Krakkarnir fái sér morfín í sófanum heima meðan foreldrarnir sóla sig á Tene Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 17. maí 2023 07:01 Kristmundur Axel hefur gengið í gegnum margt á sinni lífsleið. „Þetta er orðið svo rosalega hart í dag. Ég meina, ég missti einn besta vin minn um daginn úr ópíóðafíkn, ofneyslu,“ segir tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni. Miklar áhyggjur af stöðunni Kristmundur Axel, sem hefur talað opinberlega bæði um glímu sína og föður síns heitins við fíknina, segist hafa miklar áhyggjur þróun mála í fíkniefnaheiminum í dag. Í viðtalinu, sem má nálgast í heild sinni hér fyrir neðan, segir Kristmundur sína sögu og lýsir því hversu harður fíkniefnaheimurinn er orðinn. Átti sjálfur aldrei sjens Sjálfur náði hann að koma sér aftur á beinu brautina með dyggri aðstoð fjölskyldu sinnar og SÁÁ en átján ára gamall sogaðist hann inn í dimma dali neyslu og óreglu. Faðir hans lést úr ofneyslu árið 2017 eftir áralanga og erfiða baráttu og hafði fráfall hans djúpstæð áhrif á Kristmund sem hét sér því að fara ekki sömu leið. „Það var ennþá verra tímabil. Þetta er fjölskyldusjúkdómur og það var reynt að gera allt til að ég færi ekki sömu leið, en þetta er bara í genunum mínum.“ Ég átti aldrei sjens í þetta og en sem betur fer var þetta stuttur göngutúr. Ungir krakkar að fikta við morfín Þegar talið berst að ástandinu í dag segist hann hafa miklar áhyggjur af ungu kynslóðinni og þeirri stöðu sem blasir nú við. „Þetta er orðið svo rosalega hart í dag. Ég meina, ég missti einn besta vin minn um daginn úr ópíóðafínk, ofneyslu.“ Þó svo að Kristmundur hafi sjálfur náð að snúa við blaðinu segist hann enn þekkja vel til og heyri reglulega sögur bæði frá fólki sem er að fikta og fólki í virkri neyslu. Ég er smá inni í þessu og er að heyra að krakkar í dag eru farnir að hittast heima hjá einhverjum og fá sér bara morfín uppi í sófa, meðan foreldrarnir eru á Tene. Ekkert endilega krakkar í óreglu sem prófa sterk efni Hann segir umhverfið búið að breytast hratt og mikið áhyggjuefni hversu mikið af ungu fólki virðist vera óhrætt við að prófa sig áfram með hörð efni. Krakkar sem séu jafnvel afreksfólk í íþróttum og eigi ekkert endilega sögu um óreglu eða fyrri neyslu. „Þetta er bara hrikalegt enda líður nánast varla vika og þá er einhver ungur einstaklingur að deyja.“ Bylgjan Bakaríið Tónlist Tengdar fréttir Fagnaðarlæti er Kristmundur og Júlí komu til baka: „Þetta lag...“ Þeir Kristmundur Axel og Júlí Heiðar slógu eftirminnilega í gegn fyrir þrettán árum. Nú hafa þeir snúið bökum saman á ný en þeir frumfluttu nýtt lag á Hlustendaverðlaununum í gær. Þá tóku þeir einnig smellinn sinn, við mikinn fögnuð viðstaddra. 18. mars 2023 20:14 „Þegar pabbi datt í það þá hrundi allt“ Tónlistarmamaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson er tæplega þrítugur og ólst upp við erfiðar heimilisaðstæður í Grafarvogi. 4. apríl 2023 10:30 „Ég er mjög stoltur af því að vera ég og með mína fortíð“ Fyrir þrettán árum síðan sigraði tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Söngvakeppni framhaldsskólanna ásamt Júlí Heiðari með laginu Komdu til baka. Þeir félagarnir gáfu út nýtt lag á dögunum og Kristmundur ætlar sér stóra hluti í tónlistinni eftir nokkurra ára fjarveru. 9. apríl 2023 17:02 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Miklar áhyggjur af stöðunni Kristmundur Axel, sem hefur talað opinberlega bæði um glímu sína og föður síns heitins við fíknina, segist hafa miklar áhyggjur þróun mála í fíkniefnaheiminum í dag. Í viðtalinu, sem má nálgast í heild sinni hér fyrir neðan, segir Kristmundur sína sögu og lýsir því hversu harður fíkniefnaheimurinn er orðinn. Átti sjálfur aldrei sjens Sjálfur náði hann að koma sér aftur á beinu brautina með dyggri aðstoð fjölskyldu sinnar og SÁÁ en átján ára gamall sogaðist hann inn í dimma dali neyslu og óreglu. Faðir hans lést úr ofneyslu árið 2017 eftir áralanga og erfiða baráttu og hafði fráfall hans djúpstæð áhrif á Kristmund sem hét sér því að fara ekki sömu leið. „Það var ennþá verra tímabil. Þetta er fjölskyldusjúkdómur og það var reynt að gera allt til að ég færi ekki sömu leið, en þetta er bara í genunum mínum.“ Ég átti aldrei sjens í þetta og en sem betur fer var þetta stuttur göngutúr. Ungir krakkar að fikta við morfín Þegar talið berst að ástandinu í dag segist hann hafa miklar áhyggjur af ungu kynslóðinni og þeirri stöðu sem blasir nú við. „Þetta er orðið svo rosalega hart í dag. Ég meina, ég missti einn besta vin minn um daginn úr ópíóðafínk, ofneyslu.“ Þó svo að Kristmundur hafi sjálfur náð að snúa við blaðinu segist hann enn þekkja vel til og heyri reglulega sögur bæði frá fólki sem er að fikta og fólki í virkri neyslu. Ég er smá inni í þessu og er að heyra að krakkar í dag eru farnir að hittast heima hjá einhverjum og fá sér bara morfín uppi í sófa, meðan foreldrarnir eru á Tene. Ekkert endilega krakkar í óreglu sem prófa sterk efni Hann segir umhverfið búið að breytast hratt og mikið áhyggjuefni hversu mikið af ungu fólki virðist vera óhrætt við að prófa sig áfram með hörð efni. Krakkar sem séu jafnvel afreksfólk í íþróttum og eigi ekkert endilega sögu um óreglu eða fyrri neyslu. „Þetta er bara hrikalegt enda líður nánast varla vika og þá er einhver ungur einstaklingur að deyja.“
Bylgjan Bakaríið Tónlist Tengdar fréttir Fagnaðarlæti er Kristmundur og Júlí komu til baka: „Þetta lag...“ Þeir Kristmundur Axel og Júlí Heiðar slógu eftirminnilega í gegn fyrir þrettán árum. Nú hafa þeir snúið bökum saman á ný en þeir frumfluttu nýtt lag á Hlustendaverðlaununum í gær. Þá tóku þeir einnig smellinn sinn, við mikinn fögnuð viðstaddra. 18. mars 2023 20:14 „Þegar pabbi datt í það þá hrundi allt“ Tónlistarmamaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson er tæplega þrítugur og ólst upp við erfiðar heimilisaðstæður í Grafarvogi. 4. apríl 2023 10:30 „Ég er mjög stoltur af því að vera ég og með mína fortíð“ Fyrir þrettán árum síðan sigraði tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Söngvakeppni framhaldsskólanna ásamt Júlí Heiðari með laginu Komdu til baka. Þeir félagarnir gáfu út nýtt lag á dögunum og Kristmundur ætlar sér stóra hluti í tónlistinni eftir nokkurra ára fjarveru. 9. apríl 2023 17:02 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Fagnaðarlæti er Kristmundur og Júlí komu til baka: „Þetta lag...“ Þeir Kristmundur Axel og Júlí Heiðar slógu eftirminnilega í gegn fyrir þrettán árum. Nú hafa þeir snúið bökum saman á ný en þeir frumfluttu nýtt lag á Hlustendaverðlaununum í gær. Þá tóku þeir einnig smellinn sinn, við mikinn fögnuð viðstaddra. 18. mars 2023 20:14
„Þegar pabbi datt í það þá hrundi allt“ Tónlistarmamaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson er tæplega þrítugur og ólst upp við erfiðar heimilisaðstæður í Grafarvogi. 4. apríl 2023 10:30
„Ég er mjög stoltur af því að vera ég og með mína fortíð“ Fyrir þrettán árum síðan sigraði tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Söngvakeppni framhaldsskólanna ásamt Júlí Heiðari með laginu Komdu til baka. Þeir félagarnir gáfu út nýtt lag á dögunum og Kristmundur ætlar sér stóra hluti í tónlistinni eftir nokkurra ára fjarveru. 9. apríl 2023 17:02