Al Thani sendir inn betrumbætt boð í Man United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. maí 2023 07:01 Sjeik Jassim Bin Hamad Al Thani ætlar sér að kaupa Manchester United. David Ramos - FIFA/FIFA via Getty Images Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani hefur sent inn betrumbætt boð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Al Thani er stjórnarformaður eins stærsta banka Katar, QIB, en hann og Sir Jim Ratcliffe eru þeir tveir sem berjast um að kaupa félagið af Glazer-fjölskyldunni. Bæði Al Thani og Ratcliffe lögðu inn sín þriðju boð í lok apríl. Nú er hins vegar greint frá því á hinum ýmsu miðlum að Al Thani hafi lagt fram annað tilboð í félagið. Með nýja tilboðinu ætlar Al Thani að kaupa Manchester United í heild sinni, þurrka út skuldir félagsins og koma á fót sérstökum sjóð sem verður eyrnamerktur félaginu og samfélaginu í kring. Sheikh Jassim has now made another increased bid — as always, it's for 100% of Manchester United, will clear all debt and includes a separate fund directed solely at the club and community. 🚨🔴🇶🇦 #MUFCSources guarantee this is significant increase over the initial proposal. pic.twitter.com/xLaNiPCBp8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 16, 2023 Þrátt fyrir þessar fréttir virðist Sir Jim Satcliffe þó enn vera bjartsýnn á það að hann muni vinna kapphlaupið um að kaupa félagið. Að því er kemur fram meðal annars á vef BBC hefur Ratcliffe lagt til að hann kaupi rétt rúmlega 50 prósent hlut í félaginu í stað þess að kaupa öll 69 prósentin sem Galzer-fjölskyldan á. Það myndi gefa þeim Joel og Avram Glazer tækifæri á því að halda einhverjum ítökum í félaginu. Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Al Thani er stjórnarformaður eins stærsta banka Katar, QIB, en hann og Sir Jim Ratcliffe eru þeir tveir sem berjast um að kaupa félagið af Glazer-fjölskyldunni. Bæði Al Thani og Ratcliffe lögðu inn sín þriðju boð í lok apríl. Nú er hins vegar greint frá því á hinum ýmsu miðlum að Al Thani hafi lagt fram annað tilboð í félagið. Með nýja tilboðinu ætlar Al Thani að kaupa Manchester United í heild sinni, þurrka út skuldir félagsins og koma á fót sérstökum sjóð sem verður eyrnamerktur félaginu og samfélaginu í kring. Sheikh Jassim has now made another increased bid — as always, it's for 100% of Manchester United, will clear all debt and includes a separate fund directed solely at the club and community. 🚨🔴🇶🇦 #MUFCSources guarantee this is significant increase over the initial proposal. pic.twitter.com/xLaNiPCBp8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 16, 2023 Þrátt fyrir þessar fréttir virðist Sir Jim Satcliffe þó enn vera bjartsýnn á það að hann muni vinna kapphlaupið um að kaupa félagið. Að því er kemur fram meðal annars á vef BBC hefur Ratcliffe lagt til að hann kaupi rétt rúmlega 50 prósent hlut í félaginu í stað þess að kaupa öll 69 prósentin sem Galzer-fjölskyldan á. Það myndi gefa þeim Joel og Avram Glazer tækifæri á því að halda einhverjum ítökum í félaginu.
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira