Hitti Siggu sex árum eftir að hún sagðist ætla að eignast barn ein og lífið hefur gjörbreyst Stefán Árni Pálsson skrifar 16. maí 2023 10:30 Sigga ákvað fyrir sex árum að eignast börn ein. Nú á hún dreng og stúlku. Fyrir sex árum eða árið 2017 hitti Sindri Sindrason fyrst hana Sigríði Lenu Sigurbjarnardóttir en þá var hún að íhuga eða búin að ákveða að eignast barn ein og sjálf. Hún hafði ekki hitt þann rétta, langaði í fjölskyldu og þetta var því rétta leiðin fyrir hana. Í tæknifrjóvgun skildi hún fara sem og hún gerði. Staða Siggu Lenu er allt önnur í dag en hún var á þessum tíma. Í dag á Sigga ekki aðeins eitt barn heldur tvö, þau Hákon Orra sem fæddur er 2019 og Áshildi Mettu sem kom með sama hætti og sama danska sæðisgjafanum árið 2022. „Ég dag erum við þriggja manna fjölskylda,“ segir Sigga og heldur áfram. „Samfélagið í dag er allt annað en bara fyrir sex árum. Fólk er mun opnara með þetta og byrjað að tala opinskátt um svona mál. Þetta er ekki skrýtið í dag.“ Sigga segir að þessi leið hafi verið sú rétta fyrir hana. Þriggja manna falleg fjölskylda. „Ég var bara með það hugarfar að vera fara í þetta ein og ég þekki ekkert annað. Sem betur fer hafa börnin mín verið ofboðslega dugleg á nóttinni og Hákon Orri hefur alltaf sofið, hún aðeins erfiðari. Það var alveg pínu strembið að vera með þau ein heima.“ Eins og gefur að skilja fær Sigga Lena allt fæðingarorlofið ein, eitthvað sem vanalega skiptist á milli beggja foreldra. Á þeim tíma þegar Hákon Orri kom í heiminn var fæðingarorlofið níu mánuðir en er í dag heilt ár. Sigga fær síðan meðlag frá ríkinu, sömu upphæð og þekkist hjá öðrum. „Ég fékk ofboðslega góð viðbrögð frá mínum nánustu þegar ég ætlaði aftur sömu leið. Ég held að fólkið mitt viti bara hvar ég er og hvernig ég er,“ segir Sigga Lena en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Börn og uppeldi Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
Hún hafði ekki hitt þann rétta, langaði í fjölskyldu og þetta var því rétta leiðin fyrir hana. Í tæknifrjóvgun skildi hún fara sem og hún gerði. Staða Siggu Lenu er allt önnur í dag en hún var á þessum tíma. Í dag á Sigga ekki aðeins eitt barn heldur tvö, þau Hákon Orra sem fæddur er 2019 og Áshildi Mettu sem kom með sama hætti og sama danska sæðisgjafanum árið 2022. „Ég dag erum við þriggja manna fjölskylda,“ segir Sigga og heldur áfram. „Samfélagið í dag er allt annað en bara fyrir sex árum. Fólk er mun opnara með þetta og byrjað að tala opinskátt um svona mál. Þetta er ekki skrýtið í dag.“ Sigga segir að þessi leið hafi verið sú rétta fyrir hana. Þriggja manna falleg fjölskylda. „Ég var bara með það hugarfar að vera fara í þetta ein og ég þekki ekkert annað. Sem betur fer hafa börnin mín verið ofboðslega dugleg á nóttinni og Hákon Orri hefur alltaf sofið, hún aðeins erfiðari. Það var alveg pínu strembið að vera með þau ein heima.“ Eins og gefur að skilja fær Sigga Lena allt fæðingarorlofið ein, eitthvað sem vanalega skiptist á milli beggja foreldra. Á þeim tíma þegar Hákon Orri kom í heiminn var fæðingarorlofið níu mánuðir en er í dag heilt ár. Sigga fær síðan meðlag frá ríkinu, sömu upphæð og þekkist hjá öðrum. „Ég fékk ofboðslega góð viðbrögð frá mínum nánustu þegar ég ætlaði aftur sömu leið. Ég held að fólkið mitt viti bara hvar ég er og hvernig ég er,“ segir Sigga Lena en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Börn og uppeldi Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira