimsmeistaramóti 1976 og 1977.Hann er einn af örfáum sem unnið hafa tvö ár í röð en samtals hefur hann unnið tíu mót. Einungis einn hefur unnið fleiri mót en það er heimsmeistarakappinn Phil Hellmuth. Doyle tók þátt í pókermótum í Las Vegas í 50 ár og skrifaði bók sem hét „Ofurkerfið“ (e. Super System) árið 1979 um sína eigin pókertaktík. Honum fannst best að byrja með léleg spil á hendi, að því er fram kemur í umfjöllun Sky um pókerspilarann.Brunson hafði alltaf kúrekahatt á höfði sér þegar hann tók þátt í pókermótum og varð hatturinn einkennismerki hans. Aðrir heimsmeistarar í póker hafa minnst Brunson í dag. Phil Hellmuth segir meðal annars að póker hafi misst sína stærstu goðsögn í dag. can t believe this day has come - you will always be held high in our hearts, the man, the myth, the legend & THE GODFATHER of poker baby! Mr Brunson, you made poker what it is baby! thank you for what you give to all of us baby! RIP Mr Doyle Brunson THE GODFATHER OF POKER pic.twitter.com/TiwzjQfhCi— Scotty Nguyen (@TheScottyNguyen) May 15, 2023 This one is a heartbreaker. Doyle Brunson, the greatest poker player who ever lived, has cashed in his chips. Doyle was so kind and helpful to me. He was gracious to my late dear brother and every friend I introduced him to. A gentleman and a genuine legend. #TexasDolly #RIP https://t.co/Zqc4C1Tc9t pic.twitter.com/Ad9ht8uNQg— James Woods (@RealJamesWoods) May 15, 2023 Bandaríkin Andlát Fjárhættuspil Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Brunson skaust upp á stjörnuhimininn á áttunda áratug síðustu aldar en hann vann hvorki meira né minna en sex heimsmeistarakeppnir í póker á þeim áratug. Hann bætti svo við sig tveimur titlum til viðbótar í öðru heimsmeistaramóti 1976 og 1977.Hann er einn af örfáum sem unnið hafa tvö ár í röð en samtals hefur hann unnið tíu mót. Einungis einn hefur unnið fleiri mót en það er heimsmeistarakappinn Phil Hellmuth. Doyle tók þátt í pókermótum í Las Vegas í 50 ár og skrifaði bók sem hét „Ofurkerfið“ (e. Super System) árið 1979 um sína eigin pókertaktík. Honum fannst best að byrja með léleg spil á hendi, að því er fram kemur í umfjöllun Sky um pókerspilarann.Brunson hafði alltaf kúrekahatt á höfði sér þegar hann tók þátt í pókermótum og varð hatturinn einkennismerki hans. Aðrir heimsmeistarar í póker hafa minnst Brunson í dag. Phil Hellmuth segir meðal annars að póker hafi misst sína stærstu goðsögn í dag. can t believe this day has come - you will always be held high in our hearts, the man, the myth, the legend & THE GODFATHER of poker baby! Mr Brunson, you made poker what it is baby! thank you for what you give to all of us baby! RIP Mr Doyle Brunson THE GODFATHER OF POKER pic.twitter.com/TiwzjQfhCi— Scotty Nguyen (@TheScottyNguyen) May 15, 2023 This one is a heartbreaker. Doyle Brunson, the greatest poker player who ever lived, has cashed in his chips. Doyle was so kind and helpful to me. He was gracious to my late dear brother and every friend I introduced him to. A gentleman and a genuine legend. #TexasDolly #RIP https://t.co/Zqc4C1Tc9t pic.twitter.com/Ad9ht8uNQg— James Woods (@RealJamesWoods) May 15, 2023
Bandaríkin Andlát Fjárhættuspil Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira