Skilnaðurinn erfiður en sambandið gott í dag Máni Snær Þorláksson skrifar 17. maí 2023 11:20 Arnold Schwarzenegger og Maria Shriver sjást hér saman árið 2017. Með þeim má sjá þrjú af fjórum börnum sem þau eiga saman, Christina, Patrick og Katherine. Getty/Phillip Faraone Leikarinn, líkamsræktarfrömuðurinn og fyrrverandi ríkisstjórinn Arnold Schwarzenegger segir að skilnaður sinn við Mariu Shriver hafi verið erfiður á sínum tíma. Samband þeirra er þó að hans sögn gott í dag. Shriver sótti um skilnað árið 2011 þegar í ljós kom að Schwarzenegger hafði haldið framhjá henni með húshjálp þeirra, Mildred Patricia Baena. Schwarzenegger hafði gert Baena ólétta fyrir það og eignaðist hún drenginn Joseph Baena, sem er í dag 25 ára gamall. Skilnaðurinn var því stormasamur eða „mjög, mjög erfiður í upphafi“ eins og Schwarzenegger orðar það sjálfur í viðtali við Hollywood Reporter. Schwarzenegger og Shriver eiga saman fjögur börn, hann segir að þau hafi passað upp á að láta þau ekki finna fyrir skilnaðinum. Þrátt fyrir að það hafi gengið mikið á þeirra á milli hafi þau haldið saman upp á páskana, jólin, afmæli og fleira. „Við erum mjög góðir vinir og erum mjög náin. Við erum mjög stolt af því hvernig við ólum upp börnin okkar,“ segir Schwarzenegger. „Ef það væru gefin Óskarsverðlaun fyrir hvernig unnið er úr skilnaði ættum við Maria að fá þau fyrir að láta hann hafa sem minnst áhrif á börnin.“ Hollywood Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Boðar síðustu tónleika IceGuys Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Sjá meira
Shriver sótti um skilnað árið 2011 þegar í ljós kom að Schwarzenegger hafði haldið framhjá henni með húshjálp þeirra, Mildred Patricia Baena. Schwarzenegger hafði gert Baena ólétta fyrir það og eignaðist hún drenginn Joseph Baena, sem er í dag 25 ára gamall. Skilnaðurinn var því stormasamur eða „mjög, mjög erfiður í upphafi“ eins og Schwarzenegger orðar það sjálfur í viðtali við Hollywood Reporter. Schwarzenegger og Shriver eiga saman fjögur börn, hann segir að þau hafi passað upp á að láta þau ekki finna fyrir skilnaðinum. Þrátt fyrir að það hafi gengið mikið á þeirra á milli hafi þau haldið saman upp á páskana, jólin, afmæli og fleira. „Við erum mjög góðir vinir og erum mjög náin. Við erum mjög stolt af því hvernig við ólum upp börnin okkar,“ segir Schwarzenegger. „Ef það væru gefin Óskarsverðlaun fyrir hvernig unnið er úr skilnaði ættum við Maria að fá þau fyrir að láta hann hafa sem minnst áhrif á börnin.“
Hollywood Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Boðar síðustu tónleika IceGuys Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Sjá meira